Kennir þinginu um slæmt og hættulegt samband við Rússland Samúel Karl Ólason skrifar 3. ágúst 2017 14:01 Donald Trump, forseti Bandaríkjanna. Vísir/Getty Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segir samband ríkisins við Rússa aldrei hafa verið jafn slæmt og það sé hættulegt. Þá kenndi hann þinginu um ástandið, en hann skrifaði í gær undir frumvarp um hertar refsiaðgerðir gegn Rússlandi. Samkvæmt frumvarpinu getur Trump ekki aflétt þvingunum gegn Rússlandi án aðkomu þingsins. Yfirgnæfandi meirihluti þingmanna Bandaríkjanna kusu með frumvarpinu og neyddist Trump í raun til þess að skrifa undir það. Þingið var með það stóran meirihluta að þeir gætu samþykkt frumvarpið án undirskriftar forsetans. Frumvarpið sem varð að lögum leggur einnig frekari refsiaðgerðir á Norður-Kóreu og Íran. Hertar aðgerðir gegn Rússlandi eru vegna tilrauna yfirvalda þar til að hafa áhrif á forsetakosningarnar í fyrra og aðgerðir Rússlands í Úkraínu. Þar á meðal innlimun Krímskaga fyrir þremur árum. „Samband okkar við Rússland hefur náð nýjum og mjög hættulegum lægðum. Þið getið þakkað þinginu, sama fólkinu og getur ekki einu sinni fært okkur heilbrigðisþjónustu!“ skrifaði forsetinn á Twitter.Þegar Trump skrifaði undir frumvarpið í gær sagði hann það vera mein gallað og að mögulega bryti það gegn stjórnarskrá Bandaríkjanna. Refsiaðgerðirnar sem frumvarpið segja til um snúa að orkugeira og vopnasölu Rússlands. Yfirvöld í Rússlandi hafa brugðist illa við og Dmitry Medvedev, forsætisráðherra Rússlands, segir aðgerðirnar jafnast á við allsherjar viðskiptastríð. Þá sendi Medvedev Trump tóninn á Twitter og sagði þingið hafa spilað með hann.The US President's signing of the package of new sanctions against Russia will have a few consequences: https://t.co/UizYaTbSR6— Dmitry Medvedev (@MedvedevRussiaE) August 2, 2017 The US President's signing of the package of new Russia sanctions ends hopes for improving our relations https://t.co/UizYaTbSR6— Dmitry Medvedev (@MedvedevRussiaE) August 2, 2017 The Trump administration has shown its total weakness by handing over executive power to Congress in the most humiliating way— Dmitry Medvedev (@MedvedevRussiaE) August 2, 2017 Donald Trump Tengdar fréttir Trump skrifar undir „gallaðar“ refsiaðgerðir gegn Rússum Bandaríkjamenn hafa hert refsiaðgerðir sínar gegn Rússum. Donald Trump forseti skrifaði undir lög þess efnis í dag en gagnrýndi Bandaríkjaþing fyrir að binda hendur sínar. 2. ágúst 2017 17:51 Skátarnir kannast ekki við að hafa hrósað Trump Forsetinn sagði yfirmann skátahreyfingarinnar hafa hringt í sig og sagt að umdeild ræða hans hefði verið "sú besta sem hefði verið haldin fyrir þá“. 2. ágúst 2017 10:52 Kushner: Framboð Trump var of óskipulagt til að eiga samráð við Rússa Tengdasonur Donalds Trump Bandaríkjaforseta útskýrði fyrir hópi lærlinga í Bandaríkjaþingi að forsetaframboð tengdaföður síns hafi verið of glundroðakennt til að það hafi getað staðið í samráði við rússnesk stjórnvöld. Blaðafulltrúi Hvíta hússins segir að forsetinn hafi komið að misvísandi yfirlýsingu sem sonur hans gaf út um umdeildan fund með rússneskum lögmanni. 1. ágúst 2017 18:38 Segir refsiaðgerðirnar jafngildi „viðskiptastríðs“ Aðgerðunum er meðal annars ætlað að refsa Rússum fyrir aðkomu sína að forsetakosningunum í Bandaríkjunum. 