Rauður áberandi á tískuvikunni í Stokkhólmi Ritstjórn skrifar 31. ágúst 2017 20:00 Glamour/Getty Nú fara allar tískuvikurnar að byrja, enda nánast kominn september. Tískuvikan í Stokkhólmi stendur nú yfir og fylgjumst við að sjálfsögðu vel með götutískunni. Er hún ekki alltaf lang skemmtilegust? Rauður er mjög áberandi að þessu sinni, eins og við höfum séð bæði í Kaupmannahöfn og í Osló. Það verður fróðlegt að sjá hvort að liturinn verði ríkjandi í hinum fjórum heimsborgunum, New York, London, Mílanó og París. Köflótt kemur líka sterkt inn og erum við hjá Glamour mjög ánægðar með það. Mest lesið Lífrænar gallabuxur frá Danmörku Glamour Bein útsending: Tískusýning Geysis í Iðnó Glamour Öllu tjaldað til hjá Gucci í dag Glamour Kate Moss og Naomi Campbell nýir ritstjórar hjá Vogue Glamour Jared Leto er kominn með mullet Glamour Föstudagstilvitnunin: Fran Lebowitz um Airbnb Glamour Cara Delevingne gengin til liðs við Puma Glamour Klæðum okkur í liti um helgina Glamour Kom sjálfri sér mest á óvart Glamour Fann engan sem átti kjól fyrir rauða dregilinn í hennar stærð Glamour
Nú fara allar tískuvikurnar að byrja, enda nánast kominn september. Tískuvikan í Stokkhólmi stendur nú yfir og fylgjumst við að sjálfsögðu vel með götutískunni. Er hún ekki alltaf lang skemmtilegust? Rauður er mjög áberandi að þessu sinni, eins og við höfum séð bæði í Kaupmannahöfn og í Osló. Það verður fróðlegt að sjá hvort að liturinn verði ríkjandi í hinum fjórum heimsborgunum, New York, London, Mílanó og París. Köflótt kemur líka sterkt inn og erum við hjá Glamour mjög ánægðar með það.
Mest lesið Lífrænar gallabuxur frá Danmörku Glamour Bein útsending: Tískusýning Geysis í Iðnó Glamour Öllu tjaldað til hjá Gucci í dag Glamour Kate Moss og Naomi Campbell nýir ritstjórar hjá Vogue Glamour Jared Leto er kominn með mullet Glamour Föstudagstilvitnunin: Fran Lebowitz um Airbnb Glamour Cara Delevingne gengin til liðs við Puma Glamour Klæðum okkur í liti um helgina Glamour Kom sjálfri sér mest á óvart Glamour Fann engan sem átti kjól fyrir rauða dregilinn í hennar stærð Glamour