Ball ætlar að gefa Trump skó Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. nóvember 2017 23:15 LaVar Ball er búinn að gera Donald Trump brjálaðan. vísir/getty Körfuboltapabbinn yfirlýsingaglaði, LaVar Ball, ætlar að senda Donald Trump Bandaríkjaforseta körfuboltaskó til að reyna að róa hann aðeins eftir deilu þeirra síðustu daga. Ball og Trump hafa deilt um hversu mikinn þátt forsetinn átti í fá son Balls, LiAngelo Ball, lausan úr fangelsi í Kína. LiAngelo og tveir félagar hans voru handteknir fyrir að stela sólgleraugum úr verslun í Hangzhou í Kína. Ball gerði lítið úr þætti Trump í fá syni sínum sleppt. Forsetinn gerði hins vegar mikið úr sínum þætti og kallaði gamla Ball öllum illum nöfnum á Twitter. Trump sagði jafnframt að hann hefði átt að skilja strákana eftir í fangelsi. Ball á íþróttavörufyrirtækið Big Baller Brand og samkvæmt TMZ Sports ætlar hann að gefa Trump skó sem voru sérstaklega hannaðir fyrir Lonzo Ball sem leikur með Los Angeles Lakers í NBA-deildinni. Spurningin er þá bara hvort Trump muni þiggja þessa sáttagjöf Balls eða hvort deila þeirra haldi áfram frammi fyrir opnum tjöldum. Donald Trump NBA Tengdar fréttir „Ég hefði átt að skilja þá eftir í fangelsi!“ Donald Trump er ósáttur við að fá ekki þakkir föður eins háskólanemenda sem forsetinn segist hafa bjargað frá fangelsisvist í Kína 20. nóvember 2017 12:00 Fékk rúman milljarð í fría auglýsingu frá Trump Er Donald Trump Bandaríkjaforseti ákvað að ráðast á körfuboltapabbann LaVar Ball með látum á Twitter gerði hann sér líklega ekki grein fyrir því að hann væri í raun að gera Ball risastóran greiða. 24. nóvember 2017 13:30 Trump bað forseta Kína um aðstoð vegna Ball-bróðurins og félaga LiAngelo Ball, sonur athyglissjúka körfuboltapabbans LaVar, var handtekinn í Kína á dögunum ásamt tveimur félögum sínum í körfuboltaliði UCLA-háskólans. 13. nóvember 2017 20:30 „Vanþakkláta fífl“ Trump segir LaVar Ball vera ódýra útgáfu af Don King Rifrildi forseta Bandaríkjanna við LaVar Ball heldur áfram. 22. nóvember 2017 11:16 Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Fótbolti Evrópumeistararnir fóru hamförum Fótbolti Fleiri fréttir „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Sjá meira
Körfuboltapabbinn yfirlýsingaglaði, LaVar Ball, ætlar að senda Donald Trump Bandaríkjaforseta körfuboltaskó til að reyna að róa hann aðeins eftir deilu þeirra síðustu daga. Ball og Trump hafa deilt um hversu mikinn þátt forsetinn átti í fá son Balls, LiAngelo Ball, lausan úr fangelsi í Kína. LiAngelo og tveir félagar hans voru handteknir fyrir að stela sólgleraugum úr verslun í Hangzhou í Kína. Ball gerði lítið úr þætti Trump í fá syni sínum sleppt. Forsetinn gerði hins vegar mikið úr sínum þætti og kallaði gamla Ball öllum illum nöfnum á Twitter. Trump sagði jafnframt að hann hefði átt að skilja strákana eftir í fangelsi. Ball á íþróttavörufyrirtækið Big Baller Brand og samkvæmt TMZ Sports ætlar hann að gefa Trump skó sem voru sérstaklega hannaðir fyrir Lonzo Ball sem leikur með Los Angeles Lakers í NBA-deildinni. Spurningin er þá bara hvort Trump muni þiggja þessa sáttagjöf Balls eða hvort deila þeirra haldi áfram frammi fyrir opnum tjöldum.
Donald Trump NBA Tengdar fréttir „Ég hefði átt að skilja þá eftir í fangelsi!“ Donald Trump er ósáttur við að fá ekki þakkir föður eins háskólanemenda sem forsetinn segist hafa bjargað frá fangelsisvist í Kína 20. nóvember 2017 12:00 Fékk rúman milljarð í fría auglýsingu frá Trump Er Donald Trump Bandaríkjaforseti ákvað að ráðast á körfuboltapabbann LaVar Ball með látum á Twitter gerði hann sér líklega ekki grein fyrir því að hann væri í raun að gera Ball risastóran greiða. 24. nóvember 2017 13:30 Trump bað forseta Kína um aðstoð vegna Ball-bróðurins og félaga LiAngelo Ball, sonur athyglissjúka körfuboltapabbans LaVar, var handtekinn í Kína á dögunum ásamt tveimur félögum sínum í körfuboltaliði UCLA-háskólans. 13. nóvember 2017 20:30 „Vanþakkláta fífl“ Trump segir LaVar Ball vera ódýra útgáfu af Don King Rifrildi forseta Bandaríkjanna við LaVar Ball heldur áfram. 22. nóvember 2017 11:16 Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Fótbolti Evrópumeistararnir fóru hamförum Fótbolti Fleiri fréttir „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Sjá meira
„Ég hefði átt að skilja þá eftir í fangelsi!“ Donald Trump er ósáttur við að fá ekki þakkir föður eins háskólanemenda sem forsetinn segist hafa bjargað frá fangelsisvist í Kína 20. nóvember 2017 12:00
Fékk rúman milljarð í fría auglýsingu frá Trump Er Donald Trump Bandaríkjaforseti ákvað að ráðast á körfuboltapabbann LaVar Ball með látum á Twitter gerði hann sér líklega ekki grein fyrir því að hann væri í raun að gera Ball risastóran greiða. 24. nóvember 2017 13:30
Trump bað forseta Kína um aðstoð vegna Ball-bróðurins og félaga LiAngelo Ball, sonur athyglissjúka körfuboltapabbans LaVar, var handtekinn í Kína á dögunum ásamt tveimur félögum sínum í körfuboltaliði UCLA-háskólans. 13. nóvember 2017 20:30
„Vanþakkláta fífl“ Trump segir LaVar Ball vera ódýra útgáfu af Don King Rifrildi forseta Bandaríkjanna við LaVar Ball heldur áfram. 22. nóvember 2017 11:16