3. ágúst 2017 07:34 Mest lesið Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Innlent Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Innlent „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Innlent Þorgerður Katrín í Úkraínu Innlent Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Innlent Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli Innlent Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Erlent Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Erlent Trump yngri á leið til Grænlands Erlent Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Innlent Fleiri fréttir Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Le Pen látinn Símar framhaldskólanema læstir inni í skáp Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Aldrei færri fangar í Guantánamo-fangelsinu Enn segjast menn vongóðir um vopnahlé á Gasa Tugir látnir eftir stóran skjálfta í Tíbet Trump yngri á leið til Grænlands Trudeau segir af sér Byrjuðu strax að endurskrifa sögu árásarinnar Minkarækt hafin að nýju eftir að milljónum var lógað Hafa tekið nokkur þorp í Kúrsk Sjötta fórnarlamb árásarinnar í Magdeburg látið Afsögn Trudeau sögð yfirvofandi Biðtíminn í umferðinni hvergi lengri en í Lundúnum Sagður hafa þegið töskur fullar fjár frá Gaddafi Kuldaboli bítur Bandaríkjamenn Musk reynir að hafa áhrif víða: „Ekki fóðra tröllið“ Þrír Kínverjar gripnir í Kongó með tólf gullstangir og gríðarlegar fjárhæðir The Vivienne er látin Trump ósáttur að flaggað verði í hálfa við innsetninguna Skyndileg árás Úkraínu hafi komið Rússum í opna skjöldu Austurríkiskanslari segir af sér eftir árangurslausar viðræður Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Höfnuðu skopmynd sem sýndi eigandann í vondu ljósi Fyrrverandi starfsmaður sakar Nicki Minaj um líkamsárás Jimmy Carter kvaddur Einn hinna látnu í New Orleans tengdur konungsfjölskyldunni Látin 116 ára að aldri Dómsuppkvaðning í þöggunarmáli viku fyrir innsetningu Sjá meira
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segir samband ríkisins við Rússa aldrei hafa verið jafn slæmt og það sé hættulegt. Þá kenndi hann þinginu um ástandið, en hann skrifaði í gær undir frumvarp um hertar refsiaðgerðir gegn Rússlandi. Samkvæmt frumvarpinu getur Trump ekki aflétt þvingunum gegn Rússlandi án aðkomu þingsins. Yfirgnæfandi meirihluti þingmanna Bandaríkjanna kusu með frumvarpinu og neyddist Trump í raun til þess að skrifa undir það. Þingið var með það stóran meirihluta að þeir gætu samþykkt frumvarpið án undirskriftar forsetans. Frumvarpið sem varð að lögum leggur einnig frekari refsiaðgerðir á Norður-Kóreu og Íran. Hertar aðgerðir gegn Rússlandi eru vegna tilrauna yfirvalda þar til að hafa áhrif á forsetakosningarnar í fyrra og aðgerðir Rússlands í Úkraínu. Þar á meðal innlimun Krímskaga fyrir þremur árum. „Samband okkar við Rússland hefur náð nýjum og mjög hættulegum lægðum. Þið getið þakkað þinginu, sama fólkinu og getur ekki einu sinni fært okkur heilbrigðisþjónustu!“ skrifaði forsetinn á Twitter.Þegar Trump skrifaði undir frumvarpið í gær sagði hann það vera mein gallað og að mögulega bryti það gegn stjórnarskrá Bandaríkjanna. Refsiaðgerðirnar sem frumvarpið segja til um snúa að orkugeira og vopnasölu Rússlands. Yfirvöld í Rússlandi hafa brugðist illa við og Dmitry Medvedev, forsætisráðherra Rússlands, segir aðgerðirnar jafnast á við allsherjar viðskiptastríð. Þá sendi Medvedev Trump tóninn á Twitter og sagði þingið hafa spilað með hann.The US President's signing of the package of new sanctions against Russia will have a few consequences: https://t.co/UizYaTbSR6— Dmitry Medvedev (@MedvedevRussiaE) August 2, 2017 The US President's signing of the package of new Russia sanctions ends hopes for improving our relations https://t.co/UizYaTbSR6— Dmitry Medvedev (@MedvedevRussiaE) August 2, 2017 The Trump administration has shown its total weakness by handing over executive power to Congress in the most humiliating way— Dmitry Medvedev (@MedvedevRussiaE) August 2, 2017
