Lífið

Þetta gerist þegar þrjú þúsund býflugur ráðast á þig

Stefán Árni Pálsson skrifar
Býflugur geta verið grimmar.
Býflugur geta verið grimmar.
Margir hræðast það að vera stungnir af býflugum eða geitungum. En það er nokkuð ljóst að flest allir yrði logandi hræddur ef þrjú þúsund býflugur myndu ráðast á þig í einu.

Coyote Peterson er einn grjótharður maður en hann ákvað hreinlega að sjá hvernig væri að fá nokkuð þúsund býflugur á sig í þættinum Brave Wilderness.

Útkoman er vægast sagt skelfileg og má sjá hana hana hér að neðan.

 






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.