Íslenskar konur fá bætur vegna PIP-púðanna Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 21. september 2017 22:35 Jean-Claude Mas, stofnandi brjóstapúðafyrirtækisins PIP. MYND/AFP Hátt í 200 íslenskar konur sem stefndu eftirlitsfyrirtækinu TUV Rheinland vegna PIP-brjóstapúðanna voru í dag greiddar um þrjú þúsund evrur í skaðabætur, tæplega 400 þúsund krónur. Þetta kom fram í Kastljósi á RÚV í kvöld. PIP-púðarnir svokölluðu innihéldu iðnaðarsílíkon og kom síðar í ljós að þeir láku. Voru þeir græddir í um 400 konur á árunum 2000 til 2010. Jens Kjartansson flutti púðana til landsins og setti í konunar. Máli á hendur Jens var vísað frá héraðsdómi árið 2014 en kona sem fékk púðana hjá honum hafði stefnt honum vegna málsins. Leitaði hún til læknis vegna óþæginda árið 2011 og var send í ómskoðun, við þá skoðun kom í ljós að púðarnir voru rofnir og sílikonið farið að leka. Franskur lögfræðingur sem vann að málinu kom hingað til lands árið 2014 og var fjallað um komu hans í kvöldfréttum Stöðvar 2. Konan fékk ofnæmisútbrot og öndunarerfiðleika og var send á sjúkrahús þar sem hún lá í fjóra daga og fékk lyf og stera til að nota í tvær vikur. Konan missti úr vinnu og taldi sig hafa orðið fyrir tjóni, bæði líkamlegu og andlegu auk fjárhagslegs tjóns vegna útlagðs kostnaðar og vinnutaps. Málsvörn Jens fyrir dómi byggðist meðal annars á því að ekki hafi verið ástæða fyrir hann að ætla annað en að púðarnir væru framleiddir í samræmi við þau vottunarmerki sem púðarnir báru. Eftirlitsfyrirtækið TUV Rheinland sem vottaði gæði púðanna var í janúar dæmt til að greiða konunum Svo virðist hins vegar að framleiðandi púðanna hafi hætt að nota sílikonefnið sem CE-vottun framleiðslunnar hafi verið reist á. Árið 2013 var fyrirtækið dæmt til að greiða 1700 konum þrjú þúsund evrur í skaðabætur. Opnaði sá dómur dyrnar fyrir aðrar konur í sömu stöðu til að fá bætur. Í Kastljósi kvöldsins kom einnig fram að íslenska ríkið hafi ákveðið að taka ekki þátt í hópmálsókn íslensku kvennanna. Greiddi íslenska ríkið þann kostnað sem féll til þegar púðarnir voru fjarlægðir, um 100 milljónir króna. Segir lögmaður kvennanna, Saga Ýrr Jónsdóttir, hafa boðið ríkinu að taka þátt í málsókninni án endurgjalds. Taldi franskur lögmaður að íslenska ríkið gæti fengið skaðabætur vegna málsins. Þau svör bárust þó að ríkið myndi ekki taka átt. PIP-brjóstapúðar Lýtalækningar Tengdar fréttir Segja PIP-púðana ekki krabbameinsvaldandi PIP sílikonfyllingarnar innhalda hvorki eiturefni né eru krabbameinsvaldandi. Þetta kemur fram í skýrslu sem bresk heilbrigðisyfirvöld hafa birt. 18. júní 2012 12:51 Franskur lögmaður í samstarf við VOX Olivier Aumaitre hefur fengið samþykktar skaðabætur úr hendi TUV Rheinland, vottunaraðila PIP-brjóstafyllinga, fyrir um 1.700 konur. 8. maí 2014 07:00 140 íslenskar konur í mál vegna brjóstapúðanna Konurnar taka þátt í hópmálsókn gegn þýska fyrirtækinu TÜV Reihnland sem bar ábyrgð á eftirliti með PIP brjóstapúðum. Málið var dómtekið í Frakklandi í dag. Þær eru meðal nokkur hundruð annarra kvenna víða úr heiminum sem eru einnig þátttakendur í málsókninni. 21. júlí 2014 19:15 Vissi ekki að PIP púðarnir væru svikin vara Fjölskipaður héraðsdómur komst að þeirri niðurstöðu að vísa bæri frá öllum kröfum konu sem stefndi Jens Kjartanssyni lýtalækni. 6. febrúar 2014 13:53 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Steindór Andersen er látinn Innlent Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Fleiri fréttir Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Sjá meira
Hátt í 200 íslenskar konur sem stefndu eftirlitsfyrirtækinu TUV Rheinland vegna PIP-brjóstapúðanna voru í dag greiddar um þrjú þúsund evrur í skaðabætur, tæplega 400 þúsund krónur. Þetta kom fram í Kastljósi á RÚV í kvöld. PIP-púðarnir svokölluðu innihéldu iðnaðarsílíkon og kom síðar í ljós að þeir láku. Voru þeir græddir í um 400 konur á árunum 2000 til 2010. Jens Kjartansson flutti púðana til landsins og setti í konunar. Máli á hendur Jens var vísað frá héraðsdómi árið 2014 en kona sem fékk púðana hjá honum hafði stefnt honum vegna málsins. Leitaði hún til læknis vegna óþæginda árið 2011 og var send í ómskoðun, við þá skoðun kom í ljós að púðarnir voru rofnir og sílikonið farið að leka. Franskur lögfræðingur sem vann að málinu kom hingað til lands árið 2014 og var fjallað um komu hans í kvöldfréttum Stöðvar 2. Konan fékk ofnæmisútbrot og öndunarerfiðleika og var send á sjúkrahús þar sem hún lá í fjóra daga og fékk lyf og stera til að nota í tvær vikur. Konan missti úr vinnu og taldi sig hafa orðið fyrir tjóni, bæði líkamlegu og andlegu auk fjárhagslegs tjóns vegna útlagðs kostnaðar og vinnutaps. Málsvörn Jens fyrir dómi byggðist meðal annars á því að ekki hafi verið ástæða fyrir hann að ætla annað en að púðarnir væru framleiddir í samræmi við þau vottunarmerki sem púðarnir báru. Eftirlitsfyrirtækið TUV Rheinland sem vottaði gæði púðanna var í janúar dæmt til að greiða konunum Svo virðist hins vegar að framleiðandi púðanna hafi hætt að nota sílikonefnið sem CE-vottun framleiðslunnar hafi verið reist á. Árið 2013 var fyrirtækið dæmt til að greiða 1700 konum þrjú þúsund evrur í skaðabætur. Opnaði sá dómur dyrnar fyrir aðrar konur í sömu stöðu til að fá bætur. Í Kastljósi kvöldsins kom einnig fram að íslenska ríkið hafi ákveðið að taka ekki þátt í hópmálsókn íslensku kvennanna. Greiddi íslenska ríkið þann kostnað sem féll til þegar púðarnir voru fjarlægðir, um 100 milljónir króna. Segir lögmaður kvennanna, Saga Ýrr Jónsdóttir, hafa boðið ríkinu að taka þátt í málsókninni án endurgjalds. Taldi franskur lögmaður að íslenska ríkið gæti fengið skaðabætur vegna málsins. Þau svör bárust þó að ríkið myndi ekki taka átt.
PIP-brjóstapúðar Lýtalækningar Tengdar fréttir Segja PIP-púðana ekki krabbameinsvaldandi PIP sílikonfyllingarnar innhalda hvorki eiturefni né eru krabbameinsvaldandi. Þetta kemur fram í skýrslu sem bresk heilbrigðisyfirvöld hafa birt. 18. júní 2012 12:51 Franskur lögmaður í samstarf við VOX Olivier Aumaitre hefur fengið samþykktar skaðabætur úr hendi TUV Rheinland, vottunaraðila PIP-brjóstafyllinga, fyrir um 1.700 konur. 8. maí 2014 07:00 140 íslenskar konur í mál vegna brjóstapúðanna Konurnar taka þátt í hópmálsókn gegn þýska fyrirtækinu TÜV Reihnland sem bar ábyrgð á eftirliti með PIP brjóstapúðum. Málið var dómtekið í Frakklandi í dag. Þær eru meðal nokkur hundruð annarra kvenna víða úr heiminum sem eru einnig þátttakendur í málsókninni. 21. júlí 2014 19:15 Vissi ekki að PIP púðarnir væru svikin vara Fjölskipaður héraðsdómur komst að þeirri niðurstöðu að vísa bæri frá öllum kröfum konu sem stefndi Jens Kjartanssyni lýtalækni. 6. febrúar 2014 13:53 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Steindór Andersen er látinn Innlent Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Fleiri fréttir Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Sjá meira
Segja PIP-púðana ekki krabbameinsvaldandi PIP sílikonfyllingarnar innhalda hvorki eiturefni né eru krabbameinsvaldandi. Þetta kemur fram í skýrslu sem bresk heilbrigðisyfirvöld hafa birt. 18. júní 2012 12:51
Franskur lögmaður í samstarf við VOX Olivier Aumaitre hefur fengið samþykktar skaðabætur úr hendi TUV Rheinland, vottunaraðila PIP-brjóstafyllinga, fyrir um 1.700 konur. 8. maí 2014 07:00
140 íslenskar konur í mál vegna brjóstapúðanna Konurnar taka þátt í hópmálsókn gegn þýska fyrirtækinu TÜV Reihnland sem bar ábyrgð á eftirliti með PIP brjóstapúðum. Málið var dómtekið í Frakklandi í dag. Þær eru meðal nokkur hundruð annarra kvenna víða úr heiminum sem eru einnig þátttakendur í málsókninni. 21. júlí 2014 19:15
Vissi ekki að PIP púðarnir væru svikin vara Fjölskipaður héraðsdómur komst að þeirri niðurstöðu að vísa bæri frá öllum kröfum konu sem stefndi Jens Kjartanssyni lýtalækni. 6. febrúar 2014 13:53