Víkingar fá sæti í efstu deild karla sem verður skipuð tólf liðum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. maí 2017 20:02 Víkingar spila í efstu deild á næsta tímabili. vísir/anton Tólf lið munu spila í efstu deild karla í handbolta á næsta tímabili. Efsta deild kvenna verður áfram skipuð átta liðum. Í fréttatilkynningu frá HSÍ kemur fram að mótanefnd hafi borist þátttökutilkynning frá 28 karlaliðum og 17 kvennaliðum fyrir keppnistímabilið 2017-2018. Í karlaflokki koma tvö ný félög inn, Hvíti Riddarinn og KA, ásamt því að ungmennaliðum fjölgar um sex. Hamrarnir og KR hafa hætt keppni. Í karlaflokki verður því leikið í þremur deildum og munu 12 lið verða í úrvalsdeild (Stjarnan og Víkingur fá sæti í úrvalsdeild vegna fjölgunar), átta lið í 1. deild og átta lið í 2. deild. Tvöföld umferð verður leikin í efstu deild en þreföld í neðri tveim deildunum. Í kvennaflokki verða áfram átta lið í úrvalsdeild og níu lið í 1. deild. Leikin verður þreföld umferð í báðum deildum.Deildaskipting á næsta tímabili er eftirfarandi:Úrvalsdeild karla Afturelding FH Fjölnir Fram Grótta Haukar ÍBV ÍR Selfoss Stjarnan Valur Víkingur1. deild karla Akureyri HK ÍBV U KA Mílan Stjarnan U Valur U Þróttur2. deild karla Akureyri U FH U Fram U Grótta U Haukar U HK U Hvíti riddarinn ÍR UÚrvalsdeild kvenna Fjölnir Fram Grótta Haukar ÍBV Selfoss Stjarnan Valur Víkingur1. deild kvenna Afturelding FH Fram U Fylkir HK ÍR KA/Þór Valur U Olís-deild karla Olís-deild kvenna Tengdar fréttir KR leggur handboltaliðið niður KR spilar ekki í Olís-deild karla í handbolta á næsta tímabili þrátt fyrir að hafa unnið sér sæti í deildinni nú í vor. 13. maí 2017 13:44 Fyrirliði KR: Allir sem einn, nema handboltinn Eins og frá var greint fyrr í dag hefur meistaraflokkur karla í handbolta hjá KR verið lagður niður. 13. maí 2017 15:11 Búið að slíta samstarfinu fyrir norðan | Þór spilar undir merkjum Akureyrar Knattspyrnufélag Akureyrar og Íþróttafélagið Þór í samvinnu við Handknattleikssamband Íslands hafa komist að samkomulagi um lok á samstarfi félaganna við rekstur meistarflokks karla í handknattleik. 16. maí 2017 18:38 Hreiðar Levý: Hræðsla hjá körfunni í KR Hreiðar Levý Guðmundsson er vonsvikinn yfir því að karlalið KR í handbolta hafi verið lagt niður. 15. maí 2017 17:30 KA varð aftur KA á fimmtán ára meistaraafmælinu Tilkynningin um endalok Akureyrarliðsins kemur á merkilegum degi í sögu handboltans á Akureyri. 10. maí 2017 16:30 KA keypti ekki draumsýnina fyrir norðan Samstarf KA og Þórs í handbolta karla heyrir sögunni til. Bæði lið hefja leik í 1. deildinni næsta vetur. KA-menn vildu slíta samstarfinu en ekki Þórsarar. 11. maí 2017 06:00 Yfirgnæfandi líkur á fjölgun liða: Stjarnan og Víkingur næstu lið inn Víkingar eiga mjög líklega von á góðum fréttum í dag þegar deildaskipan fyrir næsta vetur í handboltanum verður gefin út. 15. maí 2017 06:00 Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Fótbolti Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Körfubolti Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Enski boltinn Græddi fjögur hundruð milljónir með því að grípa bolta í blálokin Sport Fleiri fréttir Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Tognun