Lífið

Ung stúlka reif kollhúfuna af páfanum

Stefán Árni Pálsson skrifar
Skemmtilegt atvik.
Skemmtilegt atvik.
Það er oft mikill heiður að fá að hitta Frans páfa og verður fólk oft á tíðum gríðarlega spennt.

Það gerðist einmitt fyrir eina unga stúlku í Róm sem fékk að hitta páfann, og ekki nóg með það fékk hún að faðma hann. Hún vissi greinilega ekki alveg hvernig hún átti að haga sér og reif kollhúfuna af honum.

Við það fór Frans páfi að skellihlæja og margir fjölmargir í kring. Atvikið náðist á myndavél og birtist á Twitter.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.