Ragga Nagli: „Matvæli sem þú ættir að forðast eins og Svarta Dauða ef þú vilt ná árangri“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 16. ágúst 2017 13:21 Ragga nagli er þekkt fyrir hreinskilna pistla um heilsu og lífsstíl. Úr einkasafni „Það er svo mikið af mismunandi skilaboðum þarna úti sem eru einungis til þess fallin að rugla fólk í ríminu um hvað sé hollt og hvað ekki. Hvað "má" borða og hvað "má ekki". Nýjasta dæmið er kókosolían sem allt í einu er uppspretta alls ills. Meira að segja bananar hafa verið settir út í kuldann,“ segir sálfræðingurinn og þjálfarinn Ragnhildur Þórðardóttir í samtali við Vísi. Ragnhildur sem er betur þekkt sem Ragga Nagli birti pistil á Facebook síðu sinni um matvæli á bannlista fólks. Hún telur að bannlistar í mataræði gæti valdið því að fólk þrói óheilbrigt samband við mat. Hennar skoðun er að maturinn sem fólk ætti að forðast þegar það er að reyna að ná árangri sé matur sem því þykir vondur og matur sem fer illa í skrokkinn, til dæmis vegna ofnæmis eða óþols. Ragga segir lesendum sínum að borða frekar mat sem er góður á bragðið, nærir skrokkinn og fer vel í maga.Getur aldrei orðið að lífsstíl „Mataræði sem einkennist af miklum reglum, boðum og bönnum hefur alltaf síðasta söludag. Bannlistar gefa matnum vald yfir þér sem veldur pervertískum löngunum og þú borðar alltof mikið. Allt sem er bannað verður spennandi, og þú upplifir þig sem fórnarlamb sem má ekki taka þátt í gleðinni með hinum. Að lokum gefurðu skít í allt saman og borðar vélindað stútfullt af þessu bannaða. Þá er hvort sem er "allt ónýtt" og þú þarft ekki að fylgja reglunum lengur,“ segir Ragga í samtali við Vísi. Hún segir að fólk fái í kjölfarið samviskubit og til þess að bæta upp fyrir ákvarðanir sínar byrji það aftur í öfgum og bannlistum. „Með langan lista af mat sem "má" og "má ekki" borða vefur þannig snöru um hálsinn á okkur og við jó-jóum frá einum öfgum yfir í aðra. Frá því að borða það aldrei og yfir í að borða yfir okkur af því. Slík nálgun getur aldrei orðið að lífsstíl.“ Hér að neðan má lesa pistil Röggu í heild sinni: Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Fleiri fréttir Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Sjá meira
„Það er svo mikið af mismunandi skilaboðum þarna úti sem eru einungis til þess fallin að rugla fólk í ríminu um hvað sé hollt og hvað ekki. Hvað "má" borða og hvað "má ekki". Nýjasta dæmið er kókosolían sem allt í einu er uppspretta alls ills. Meira að segja bananar hafa verið settir út í kuldann,“ segir sálfræðingurinn og þjálfarinn Ragnhildur Þórðardóttir í samtali við Vísi. Ragnhildur sem er betur þekkt sem Ragga Nagli birti pistil á Facebook síðu sinni um matvæli á bannlista fólks. Hún telur að bannlistar í mataræði gæti valdið því að fólk þrói óheilbrigt samband við mat. Hennar skoðun er að maturinn sem fólk ætti að forðast þegar það er að reyna að ná árangri sé matur sem því þykir vondur og matur sem fer illa í skrokkinn, til dæmis vegna ofnæmis eða óþols. Ragga segir lesendum sínum að borða frekar mat sem er góður á bragðið, nærir skrokkinn og fer vel í maga.Getur aldrei orðið að lífsstíl „Mataræði sem einkennist af miklum reglum, boðum og bönnum hefur alltaf síðasta söludag. Bannlistar gefa matnum vald yfir þér sem veldur pervertískum löngunum og þú borðar alltof mikið. Allt sem er bannað verður spennandi, og þú upplifir þig sem fórnarlamb sem má ekki taka þátt í gleðinni með hinum. Að lokum gefurðu skít í allt saman og borðar vélindað stútfullt af þessu bannaða. Þá er hvort sem er "allt ónýtt" og þú þarft ekki að fylgja reglunum lengur,“ segir Ragga í samtali við Vísi. Hún segir að fólk fái í kjölfarið samviskubit og til þess að bæta upp fyrir ákvarðanir sínar byrji það aftur í öfgum og bannlistum. „Með langan lista af mat sem "má" og "má ekki" borða vefur þannig snöru um hálsinn á okkur og við jó-jóum frá einum öfgum yfir í aðra. Frá því að borða það aldrei og yfir í að borða yfir okkur af því. Slík nálgun getur aldrei orðið að lífsstíl.“ Hér að neðan má lesa pistil Röggu í heild sinni:
Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Fleiri fréttir Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Sjá meira