Rauður áberandi á tískuvikunni í Stokkhólmi Ritstjórn skrifar 31. ágúst 2017 20:00 Glamour/Getty Nú fara allar tískuvikurnar að byrja, enda nánast kominn september. Tískuvikan í Stokkhólmi stendur nú yfir og fylgjumst við að sjálfsögðu vel með götutískunni. Er hún ekki alltaf lang skemmtilegust? Rauður er mjög áberandi að þessu sinni, eins og við höfum séð bæði í Kaupmannahöfn og í Osló. Það verður fróðlegt að sjá hvort að liturinn verði ríkjandi í hinum fjórum heimsborgunum, New York, London, Mílanó og París. Köflótt kemur líka sterkt inn og erum við hjá Glamour mjög ánægðar með það. Mest lesið Jennifer Berg: Risarækjur, heimagerðir kjúklinganaggar og guðdómlegur marens Glamour Heiðar Logi í ítarlegu viðtali hjá Rolling Stone Glamour Strigaskór og dúnúlpur á strætum Parísar Glamour Fyrstu myndirnar frá línu H&M Conscious Glamour Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour iglo+indi með tískusýningu í Flórens Glamour Sturla Atlas og 66°Norður frumsýna samstarf sitt í dag Glamour Götustíllinn á árinu 2017 Glamour Buffalo skórnir snúa aftur Glamour Miðasala á Reykjavík Fashion Festival hafin Glamour
Nú fara allar tískuvikurnar að byrja, enda nánast kominn september. Tískuvikan í Stokkhólmi stendur nú yfir og fylgjumst við að sjálfsögðu vel með götutískunni. Er hún ekki alltaf lang skemmtilegust? Rauður er mjög áberandi að þessu sinni, eins og við höfum séð bæði í Kaupmannahöfn og í Osló. Það verður fróðlegt að sjá hvort að liturinn verði ríkjandi í hinum fjórum heimsborgunum, New York, London, Mílanó og París. Köflótt kemur líka sterkt inn og erum við hjá Glamour mjög ánægðar með það.
Mest lesið Jennifer Berg: Risarækjur, heimagerðir kjúklinganaggar og guðdómlegur marens Glamour Heiðar Logi í ítarlegu viðtali hjá Rolling Stone Glamour Strigaskór og dúnúlpur á strætum Parísar Glamour Fyrstu myndirnar frá línu H&M Conscious Glamour Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour iglo+indi með tískusýningu í Flórens Glamour Sturla Atlas og 66°Norður frumsýna samstarf sitt í dag Glamour Götustíllinn á árinu 2017 Glamour Buffalo skórnir snúa aftur Glamour Miðasala á Reykjavík Fashion Festival hafin Glamour