Pantone gefur út nýjan fjólubláan lit til heiðurs Prince Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 16. ágúst 2017 15:04 Prince lést í apríl árið 2016 aðeins 57 ára að aldri. Vísir/Getty Nýjasti litur Pantone, Love Symbol #2, er fagurfjólublár og er gerður til heiðurs tónlistarmannsins Prince. Fjólublár var einkennislitur söngvarans sérvitra. Gaf hann út plötuna Purple Rain, lék í kvikmyndinni Purple Rain, gítar hans og flygill voru fjólubláir og var hann oftar en ekki í fjólubláum alklæðnaði. Pantone er einna þekktast fyrir að velja á hverju ári „lit ársins“ og verða þeir litir oft mjög sýnilegir á tískupöllunum það árið. Því ætti engan að furða ef liturinn Love Symbol #2 verði alls ráðandi næstu misserin.Fjólublár samofinn Prince „Það er okkur heiður að þróa Love Symbol #2, einstakan nýjan fjólubláan gerðan til minningar um Prince, „hinn fjólubláa“,“ sagði Laurie Pressman, varaforseti Pantone stofnunarinnar, í tilkynningu. „Fjólublái liturinn var samofinn Prince sem manneskju og mun alltaf vera. Á þennan einstaka hátt mun arfleið hans lifa að eilífu,“ sagði Troy Carter, talsmaður dánarbús Prince. Um þessar mundir er einmitt haldið upp á 30 ára afmæli plötunnar Purple Rain. Á henni má finna nokkur þekktustu og vinsælustu lög Prince. Meðal annars titillagið Purple Rain, Let‘s Go Crazy og When Doves Cry. Tónlist Prince var í febrúar á þessu ári gerð aðgengileg á öllum hels Prince lést þann 21. apríl árið 2016 aðeins 57 ára gamall. Hann lést úr of stórum skammti af lyfinu Fentanyl.Hér fyrir neðan má sjá einn frægasta flutning Prince á laginu Purple Rain, í hálfleikssýningu Super Bowl árið 2007 Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Sjá meira
Nýjasti litur Pantone, Love Symbol #2, er fagurfjólublár og er gerður til heiðurs tónlistarmannsins Prince. Fjólublár var einkennislitur söngvarans sérvitra. Gaf hann út plötuna Purple Rain, lék í kvikmyndinni Purple Rain, gítar hans og flygill voru fjólubláir og var hann oftar en ekki í fjólubláum alklæðnaði. Pantone er einna þekktast fyrir að velja á hverju ári „lit ársins“ og verða þeir litir oft mjög sýnilegir á tískupöllunum það árið. Því ætti engan að furða ef liturinn Love Symbol #2 verði alls ráðandi næstu misserin.Fjólublár samofinn Prince „Það er okkur heiður að þróa Love Symbol #2, einstakan nýjan fjólubláan gerðan til minningar um Prince, „hinn fjólubláa“,“ sagði Laurie Pressman, varaforseti Pantone stofnunarinnar, í tilkynningu. „Fjólublái liturinn var samofinn Prince sem manneskju og mun alltaf vera. Á þennan einstaka hátt mun arfleið hans lifa að eilífu,“ sagði Troy Carter, talsmaður dánarbús Prince. Um þessar mundir er einmitt haldið upp á 30 ára afmæli plötunnar Purple Rain. Á henni má finna nokkur þekktustu og vinsælustu lög Prince. Meðal annars titillagið Purple Rain, Let‘s Go Crazy og When Doves Cry. Tónlist Prince var í febrúar á þessu ári gerð aðgengileg á öllum hels Prince lést þann 21. apríl árið 2016 aðeins 57 ára gamall. Hann lést úr of stórum skammti af lyfinu Fentanyl.Hér fyrir neðan má sjá einn frægasta flutning Prince á laginu Purple Rain, í hálfleikssýningu Super Bowl árið 2007
Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Sjá meira