Spá því að lífskjör Breta versni Sæunn Gísladóttir skrifar 16. maí 2017 07:00 Íbúar London gætu haft minna milli handanna á næstu mánuðum en áður. vísir/getty Launaþróun í Bretlandi verður hægari á árinu en mælst hefur í þrjú og hálft ár samkvæmt nýrri könnun meðal atvinnurekenda. Business Insider greinir frá því að könnunin sem náði til yfir 1.000 fyrirtækja sýni að atvinnurekendur reikni einungis með að hækka laun að jafnaði um 1 prósent á árinu. Ef þær spár ganga eftir er um að ræða minnstu launahækkun milli ára í þrjú og hálft ár. Líklega mun þetta leiða til þess að Bretar upplifi minni kaupmátt þar sem vöruverð er að hækka mikið vegna lágs gengis pundsins. Verðbólga mælist nú 2,3 prósent og reiknar Englandsbanki með 3 prósenta verðbólgu á árinu. Haft er eftir Gerwyn Davies, sérfræðingi hjá stofnuninni sem framkvæmdi könnunina, að raunveruleg hætta sé á því að stór hluti bresks vinnuafls muni upplifa verri lífskjör á árinu. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Viðskipti innlent Ísold ráðin markaðsstjóri Viðskipti innlent Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Frá Bændasamtökunum til Samorku Viðskipti innlent Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Launaþróun í Bretlandi verður hægari á árinu en mælst hefur í þrjú og hálft ár samkvæmt nýrri könnun meðal atvinnurekenda. Business Insider greinir frá því að könnunin sem náði til yfir 1.000 fyrirtækja sýni að atvinnurekendur reikni einungis með að hækka laun að jafnaði um 1 prósent á árinu. Ef þær spár ganga eftir er um að ræða minnstu launahækkun milli ára í þrjú og hálft ár. Líklega mun þetta leiða til þess að Bretar upplifi minni kaupmátt þar sem vöruverð er að hækka mikið vegna lágs gengis pundsins. Verðbólga mælist nú 2,3 prósent og reiknar Englandsbanki með 3 prósenta verðbólgu á árinu. Haft er eftir Gerwyn Davies, sérfræðingi hjá stofnuninni sem framkvæmdi könnunina, að raunveruleg hætta sé á því að stór hluti bresks vinnuafls muni upplifa verri lífskjör á árinu.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Viðskipti innlent Ísold ráðin markaðsstjóri Viðskipti innlent Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Frá Bændasamtökunum til Samorku Viðskipti innlent Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira