Fjölmenni beið þess að Costco opnaði á degi tvö Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 24. maí 2017 10:07 Fyrir utan Costco klukkan 9:50 í morgun en verslunin opnaði klukkan 10. Vísir/Kristinn Páll Vel á annað hundrað manns mætti fyrir utan vöruhús Costco í Kauptúni þegar um tíu mínútur voru í að opnað yrði fyrir viðskiptavini í morgun. Þá var bílaplanið orðið fullt tíu mínútur yfir tíu að sögn björgunarsveitarliða sem stendur vaktina á bílaplaninu. Verslunin var opnuð í gær og er óhætt að segja að færri hafi verið mættir en reiknað var með um morguninn þegar opnað var klukkan 9. Íslendingar hafa tekið erlendum risum fagnandi á undanförnum árum, í það minnsta í upphafi. Þannig myndaðist öngþveiti þegar Bauhaus, Dunkin’ Donuts, Lindex og Toys R Us opnuðu dyrnar fyrir almenning. Var því reiknað með að svipað yrði uppi á teningnum við opnun Costco í gærmorgun. Fjöldinn sem var við opnunina klukkan 9 í gærmorgun var þó mun minni en reiknað hafði verið með. Sjá einnig: Vatnið ódýrara en skilagjald flöskunnar Engin opnunartilboð voru hjá Costco, eins og oft er við opnun, og þá er óhætt að segja að umræða hafi verið mikil á samfélagsmiðlum í aðdraganda opnunar þar sem Íslendingar hafa sætt gagnrýni samlanda sinna fyrir að stilla sér upp í röð við slíkar opnanir. Fjölmiðlar voru á staðnum og greinilegt að hluti fólks hafði áhyggjur af því að sjást í röðinni. Þegar leið á daginn fjölgaði hins vegar töluvert í versluninni og var fjöldinn afar mikill síðdegis. Miðað við fjöldann sem mætti í morgun er áhuginn enn mikill á versluninni. Allur gangur er á því hvort Costco bjóði betra verð en íslenskir aðilar eins og fjallað var um í Fréttablaðinu í morgun. Eins og sjá má á verðsamanburðinn hér að neðan á völdum vörum er misjafnt hvar besta verðið er að finna. Hafa verður í huga að aðrar verslanir hafa í mörgum tilfellum lækkað verð undanfarnar vikur í aðdraganda opnunar Costco. Costco Tengdar fréttir Costco býður ekki alltaf besta verðið Framkvæmdastjóri Elko segir fyrirtækið ætla að veita Costco verðsamkeppni á raftækjamarkaði. Matarinnkaup hagstæð í Costco en í mörgum tilfellum þarf að kaupa í miklu magni. Bjóða tískuföt á lægra verði en áður þekktist. 24. maí 2017 07:00 Vatn Costco ódýrara en skilagjald flöskunnar Costco í Garðabæ selur hálfan lítra af vatni í plastflöskum á ellefu krónur stykkið. Skilagjald drykkjarumbúða er 16 krónur á flösku og því fimm krónum hærra en verðlagning Costco. 24. maí 2017 07:00 Mest lesið „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Viðskipti innlent Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Viðskipti innlent Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Viðskipti innlent Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Viðskipti innlent Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti Viðskipti innlent Jón Guðni tekur við formennsku Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf KS fyrstir að til nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Viðskipti innlent Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Viðskipti erlent Fleiri fréttir KS fyrstir að til nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Kauphöllin réttir við sér Spá aukinni verðbólgu Andstæðingar Carbfix í Hafnarfirði reyna að hafa áhrif á Húsvíkinga Tollahækkanirnar geti þjappað Evrópu og Kína betur saman Sjá meira