í rassi en Elvar telur HM ekki í hættu Díana Dögg öflug í sigri Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 29-32 | Hafnfirðingar byrja árið af krafti Nýtt ár en áfram vinna Valskonur „Þetta eru gríðarlegar framfarir“ „Við eigum okkur allir drauma“ Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ „Svakalega leiðinlegt fyrir bæði hann og okkur“ „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Elvar og Aron taka ekki fullan þátt Sigurjón fær að læra af titlaóðum Palicka Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Ballið byrjar hjá strákunum okkar Alfreð setur Þýskaland og Ísland í sama flokk fyrir HM Strákarnir þurftu að sætta sig við silfur annað árið í röð Misjafnt gengi Íslendingaliðanna í Þýskalandi Sigvaldi markahæstur er Kolstad varð bikarmeistari Strákarnir komnir í úrslit Hafsteinn fer á HM Íslensku strákarnir komnir í undanúrslit Elín og Ómar valin handknattleiksfólk ársins Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Sjá meira
Tólf lið munu spila í efstu deild karla í handbolta á næsta tímabili. Efsta deild kvenna verður áfram skipuð átta liðum. Í fréttatilkynningu frá HSÍ kemur fram að mótanefnd hafi borist þátttökutilkynning frá 28 karlaliðum og 17 kvennaliðum fyrir keppnistímabilið 2017-2018. Í karlaflokki koma tvö ný félög inn, Hvíti Riddarinn og KA, ásamt því að ungmennaliðum fjölgar um sex. Hamrarnir og KR hafa hætt keppni. Í karlaflokki verður því leikið í þremur deildum og munu 12 lið verða í úrvalsdeild (Stjarnan og Víkingur fá sæti í úrvalsdeild vegna fjölgunar), átta lið í 1. deild og átta lið í 2. deild. Tvöföld umferð verður leikin í efstu deild en þreföld í neðri tveim deildunum. Í kvennaflokki verða áfram átta lið í úrvalsdeild og níu lið í 1. deild. Leikin verður þreföld umferð í báðum deildum.Deildaskipting á næsta tímabili er eftirfarandi:Úrvalsdeild karla Afturelding FH Fjölnir Fram Grótta Haukar ÍBV ÍR Selfoss Stjarnan Valur Víkingur1. deild karla Akureyri HK ÍBV U KA Mílan Stjarnan U Valur U Þróttur2. deild karla Akureyri U FH U Fram U Grótta U Haukar U HK U Hvíti riddarinn ÍR UÚrvalsdeild kvenna Fjölnir Fram Grótta Haukar ÍBV Selfoss Stjarnan Valur Víkingur1. deild kvenna Afturelding FH Fram U Fylkir HK ÍR KA/Þór Valur U
Olís-deild karla Olís-deild kvenna Tengdar fréttir KR leggur handboltaliðið niður KR spilar ekki í Olís-deild karla í handbolta á næsta tímabili þrátt fyrir að hafa unnið sér sæti í deildinni nú í vor. 13. maí 2017 13:44 Fyrirliði KR: Allir sem einn, nema handboltinn Eins og frá var greint fyrr í dag hefur meistaraflokkur karla í handbolta hjá KR verið lagður niður. 13. maí 2017 15:11 Búið að slíta samstarfinu fyrir norðan | Þór spilar undir merkjum Akureyrar Knattspyrnufélag Akureyrar og Íþróttafélagið Þór í samvinnu við Handknattleikssamband Íslands hafa komist að samkomulagi um lok á samstarfi félaganna við rekstur meistarflokks karla í handknattleik. 16. maí 2017 18:38 Hreiðar Levý: Hræðsla hjá körfunni í KR Hreiðar Levý Guðmundsson er vonsvikinn yfir því að karlalið KR í handbolta hafi verið lagt niður. 15. maí 2017 17:30 KA varð aftur KA á fimmtán ára meistaraafmælinu Tilkynningin um endalok Akureyrarliðsins kemur á merkilegum degi í sögu handboltans á Akureyri. 