Vinsælasti liturinn núna er bleikur Ritstjórn skrifar 3. ágúst 2017 20:00 Glamour/Getty Já, þú last rétt. Bleiki liturinn er mættur og vinsælli sem aldrei fyrr. Liturinn kemur í fjölmörgum ólíkum tónum en núna á hann að vera í ljósari kantinum, eða fölbleikur en tískuspekúlantar hafa skírt þennan bleika tón sem núna er vinsæll, "millenial pink". Í gegnum árin hefur bleikur verið kallaður stelpulitur en sú er ekki raunin í dag enda hefur flestum boðum og bönnum í tískuheiminum verið kastað út um gluggann núna. Bleikur er fyrir alla og um að gera að prufa sig áfram. Hér er smá innblástur. Mest lesið Amal Clooney er óhrædd við að klæðast litum og munstrum Glamour Gæði og einfaldleiki hjá Filippa K Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Launalausi stjórnarformaðurinn, gjaldkerinn og ritarinn Glamour Kynning: Lærðu hrekkjavökuförðun hjá förðunarmeistara Game of Thrones Glamour Kjólarnir á lokakvöldinu í Cannes Glamour Fyrsta herralína Stella McCartney lítur dagsins ljós Glamour Í dragt frá Alexander McQueen Glamour Donald Trump fundaði með eiganda Louis Vuitton Glamour Laverne Cox fékk óvænta gjöf frá Beyoncé Glamour
Já, þú last rétt. Bleiki liturinn er mættur og vinsælli sem aldrei fyrr. Liturinn kemur í fjölmörgum ólíkum tónum en núna á hann að vera í ljósari kantinum, eða fölbleikur en tískuspekúlantar hafa skírt þennan bleika tón sem núna er vinsæll, "millenial pink". Í gegnum árin hefur bleikur verið kallaður stelpulitur en sú er ekki raunin í dag enda hefur flestum boðum og bönnum í tískuheiminum verið kastað út um gluggann núna. Bleikur er fyrir alla og um að gera að prufa sig áfram. Hér er smá innblástur.
Mest lesið Amal Clooney er óhrædd við að klæðast litum og munstrum Glamour Gæði og einfaldleiki hjá Filippa K Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Launalausi stjórnarformaðurinn, gjaldkerinn og ritarinn Glamour Kynning: Lærðu hrekkjavökuförðun hjá förðunarmeistara Game of Thrones Glamour Kjólarnir á lokakvöldinu í Cannes Glamour Fyrsta herralína Stella McCartney lítur dagsins ljós Glamour Í dragt frá Alexander McQueen Glamour Donald Trump fundaði með eiganda Louis Vuitton Glamour Laverne Cox fékk óvænta gjöf frá Beyoncé Glamour