Rauður áberandi á tískuvikunni í Stokkhólmi Ritstjórn skrifar 31. ágúst 2017 20:00 Glamour/Getty Nú fara allar tískuvikurnar að byrja, enda nánast kominn september. Tískuvikan í Stokkhólmi stendur nú yfir og fylgjumst við að sjálfsögðu vel með götutískunni. Er hún ekki alltaf lang skemmtilegust? Rauður er mjög áberandi að þessu sinni, eins og við höfum séð bæði í Kaupmannahöfn og í Osló. Það verður fróðlegt að sjá hvort að liturinn verði ríkjandi í hinum fjórum heimsborgunum, New York, London, Mílanó og París. Köflótt kemur líka sterkt inn og erum við hjá Glamour mjög ánægðar með það. Mest lesið Theresa May mun sitja fyrir í Vogue Glamour Allar skærustu stjörnurnar á rauða dreglinum í Feneyjum Glamour "Ég hef alltaf verið tískudrós“ Glamour Harry Styles sýnir loksins nýju hárgreiðsluna Glamour Fjólublár er litur ársins 2018 Glamour Gigi Hadid er komin með nóg af því að vera gagnrýnd fyrir vaxtarlag sitt Glamour Tískutáknið Chloë Sevigny á leið til landsins Glamour Ciara giftir sig í sérsaumuðum Roberto Cavalli kjól Glamour Vogue opnar ljósmyndasýningu í London Glamour Götutískan í París er engri lík Glamour
Nú fara allar tískuvikurnar að byrja, enda nánast kominn september. Tískuvikan í Stokkhólmi stendur nú yfir og fylgjumst við að sjálfsögðu vel með götutískunni. Er hún ekki alltaf lang skemmtilegust? Rauður er mjög áberandi að þessu sinni, eins og við höfum séð bæði í Kaupmannahöfn og í Osló. Það verður fróðlegt að sjá hvort að liturinn verði ríkjandi í hinum fjórum heimsborgunum, New York, London, Mílanó og París. Köflótt kemur líka sterkt inn og erum við hjá Glamour mjög ánægðar með það.
Mest lesið Theresa May mun sitja fyrir í Vogue Glamour Allar skærustu stjörnurnar á rauða dreglinum í Feneyjum Glamour "Ég hef alltaf verið tískudrós“ Glamour Harry Styles sýnir loksins nýju hárgreiðsluna Glamour Fjólublár er litur ársins 2018 Glamour Gigi Hadid er komin með nóg af því að vera gagnrýnd fyrir vaxtarlag sitt Glamour Tískutáknið Chloë Sevigny á leið til landsins Glamour Ciara giftir sig í sérsaumuðum Roberto Cavalli kjól Glamour Vogue opnar ljósmyndasýningu í London Glamour Götutískan í París er engri lík Glamour