Rosberg vildi fá Alonso til Mercedes Henry Birgir Gunnarsson skrifar 6. febrúar 2017 20:00 Rosberg ásamt Lewis Hamilton. vísir/getty Þegar heimsmeistarinn í Formúlu 1, Nico Rosberg, hætti óvænt í lok síðasta tímabils var hann með sterkar skoðanir á því hver ætti að taka sætið hans hjá Mercedes. Rosberg vildi að Fernando Alonso myndi koma yfir og keyra við hlið Lewis Hamilton. „Þetta hefði verið frábært og algjör flugeldasýning að hafa Hamilton og Alonso saman. Það gekk ekki upp fyrir liðið samt,“ sagði Rosberg en Mercedes samdi við Valtteri Bottas og keyrir hann í stað Rosberg á næsta tímabili. „Það var frábær lausn. Bottas er hraður og þó svo Hamilton sé frábær, og það sé erfitt að vinna hann, þá hef ég sýnt að það er hægt.“ Þetta verður í fyrsta sinn síðan 1994 sem Formúlumeistarinn mun ekki verja titil sinn. Alain Prost hætti líka eftir að hann varð meistari 1994. Formúla Mest lesið Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Fótbolti Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Körfubolti Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fótbolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Fleiri fréttir Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Þegar heimsmeistarinn í Formúlu 1, Nico Rosberg, hætti óvænt í lok síðasta tímabils var hann með sterkar skoðanir á því hver ætti að taka sætið hans hjá Mercedes. Rosberg vildi að Fernando Alonso myndi koma yfir og keyra við hlið Lewis Hamilton. „Þetta hefði verið frábært og algjör flugeldasýning að hafa Hamilton og Alonso saman. Það gekk ekki upp fyrir liðið samt,“ sagði Rosberg en Mercedes samdi við Valtteri Bottas og keyrir hann í stað Rosberg á næsta tímabili. „Það var frábær lausn. Bottas er hraður og þó svo Hamilton sé frábær, og það sé erfitt að vinna hann, þá hef ég sýnt að það er hægt.“ Þetta verður í fyrsta sinn síðan 1994 sem Formúlumeistarinn mun ekki verja titil sinn. Alain Prost hætti líka eftir að hann varð meistari 1994.
Formúla Mest lesið Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Fótbolti Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Körfubolti Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fótbolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Fleiri fréttir Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira