Sara: Má ekkert borða af þessu góða dóti Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. ágúst 2017 13:45 Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir. Mynd/Crossfit/Road to the Games Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir hefur í kvöld sína þriðju tilraun til að vera hraustasta kona heims en þá hefst keppni á heimsleikunum í crossfit í Madison í Wisconsin fylki í Bandaríkjunum. Sara hefur endaði í þriðja sæti undanfarin tvö ár en landa hennar, Katrín Tanja Davíðsdóttir, hefur unnið titilinn í bæði skiptin. Nú ætlar Sara hinsvegar að fara alla leið og miðað við frammistöðu hennar í fyrri opnu keppninni og í svæðakeppninni þá er hún til alls líkleg. Sara sér í myndbandinu útbúa sér morgunmat sem er hafgrautur með eplum og hnetusmjörspúðri. Spyrillinn spyr hana hvort hún hafi fengið þetta út í búð en svo er ekki „Ég undirbý morgunmatinn minn á hverju kvöldi,“ svarar Sara smá hneyksluð og fer síðan að tala um matarræði sitt í Bandaríkjunum. „Þegar ég flutti til Bandaríkjanna þá þyngdist sé um tíu pund (4,5 kíló) þrátt fyrir að ég væri að borða sama matinn og heima á Íslandi. Ég fór í blóðprufu til að athuga hvað var í gangi,“ sagði Sara og sýndi síðan lista yfir það sem hún má nú ekki borða eftir að farið var yfir niðurstöðurnar. „Það versta er að súkkulaði er á þessum lista. Ég má ekki borða súkkulaði, kalkún og nautakjöt. Það er allt þetta góða á þessum lista en svona er þetta bara,“ sagði Sara. Það tekur ekki bara á líkamlega að undirbúa sig fyrir heimsleikana heldur verður hún einnig að hugsa mjög vel um það sem hún borðar. „30 dagar og þá má ég borða eðlilega aftur,“ sagði Sara og hvað ætlar hún að borða strax eftir leikana. „Pizzu borgara,“ svaraði Sara án þess að hika. Það má sjá þennan hluta viðtalsins eftir rúmlega fimm mínútur í myndbandi hér fyrir neðan. CrossFit Tengdar fréttir Sara syngur um "Tiny Dancer“ og talar um crossfit ferilinn sinn | Myndbönd Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir verður heldur betur í sviðsljósinu næstu daga þegar heimsleikarnir í Crossfit fara fram í Madison í Wisconsin-fylki. Keppnin hefst á morgun og stendur næstu fjóra daga. 2. ágúst 2017 13:32 Katrín Tanja: Silfurmedalían er alltaf með í æfingatöskunni en gullpeningarnir eru ofan í kassa Katrín Tanja Davíðsdóttir hefur í dag titilvörn sína á heimsleikunum í crossfit en keppni hefst þá í Madison í Wisconsin-fylki og nýr sigurvegari verður síðan krýndur um Verslunarmannahelgina. 3. ágúst 2017 09:30 Katrín Tanja og Sara sýna hvar þær æfðu fyrir heimsleikana í Crossfit | Myndband Heimsleikarnir í crossfit hefjast á morgun og í aðdraganda keppninnar var vel fylgst með þeim keppendum sem enduðu í efstu sætunum á heimsleikunum í fyrra. 2. ágúst 2017 16:00 Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Valur í kjörstöðu gegn ÍR Handbolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni Íslenski boltinn Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Valur í kjörstöðu gegn ÍR „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið Gylfi valdið mestum vonbrigðum NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers Haraldur tekur við Fram af Rakel Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Vilja komast í mjúkinn hjá Bandaríkjaforseta með að gefa honum stórmót Sjá meira
Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir hefur í kvöld sína þriðju tilraun til að vera hraustasta kona heims en þá hefst keppni á heimsleikunum í crossfit í Madison í Wisconsin fylki í Bandaríkjunum. Sara hefur endaði í þriðja sæti undanfarin tvö ár en landa hennar, Katrín Tanja Davíðsdóttir, hefur unnið titilinn í bæði skiptin. Nú ætlar Sara hinsvegar að fara alla leið og miðað við frammistöðu hennar í fyrri opnu keppninni og í svæðakeppninni þá er hún til alls líkleg. Sara sér í myndbandinu útbúa sér morgunmat sem er hafgrautur með eplum og hnetusmjörspúðri. Spyrillinn spyr hana hvort hún hafi fengið þetta út í búð en svo er ekki „Ég undirbý morgunmatinn minn á hverju kvöldi,“ svarar Sara smá hneyksluð og fer síðan að tala um matarræði sitt í Bandaríkjunum. „Þegar ég flutti til Bandaríkjanna þá þyngdist sé um tíu pund (4,5 kíló) þrátt fyrir að ég væri að borða sama matinn og heima á Íslandi. Ég fór í blóðprufu til að athuga hvað var í gangi,“ sagði Sara og sýndi síðan lista yfir það sem hún má nú ekki borða eftir að farið var yfir niðurstöðurnar. „Það versta er að súkkulaði er á þessum lista. Ég má ekki borða súkkulaði, kalkún og nautakjöt. Það er allt þetta góða á þessum lista en svona er þetta bara,“ sagði Sara. Það tekur ekki bara á líkamlega að undirbúa sig fyrir heimsleikana heldur verður hún einnig að hugsa mjög vel um það sem hún borðar. „30 dagar og þá má ég borða eðlilega aftur,“ sagði Sara og hvað ætlar hún að borða strax eftir leikana. „Pizzu borgara,“ svaraði Sara án þess að hika. Það má sjá þennan hluta viðtalsins eftir rúmlega fimm mínútur í myndbandi hér fyrir neðan.
CrossFit Tengdar fréttir Sara syngur um "Tiny Dancer“ og talar um crossfit ferilinn sinn | Myndbönd Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir verður heldur betur í sviðsljósinu næstu daga þegar heimsleikarnir í Crossfit fara fram í Madison í Wisconsin-fylki. Keppnin hefst á morgun og stendur næstu fjóra daga. 2. ágúst 2017 13:32 Katrín Tanja: Silfurmedalían er alltaf með í æfingatöskunni en gullpeningarnir eru ofan í kassa Katrín Tanja Davíðsdóttir hefur í dag titilvörn sína á heimsleikunum í crossfit en keppni hefst þá í Madison í Wisconsin-fylki og nýr sigurvegari verður síðan krýndur um Verslunarmannahelgina. 3. ágúst 2017 09:30 Katrín Tanja og Sara sýna hvar þær æfðu fyrir heimsleikana í Crossfit | Myndband Heimsleikarnir í crossfit hefjast á morgun og í aðdraganda keppninnar var vel fylgst með þeim keppendum sem enduðu í efstu sætunum á heimsleikunum í fyrra. 2. ágúst 2017 16:00 Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Valur í kjörstöðu gegn ÍR Handbolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni Íslenski boltinn Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Valur í kjörstöðu gegn ÍR „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið Gylfi valdið mestum vonbrigðum NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers Haraldur tekur við Fram af Rakel Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Vilja komast í mjúkinn hjá Bandaríkjaforseta með að gefa honum stórmót Sjá meira
Sara syngur um "Tiny Dancer“ og talar um crossfit ferilinn sinn | Myndbönd Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir verður heldur betur í sviðsljósinu næstu daga þegar heimsleikarnir í Crossfit fara fram í Madison í Wisconsin-fylki. Keppnin hefst á morgun og stendur næstu fjóra daga. 2. ágúst 2017 13:32
Katrín Tanja: Silfurmedalían er alltaf með í æfingatöskunni en gullpeningarnir eru ofan í kassa Katrín Tanja Davíðsdóttir hefur í dag titilvörn sína á heimsleikunum í crossfit en keppni hefst þá í Madison í Wisconsin-fylki og nýr sigurvegari verður síðan krýndur um Verslunarmannahelgina. 3. ágúst 2017 09:30
Katrín Tanja og Sara sýna hvar þær æfðu fyrir heimsleikana í Crossfit | Myndband Heimsleikarnir í crossfit hefjast á morgun og í aðdraganda keppninnar var vel fylgst með þeim keppendum sem enduðu í efstu sætunum á heimsleikunum í fyrra. 2. ágúst 2017 16:00