Vel á annað hundrað manns mætti fyrir utan vöruhús Costco í Kauptúni þegar um tíu mínútur voru í að opnað yrði fyrir viðskiptavini í morgun. Þá var bílaplanið orðið fullt tíu mínútur yfir tíu að sögn björgunarsveitarliða sem stendur vaktina á bílaplaninu. Verslunin var opnuð í gær og er óhætt að segja að færri hafi verið mættir en reiknað var með um morguninn þegar opnað var klukkan 9. Íslendingar hafa tekið erlendum risum fagnandi á undanförnum árum, í það minnsta í upphafi. Þannig myndaðist öngþveiti þegar Bauhaus, Dunkin’ Donuts, Lindex og Toys R Us opnuðu dyrnar fyrir almenning. Var því reiknað með að svipað yrði uppi á teningnum við opnun Costco í gærmorgun. Fjöldinn sem var við opnunina klukkan 9 í gærmorgun var þó mun minni en reiknað hafði verið með. Sjá einnig: Vatnið ódýrara en skilagjald flöskunnar Engin opnunartilboð voru hjá Costco, eins og oft er við opnun, og þá er óhætt að segja að umræða hafi verið mikil á samfélagsmiðlum í aðdraganda opnunar þar sem Íslendingar hafa sætt gagnrýni samlanda sinna fyrir að stilla sér upp í röð við slíkar opnanir. Fjölmiðlar voru á staðnum og greinilegt að hluti fólks hafði áhyggjur af því að sjást í röðinni. Þegar leið á daginn fjölgaði hins vegar töluvert í versluninni og var fjöldinn afar mikill síðdegis. Miðað við fjöldann sem mætti í morgun er áhuginn enn mikill á versluninni. Allur gangur er á því hvort Costco bjóði betra verð en íslenskir aðilar eins og fjallað var um í Fréttablaðinu í morgun. Eins og sjá má á verðsamanburðinn hér að neðan á völdum vörum er misjafnt hvar besta verðið er að finna. Hafa verður í huga að aðrar verslanir hafa í mörgum tilfellum lækkað verð undanfarnar vikur í aðdraganda opnunar Costco.
Costco Tengdar fréttir Costco býður ekki alltaf besta verðið Framkvæmdastjóri Elko segir fyrirtækið ætla að veita Costco verðsamkeppni á raftækjamarkaði. Matarinnkaup hagstæð í Costco en í mörgum tilfellum þarf að kaupa í miklu magni. Bjóða tískuföt á lægra verði en áður þekktist. 24. maí 2017 07:00 Vatn Costco ódýrara en skilagjald flöskunnar Costco í Garðabæ selur hálfan lítra af vatni í plastflöskum á ellefu krónur stykkið. Skilagjald drykkjarumbúða er 16 krónur á flösku og því fimm krónum hærra en verðlagning Costco. 24. maí 2017 07:00 Mest lesið „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Viðskipti innlent Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Viðskipti innlent Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Viðskipti innlent Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Viðskipti innlent Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti Viðskipti innlent Jón Guðni tekur við formennsku Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf KS fyrstir að til nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Viðskipti innlent Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Viðskipti erlent Fleiri fréttir KS fyrstir að til nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Kauphöllin réttir við sér Spá aukinni verðbólgu Andstæðingar Carbfix í Hafnarfirði reyna að hafa áhrif á Húsvíkinga Tollahækkanirnar geti þjappað Evrópu og Kína betur saman Sjá meira
Costco býður ekki alltaf besta verðið Framkvæmdastjóri Elko segir fyrirtækið ætla að veita Costco verðsamkeppni á raftækjamarkaði. Matarinnkaup hagstæð í Costco en í mörgum tilfellum þarf að kaupa í miklu magni. Bjóða tískuföt á lægra verði en áður þekktist. 24. maí 2017 07:00
Vatn Costco ódýrara en skilagjald flöskunnar Costco í Garðabæ selur hálfan lítra af vatni í plastflöskum á ellefu krónur stykkið. Skilagjald drykkjarumbúða er 16 krónur á flösku og því fimm krónum hærra en verðlagning Costco. 24. maí 2017 07:00