Geimfarar Chanel: Cara og Lily-Rose Ritstjórn skrifar 28. júlí 2017 12:45 Glamour/Skjáskot Það má segja að geimurinn sé aðal málið samkvæmt stærstu tískuhúsunum, en geimfarar er nýjasta þema auglýsingaherferðar Chanel. Fyrirsæturnar Cara Delevingne og Lily-Rose Depp, dóttir Johnny Depp, eru andlit herferðarinnar. Silfurlitaðir fylgihlutir og risastórar töskur er eitthvað sem við munum sjá mikið af í haust samkvæmt Chanel. Karl Lagerfeld, listrænn stjórnandi Chanel, tók myndirnar. Mest lesið Clooney afhjúpar kyn tvíburanna Glamour Serena Williams á von á sínu fyrsta barni Glamour Eiga von á barni Glamour Sturlaðir tímar Glamour Klæðast rauðu og svörtu á Eddunni í ár Glamour Gæði og einfaldleiki hjá Filippa K Glamour Endurgerðu Victoria's Secret sýninguna með konum í öllum stærðum Glamour Willow Smith nýtt andlit Chanel Glamour Balmain fyrir börnin Glamour Dansandi Gisele í nýrri auglýsingu Glamour
Það má segja að geimurinn sé aðal málið samkvæmt stærstu tískuhúsunum, en geimfarar er nýjasta þema auglýsingaherferðar Chanel. Fyrirsæturnar Cara Delevingne og Lily-Rose Depp, dóttir Johnny Depp, eru andlit herferðarinnar. Silfurlitaðir fylgihlutir og risastórar töskur er eitthvað sem við munum sjá mikið af í haust samkvæmt Chanel. Karl Lagerfeld, listrænn stjórnandi Chanel, tók myndirnar.
Mest lesið Clooney afhjúpar kyn tvíburanna Glamour Serena Williams á von á sínu fyrsta barni Glamour Eiga von á barni Glamour Sturlaðir tímar Glamour Klæðast rauðu og svörtu á Eddunni í ár Glamour Gæði og einfaldleiki hjá Filippa K Glamour Endurgerðu Victoria's Secret sýninguna með konum í öllum stærðum Glamour Willow Smith nýtt andlit Chanel Glamour Balmain fyrir börnin Glamour Dansandi Gisele í nýrri auglýsingu Glamour