Færri sækja um störf með reykvískum börnum en í fyrra Stefán Ó. Jónsson skrifar 16. ágúst 2017 17:17 Vísir/Vilhelm Enn á eftir að ráða í 119 stöðugildi í leikskólum, 58 stöðugildi í grunnskólum og í um 135 stöðugildi á frístundaheimilum Reykjavíkurborgar. Á sama tíma í fyrra átti eftir að ráða í tæp 102 stöðugildi í leikskólum borgarinnar, 43 stöðugildi í grunnskólum og 127 stöðugildi í frístundaheimilum/sértækum félagsmiðstöðvum. Þó segir á vef borgarinnar að „miklar hreyfingar“ séu í ráðningum þessar vikurnar. Á skrifstofu skóla- og frístundasviðs sé unnið náið með þeim stjórnendum leikskóla þar sem líkur eru á að einhverjar breytingar verði á þjónustu vegna manneklu. Í 64 leikskólum Reykjavíkurborgar er óráðið í 14 stöðugildi deildarstjóra, tæplega 75 stöðugildi leikskólakennara og 19 stöðugildi stuðningsfulltrúa.Gengur betur að ráða í störf með fötluðumÍ grunnskólum borgarinnar, sem eru 34 talsins, á enn eftir að ráða 18 grunnskólakennara, 17 stuðningsfulltrúa og 16 skólaliða. Á vef Reykjavíkurborgar er jafnframt tiltekið að enn sé óráðið í þrjú og hálft stöðugildi þroskaþjálfa og fjögur stöðugildi í mötuneytum. Þá er staðan í ráðningarmálum hjá frístundaheimilunum sambærileg og á sama tíma í fyrra. Í heildina vantar um 262 starfsmenn í 135,4 stöðugildi og er yfirleitt er um 50% störf að ræða. Þó gengur betur að ráða í störf með fötluðum börnum og ungmennum miðað við sama tíma í fyrra að sögn borgarinnar, en þó vantar enn 64 starfsmenn. „Yfirleitt kemur kippur í ráðningar þegar háskólanemar fá sínar stundarskrár en margir þeirra eru í hlutastörfum á frístundaheimilum og félagsmiðstöðvum.“ Mest lesið „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Innlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Erlent Fleiri fréttir Hættir sem formaður Rafiðnaðarsambandsins Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Sáttasemjari hafi óskað eftir skrifstofustjóra Ásthildar í Karphúsið Vonar að hreinsunarstarfi ljúki að mestu í dag Vísa kjaradeilu við Sorpu til sáttasemjara vegna umboðsleysis samninganefndar Verða ekki krafin um endurgreiðslu Styrkir ekki endurgreiddir og óveðrinu slotar Veiðar höfðu áhrif á þorsksstofninn við Ísland strax á miðöldum Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Taka upp þráðinn eftir hádegi Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Vel yfir 10 milljónir fyrir rafmagn á mánuði hjá garðyrkjubændum Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Skautað framhjá ýmsu í tilkynningu menntamálaráðherra „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ „Mjög stórt verkefni sem við fengum í fangið“ Manndrápsmálið í Neskaupstað og meint vilyrði ráðherra Átta af ellefu umsækjendum taldir hæfir í embættið Hafna því að hafa boðið nokkra launahækkun „Það er allt á floti“ Hringvegurinn farinn í sundur á tveimur stöðum Bein útsending: Áhyggjur af framtíð Reykjavíkurflugvallar Sjá meira
Enn á eftir að ráða í 119 stöðugildi í leikskólum, 58 stöðugildi í grunnskólum og í um 135 stöðugildi á frístundaheimilum Reykjavíkurborgar. Á sama tíma í fyrra átti eftir að ráða í tæp 102 stöðugildi í leikskólum borgarinnar, 43 stöðugildi í grunnskólum og 127 stöðugildi í frístundaheimilum/sértækum félagsmiðstöðvum. Þó segir á vef borgarinnar að „miklar hreyfingar“ séu í ráðningum þessar vikurnar. Á skrifstofu skóla- og frístundasviðs sé unnið náið með þeim stjórnendum leikskóla þar sem líkur eru á að einhverjar breytingar verði á þjónustu vegna manneklu. Í 64 leikskólum Reykjavíkurborgar er óráðið í 14 stöðugildi deildarstjóra, tæplega 75 stöðugildi leikskólakennara og 19 stöðugildi stuðningsfulltrúa.Gengur betur að ráða í störf með fötluðumÍ grunnskólum borgarinnar, sem eru 34 talsins, á enn eftir að ráða 18 grunnskólakennara, 17 stuðningsfulltrúa og 16 skólaliða. Á vef Reykjavíkurborgar er jafnframt tiltekið að enn sé óráðið í þrjú og hálft stöðugildi þroskaþjálfa og fjögur stöðugildi í mötuneytum. Þá er staðan í ráðningarmálum hjá frístundaheimilunum sambærileg og á sama tíma í fyrra. Í heildina vantar um 262 starfsmenn í 135,4 stöðugildi og er yfirleitt er um 50% störf að ræða. Þó gengur betur að ráða í störf með fötluðum börnum og ungmennum miðað við sama tíma í fyrra að sögn borgarinnar, en þó vantar enn 64 starfsmenn. „Yfirleitt kemur kippur í ráðningar þegar háskólanemar fá sínar stundarskrár en margir þeirra eru í hlutastörfum á frístundaheimilum og félagsmiðstöðvum.“
Mest lesið „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Innlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Erlent Fleiri fréttir Hættir sem formaður Rafiðnaðarsambandsins Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Sáttasemjari hafi óskað eftir skrifstofustjóra Ásthildar í Karphúsið Vonar að hreinsunarstarfi ljúki að mestu í dag Vísa kjaradeilu við Sorpu til sáttasemjara vegna umboðsleysis samninganefndar Verða ekki krafin um endurgreiðslu Styrkir ekki endurgreiddir og óveðrinu slotar Veiðar höfðu áhrif á þorsksstofninn við Ísland strax á miðöldum Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Taka upp þráðinn eftir hádegi Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Vel yfir 10 milljónir fyrir rafmagn á mánuði hjá garðyrkjubændum Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Skautað framhjá ýmsu í tilkynningu menntamálaráðherra „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ „Mjög stórt verkefni sem við fengum í fangið“ Manndrápsmálið í Neskaupstað og meint vilyrði ráðherra Átta af ellefu umsækjendum taldir hæfir í embættið Hafna því að hafa boðið nokkra launahækkun „Það er allt á floti“ Hringvegurinn farinn í sundur á tveimur stöðum Bein útsending: Áhyggjur af framtíð Reykjavíkurflugvallar Sjá meira