10. maí 2017 16:30 KA keypti ekki draumsýnina fyrir norðan Samstarf KA og Þórs í handbolta karla heyrir sögunni til. Bæði lið hefja leik í 1. deildinni næsta vetur. KA-menn vildu slíta samstarfinu en ekki Þórsarar. 11. maí 2017 06:00 Yfirgnæfandi líkur á fjölgun liða: Stjarnan og Víkingur næstu lið inn Víkingar eiga mjög líklega von á góðum fréttum í dag þegar deildaskipan fyrir næsta vetur í handboltanum verður gefin út. 15. maí 2017 06:00 Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Fótbolti Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Körfubolti Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Enski boltinn Græddi fjögur hundruð milljónir með því að grípa bolta í blálokin Sport Fleiri fréttir Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Tognun í rassi en Elvar telur HM ekki í hættu Díana Dögg öflug í sigri Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 29-32 | Hafnfirðingar byrja árið af krafti Nýtt ár en áfram vinna Valskonur „Þetta eru gríðarlegar framfarir“ „Við eigum okkur allir drauma“ Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ „Svakalega leiðinlegt fyrir bæði hann og okkur“ „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Elvar og Aron taka ekki fullan þátt Sigurjón fær að læra af titlaóðum Palicka Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Ballið byrjar hjá strákunum okkar Alfreð setur Þýskaland og Ísland í sama flokk fyrir HM Strákarnir þurftu að sætta sig við silfur annað árið í röð Misjafnt gengi Íslendingaliðanna í Þýskalandi Sigvaldi markahæstur er Kolstad varð bikarmeistari Strákarnir komnir í úrslit Hafsteinn fer á HM Íslensku strákarnir komnir í undanúrslit Elín og Ómar valin handknattleiksfólk ársins Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Sjá meira
KR leggur handboltaliðið niður KR spilar ekki í Olís-deild karla í handbolta á næsta tímabili þrátt fyrir að hafa unnið sér sæti í deildinni nú í vor. 13. maí 2017 13:44
Fyrirliði KR: Allir sem einn, nema handboltinn Eins og frá var greint fyrr í dag hefur meistaraflokkur karla í handbolta hjá KR verið lagður niður. 13. maí 2017 15:11
Búið að slíta samstarfinu fyrir norðan | Þór spilar undir merkjum Akureyrar Knattspyrnufélag Akureyrar og Íþróttafélagið Þór í samvinnu við Handknattleikssamband Íslands hafa komist að samkomulagi um lok á samstarfi félaganna við rekstur meistarflokks karla í handknattleik. 16. maí 2017 18:38
Hreiðar Levý: Hræðsla hjá körfunni í KR Hreiðar Levý Guðmundsson er vonsvikinn yfir því að karlalið KR í handbolta hafi verið lagt niður. 15. maí 2017 17:30
KA varð aftur KA á fimmtán ára meistaraafmælinu Tilkynningin um endalok Akureyrarliðsins kemur á merkilegum degi í sögu handboltans á Akureyri. 10. maí 2017 16:30
KA keypti ekki draumsýnina fyrir norðan Samstarf KA og Þórs í handbolta karla heyrir sögunni til. Bæði lið hefja leik í 1. deildinni næsta vetur. KA-menn vildu slíta samstarfinu en ekki Þórsarar. 11. maí 2017 06:00
Yfirgnæfandi líkur á fjölgun liða: Stjarnan og Víkingur næstu lið inn Víkingar eiga mjög líklega von á góðum fréttum í dag þegar deildaskipan fyrir næsta vetur í handboltanum verður gefin út. 15. maí 2017 06:00