Donald Trump Tengdar fréttir Trump skrifar undir „gallaðar“ refsiaðgerðir gegn Rússum Bandaríkjamenn hafa hert refsiaðgerðir sínar gegn Rússum. Donald Trump forseti skrifaði undir lög þess efnis í dag en gagnrýndi Bandaríkjaþing fyrir að binda hendur sínar. 2. ágúst 2017 17:51 Skátarnir kannast ekki við að hafa hrósað Trump Forsetinn sagði yfirmann skátahreyfingarinnar hafa hringt í sig og sagt að umdeild ræða hans hefði verið "sú besta sem hefði verið haldin fyrir þá“. 2. ágúst 2017 10:52 Kushner: Framboð Trump var of óskipulagt til að eiga samráð við Rússa Tengdasonur Donalds Trump Bandaríkjaforseta útskýrði fyrir hópi lærlinga í Bandaríkjaþingi að forsetaframboð tengdaföður síns hafi verið of glundroðakennt til að það hafi getað staðið í samráði við rússnesk stjórnvöld. Blaðafulltrúi Hvíta hússins segir að forsetinn hafi komið að misvísandi yfirlýsingu sem sonur hans gaf út um umdeildan fund með rússneskum lögmanni. 1. ágúst 2017 18:38 Segir refsiaðgerðirnar jafngildi „viðskiptastríðs“ Aðgerðunum er meðal annars ætlað að refsa Rússum fyrir aðkomu sína að forsetakosningunum í Bandaríkjunum. 3. ágúst 2017 07:34 Mest lesið Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Innlent Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Innlent „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Innlent Þorgerður Katrín í Úkraínu Innlent Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Innlent Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli Innlent Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Erlent Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Erlent Trump yngri á leið til Grænlands Erlent Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Innlent Fleiri fréttir Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Le Pen látinn Símar framhaldskólanema læstir inni í skáp Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Aldrei færri fangar í Guantánamo-fangelsinu Enn segjast menn vongóðir um vopnahlé á Gasa Tugir látnir eftir stóran skjálfta í Tíbet Trump yngri á leið til Grænlands Trudeau segir af sér Byrjuðu strax að endurskrifa sögu árásarinnar Minkarækt hafin að nýju eftir að milljónum var lógað Hafa tekið nokkur þorp í Kúrsk Sjötta fórnarlamb árásarinnar í Magdeburg látið Afsögn Trudeau sögð yfirvofandi Biðtíminn í umferðinni hvergi lengri en í Lundúnum Sagður hafa þegið töskur fullar fjár frá Gaddafi Kuldaboli bítur Bandaríkjamenn Musk reynir að hafa áhrif víða: „Ekki fóðra tröllið“ Þrír Kínverjar gripnir í Kongó með tólf gullstangir og gríðarlegar fjárhæðir The Vivienne er látin Trump ósáttur að flaggað verði í hálfa við innsetninguna Skyndileg árás Úkraínu hafi komið Rússum í opna skjöldu Austurríkiskanslari segir af sér eftir árangurslausar viðræður Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Höfnuðu skopmynd sem sýndi eigandann í vondu ljósi Fyrrverandi starfsmaður sakar Nicki Minaj um líkamsárás Jimmy Carter kvaddur Einn hinna látnu í New Orleans tengdur konungsfjölskyldunni Látin 116 ára að aldri Dómsuppkvaðning í þöggunarmáli viku fyrir innsetningu Sjá meira
Trump skrifar undir „gallaðar“ refsiaðgerðir gegn Rússum Bandaríkjamenn hafa hert refsiaðgerðir sínar gegn Rússum. Donald Trump forseti skrifaði undir lög þess efnis í dag en gagnrýndi Bandaríkjaþing fyrir að binda hendur sínar. 2. ágúst 2017 17:51
Skátarnir kannast ekki við að hafa hrósað Trump Forsetinn sagði yfirmann skátahreyfingarinnar hafa hringt í sig og sagt að umdeild ræða hans hefði verið "sú besta sem hefði verið haldin fyrir þá“. 2. ágúst 2017 10:52
Kushner: Framboð Trump var of óskipulagt til að eiga samráð við Rússa Tengdasonur Donalds Trump Bandaríkjaforseta útskýrði fyrir hópi lærlinga í Bandaríkjaþingi að forsetaframboð tengdaföður síns hafi verið of glundroðakennt til að það hafi getað staðið í samráði við rússnesk stjórnvöld. Blaðafulltrúi Hvíta hússins segir að forsetinn hafi komið að misvísandi yfirlýsingu sem sonur hans gaf út um umdeildan fund með rússneskum lögmanni. 1. ágúst 2017 18:38
Segir refsiaðgerðirnar jafngildi „viðskiptastríðs“ Aðgerðunum er meðal annars ætlað að refsa Rússum fyrir aðkomu sína að forsetakosningunum í Bandaríkjunum. 3. ágúst 2017 07:34