Balmain fyrir börnin Ritstjórn skrifar 25. janúar 2016 19:00 North West í Balmain jakka Tískurisinn Balmain framleiðir sína fyrstu barnafatalínu, sem væntanleg er í verslanir í júní. Hugmyndin hefur sennilega komið þegar Olivier Rousteing fór að gera fatnað fyrir North West, dóttur Kim Kardashian og Kanye West, eftir sérpöntunum. Hann segir að nýja barnalínan verði ekkert of krúttleg og væmin, heldur sæki hann innblástur í fatnað sem hann hefur hannað fyrir fullorðna. Línan inniheldur 55 flíkur og verður gerð fyrir börn á aldrinum sex til fjórtán ára. Sýnishorn af barnalínu Balmain.Glamour/Instagram Glamour Tíska Mest lesið Amal Clooney er óhrædd við að klæðast litum og munstrum Glamour Gæði og einfaldleiki hjá Filippa K Glamour Í dragt frá Alexander McQueen Glamour Donald Trump fundaði með eiganda Louis Vuitton Glamour Clooney afhjúpar kyn tvíburanna Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Launalausi stjórnarformaðurinn, gjaldkerinn og ritarinn Glamour Kynning: Lærðu hrekkjavökuförðun hjá förðunarmeistara Game of Thrones Glamour Fyrsta herralína Stella McCartney lítur dagsins ljós Glamour Kjólarnir á lokakvöldinu í Cannes Glamour
Tískurisinn Balmain framleiðir sína fyrstu barnafatalínu, sem væntanleg er í verslanir í júní. Hugmyndin hefur sennilega komið þegar Olivier Rousteing fór að gera fatnað fyrir North West, dóttur Kim Kardashian og Kanye West, eftir sérpöntunum. Hann segir að nýja barnalínan verði ekkert of krúttleg og væmin, heldur sæki hann innblástur í fatnað sem hann hefur hannað fyrir fullorðna. Línan inniheldur 55 flíkur og verður gerð fyrir börn á aldrinum sex til fjórtán ára. Sýnishorn af barnalínu Balmain.Glamour/Instagram
Glamour Tíska Mest lesið Amal Clooney er óhrædd við að klæðast litum og munstrum Glamour Gæði og einfaldleiki hjá Filippa K Glamour Í dragt frá Alexander McQueen Glamour Donald Trump fundaði með eiganda Louis Vuitton Glamour Clooney afhjúpar kyn tvíburanna Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Launalausi stjórnarformaðurinn, gjaldkerinn og ritarinn Glamour Kynning: Lærðu hrekkjavökuförðun hjá förðunarmeistara Game of Thrones Glamour Fyrsta herralína Stella McCartney lítur dagsins ljós Glamour Kjólarnir á lokakvöldinu í Cannes Glamour