Valsmenn biðla til stuðningsmanna sinna: Þú gerir ekkert gagn í sófanum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. maí 2017 13:15 Það er hart barist í leikjum FH og Vals. Vísir/Ernir FH og Valur mætast í kvöld í þriðja leik sínum í úrslitaeinvígi Olís-deildar karla í handboltanum. Staðan er 1-1 og þetta er því algjör lykilleikur í baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn. Liðið sem vinnur leikinn í Krikanum í kvöld vantar þá bara einn sigur til þess að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn 2017. Hinn kunni Valsmaður Brynjar Harðarson biðlar í dag til annarra Valsmanna á handboltasíðu Valsmanna á fésbókinni. Brynjar og Valsmenn vilja fá miklu fleiri Valsmenn í stúkuna. Valsmenn voru nefnilega frekar fáir á fyrsta leiknum í Kaplakrika en nú þurfa þeir miklu meiri stuðning að mati Brynjars. „Þú gerir ekkert gagn í sófanum en á pöllunum getur nærvera mín og þín ráðið úrslitum. Og svo eitt að lokum; deildu þessum pósti á alla vini og valsara og biddu þá að gera það sama.....koma svo,“ skrifar Brynjar meðal annars. FH-ingar unnu síðasta leik sem fram fór á Hlíðarenda en þar náðu Hafnfirðingar að leysa hina rómuðu 5:1 vörn Valsmanna sem hefur farið svo illa með mörg lið í vetur. Nú verður spennandi að sjá hvort Valsmenn eigi svör við því í kvöld. Valsmenn hafa ekki unnið Íslandsmeistaratitilinn í áratug eða síðan 2007. Þá unnu þeir hann í deildarkeppni en Valur vann úrslitakeppnina síðast árið 1998 eða fyrir 19 árum síðan. FH-ingar hafa líka þurft að bíða en ekki eins lengi því þeir urðu síðast Íslandsmeistarar 2011. Þriðji leikur FH og Vals hefst klukkan 20.00 í kvöld í Kaplakrika í Hafnafirði. Olís-deild karla Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Í beinni: Nott. Forest - Arsenal | Skytturnar í Skírisskógi Enski boltinn Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Fleiri fréttir „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Í beinni: Fram - Afturelding | Sæti í bikarúrslitaleik í boði Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Sjá meira
FH og Valur mætast í kvöld í þriðja leik sínum í úrslitaeinvígi Olís-deildar karla í handboltanum. Staðan er 1-1 og þetta er því algjör lykilleikur í baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn. Liðið sem vinnur leikinn í Krikanum í kvöld vantar þá bara einn sigur til þess að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn 2017. Hinn kunni Valsmaður Brynjar Harðarson biðlar í dag til annarra Valsmanna á handboltasíðu Valsmanna á fésbókinni. Brynjar og Valsmenn vilja fá miklu fleiri Valsmenn í stúkuna. Valsmenn voru nefnilega frekar fáir á fyrsta leiknum í Kaplakrika en nú þurfa þeir miklu meiri stuðning að mati Brynjars. „Þú gerir ekkert gagn í sófanum en á pöllunum getur nærvera mín og þín ráðið úrslitum. Og svo eitt að lokum; deildu þessum pósti á alla vini og valsara og biddu þá að gera það sama.....koma svo,“ skrifar Brynjar meðal annars. FH-ingar unnu síðasta leik sem fram fór á Hlíðarenda en þar náðu Hafnfirðingar að leysa hina rómuðu 5:1 vörn Valsmanna sem hefur farið svo illa með mörg lið í vetur. Nú verður spennandi að sjá hvort Valsmenn eigi svör við því í kvöld. Valsmenn hafa ekki unnið Íslandsmeistaratitilinn í áratug eða síðan 2007. Þá unnu þeir hann í deildarkeppni en Valur vann úrslitakeppnina síðast árið 1998 eða fyrir 19 árum síðan. FH-ingar hafa líka þurft að bíða en ekki eins lengi því þeir urðu síðast Íslandsmeistarar 2011. Þriðji leikur FH og Vals hefst klukkan 20.00 í kvöld í Kaplakrika í Hafnafirði.
Olís-deild karla Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Í beinni: Nott. Forest - Arsenal | Skytturnar í Skírisskógi Enski boltinn Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Fleiri fréttir „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Í beinni: Fram - Afturelding | Sæti í bikarúrslitaleik í boði Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Sjá meira