Hljóp í gegnum búðarhurð en man ekki ekki eftir neinu | Óhugnanlegt myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. júlí 2017 15:45 Brian Price. Vísir/Getty Margir fyrrum leikmenn NFL-deildarinnar þurfa að glíma við eftirmála þessa að hafa notað höfðuð sem „vopn“ á ferli sínum í ameríska fótboltanum. Ný rannsókn hefur stuðað marga en hún náði til 202 látinna leikmanna þar sem heilar þeirra voru rannsakaðir. Svokallaður CTE-heilaskaði fannst í 99 prósentum þeirra 111 leikmanna sem höfðu spilað í NFL-deildinni. Örlög margra fyrrum NFL-leikmanna eru því skelfileg þegar þeir glíma við slæma eftirmála þess að keyra höfðinu hvað eftir annað í mótherjann. Brian Price er dæmi um mann sem glímir við þá óhugnanlegu staðreynd að áralöng högg á heilann kalla fram óskiljanlega hegðun á ólíklegustu tímum. Eiginkonu hans grunar að hann sé með umræddan CTE-heilaskaða og nýtt myndband af kappanum styður þá skoðun hennar. WDIV sjónvarpsstöðin í Detorit fjallaði um stöðu Brian Price, sýndi myndbandið af honum hlaupa í gegnum búðarhurð og ræddi við þau hjónin um ástand hans. Konan hans trúði því varla að þetta væri eignmaður hennar á myndbandinu og hann sjálfur man ekki eftir neinu. Fréttina má sjá hér fyrir neðan. Brian Price er aðeins 28 ára gamall, hamingjusamlega giftur og er að verða pabbi í annað sinn. Hann lék í NFL-deildinni frá 2010 til 2013 með Tampa Bay Buccaneers, Chicago Bears og Dallas Cowboys. Eignkona hans er grindarhlauparinn Candice Davis Price sem vann á sínum ferli silfurverðlaun á HM 2008. NFL Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Fótbolti Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport Leik lokið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Körfubolti Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Íslenski boltinn „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Handbolti Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Fótbolti Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Fáránlega erfið sería“ „Þetta var skrýtinn leikur“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu Leik lokið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Segir að Fury muni ekki snúa aftur Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Luis Suárez: Messi vill spila á HM 2026 Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Lífsferill íþróttamannsins: Mattheusarguðspjallið og brennimerkt börn Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Keppt í skemmtigarði á næstu Ólympíuleikum „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ Bellingham fyrir Arsenal leikinn: Kvöld hannað fyrir Real Madrid Baðst afsökunar á því að hafa beðið um að mótherjinn setti á sig svitalyktareyði Sjá meira
Margir fyrrum leikmenn NFL-deildarinnar þurfa að glíma við eftirmála þessa að hafa notað höfðuð sem „vopn“ á ferli sínum í ameríska fótboltanum. Ný rannsókn hefur stuðað marga en hún náði til 202 látinna leikmanna þar sem heilar þeirra voru rannsakaðir. Svokallaður CTE-heilaskaði fannst í 99 prósentum þeirra 111 leikmanna sem höfðu spilað í NFL-deildinni. Örlög margra fyrrum NFL-leikmanna eru því skelfileg þegar þeir glíma við slæma eftirmála þess að keyra höfðinu hvað eftir annað í mótherjann. Brian Price er dæmi um mann sem glímir við þá óhugnanlegu staðreynd að áralöng högg á heilann kalla fram óskiljanlega hegðun á ólíklegustu tímum. Eiginkonu hans grunar að hann sé með umræddan CTE-heilaskaða og nýtt myndband af kappanum styður þá skoðun hennar. WDIV sjónvarpsstöðin í Detorit fjallaði um stöðu Brian Price, sýndi myndbandið af honum hlaupa í gegnum búðarhurð og ræddi við þau hjónin um ástand hans. Konan hans trúði því varla að þetta væri eignmaður hennar á myndbandinu og hann sjálfur man ekki eftir neinu. Fréttina má sjá hér fyrir neðan. Brian Price er aðeins 28 ára gamall, hamingjusamlega giftur og er að verða pabbi í annað sinn. Hann lék í NFL-deildinni frá 2010 til 2013 með Tampa Bay Buccaneers, Chicago Bears og Dallas Cowboys. Eignkona hans er grindarhlauparinn Candice Davis Price sem vann á sínum ferli silfurverðlaun á HM 2008.
NFL Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Fótbolti Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport Leik lokið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Körfubolti Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Íslenski boltinn „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Handbolti Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Fótbolti Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Fáránlega erfið sería“ „Þetta var skrýtinn leikur“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu Leik lokið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Segir að Fury muni ekki snúa aftur Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Luis Suárez: Messi vill spila á HM 2026 Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Lífsferill íþróttamannsins: Mattheusarguðspjallið og brennimerkt börn Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Keppt í skemmtigarði á næstu Ólympíuleikum „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ Bellingham fyrir Arsenal leikinn: Kvöld hannað fyrir Real Madrid Baðst afsökunar á því að hafa beðið um að mótherjinn setti á sig svitalyktareyði Sjá meira