Rafmagnslaust næstu mánuði Stefán Ó. Jónsson skrifar 21. september 2017 07:49 Erfitt er að meta umfang eyðileggingarinnar á Púertó Ríkó sem stendur. Þessi gerði þó heiðarlega tilraun til þess í gærkvöldi. Vísir/Getty Rafveitunet Púertó Ríkó laskaðist svo mikið eftir að fellibylurinn María gekk þar yfir að eyjaskeggjar mega gera ráð fyrir rafmagnsleysi næstu mánuði Sem stendur liggur allt kerfið niðri að sögn ríkisstjóra Púertó Ríkó. Rafmagnsleysið er algjört þessa stundina. Ríkisstjórinn viðurkenni í samtali við CNN að rafveitunetinu hafi verið leyft að drappast niður í efnahagsþrenginum síðustu ára. Það sé „svolítið gamalt, illa hirt og lélegt.“ Orkuver eyjunnar virðast þó vera í ágætis standi þó flutningskerfið sé það ekki. Hann segist eiga erfitt með að meta hvað viðgerðirnar muni taka langan tíma. „Ég óttast að við séum að tala um umfangsmiklar skemmdir. Við erum að tala um mánuði en ekki daga eða vikur.“Footage shows cars flooded due to #HurricaneMaria while a siren rings in the background in Caguas, Puerto Rico https://t.co/8kYyHQn9ER pic.twitter.com/Y0KgwIdJCF— CNN (@CNN) September 21, 2017 Yfirvöld geti ekki áttað sig á stöðunni fyrr en veður leyfir útsýnisflug yfir eyjuna. Ríkisstjórinn segir að hið minnsta einn sé látinn á eyjunni. Erfitt sé þó að meta fjölda látinna þar sem samskiptainnviðirnir séu í lamasessi sem stendur. María olli gríðarlegri eyðileggingu þegar hún gekk yfir eyjarnar Guadeloupe og Martinique í Karíbahafinu í gær. Tugir þúsunda heimila á eyjunum eru án rafmagns og þá er staðfest að að minnsta kosti tveir létust á Guadeloupe. Þá sögðu yfirvöld á Dóminíku, sem var fyrsta eyjan sem varð fyrir barðinu á Maríu, að eyjan væri vönkuð og með öllu einangruð frá umheiminum. Tengdar fréttir Dóminíka vönkuð og einangruð frá umheiminum Innviðir á eyjunni eru í henglum eftir að María gekk þar yfir í upphafi vikunnar. 21. september 2017 06:03 Meira tjón fram undan vegna Mariu Þök rifnuðu af húsum á Dóminíku og mikil flóð dundu á Guadeloupe í Karíbahafi í gær þegar fimmta stigs fellibylurinn Maria gekk yfir. Búist er við frekara tjóni í dag. Vindhraði Mariu jókst óvenjuhratt vegna hitastigs sjávar. 20. september 2017 06:00 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Fleiri fréttir Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Sjá meira
Rafveitunet Púertó Ríkó laskaðist svo mikið eftir að fellibylurinn María gekk þar yfir að eyjaskeggjar mega gera ráð fyrir rafmagnsleysi næstu mánuði Sem stendur liggur allt kerfið niðri að sögn ríkisstjóra Púertó Ríkó. Rafmagnsleysið er algjört þessa stundina. Ríkisstjórinn viðurkenni í samtali við CNN að rafveitunetinu hafi verið leyft að drappast niður í efnahagsþrenginum síðustu ára. Það sé „svolítið gamalt, illa hirt og lélegt.“ Orkuver eyjunnar virðast þó vera í ágætis standi þó flutningskerfið sé það ekki. Hann segist eiga erfitt með að meta hvað viðgerðirnar muni taka langan tíma. „Ég óttast að við séum að tala um umfangsmiklar skemmdir. Við erum að tala um mánuði en ekki daga eða vikur.“Footage shows cars flooded due to #HurricaneMaria while a siren rings in the background in Caguas, Puerto Rico https://t.co/8kYyHQn9ER pic.twitter.com/Y0KgwIdJCF— CNN (@CNN) September 21, 2017 Yfirvöld geti ekki áttað sig á stöðunni fyrr en veður leyfir útsýnisflug yfir eyjuna. Ríkisstjórinn segir að hið minnsta einn sé látinn á eyjunni. Erfitt sé þó að meta fjölda látinna þar sem samskiptainnviðirnir séu í lamasessi sem stendur. María olli gríðarlegri eyðileggingu þegar hún gekk yfir eyjarnar Guadeloupe og Martinique í Karíbahafinu í gær. Tugir þúsunda heimila á eyjunum eru án rafmagns og þá er staðfest að að minnsta kosti tveir létust á Guadeloupe. Þá sögðu yfirvöld á Dóminíku, sem var fyrsta eyjan sem varð fyrir barðinu á Maríu, að eyjan væri vönkuð og með öllu einangruð frá umheiminum.
Tengdar fréttir Dóminíka vönkuð og einangruð frá umheiminum Innviðir á eyjunni eru í henglum eftir að María gekk þar yfir í upphafi vikunnar. 21. september 2017 06:03 Meira tjón fram undan vegna Mariu Þök rifnuðu af húsum á Dóminíku og mikil flóð dundu á Guadeloupe í Karíbahafi í gær þegar fimmta stigs fellibylurinn Maria gekk yfir. Búist er við frekara tjóni í dag. Vindhraði Mariu jókst óvenjuhratt vegna hitastigs sjávar. 20. september 2017 06:00 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Fleiri fréttir Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Sjá meira
Dóminíka vönkuð og einangruð frá umheiminum Innviðir á eyjunni eru í henglum eftir að María gekk þar yfir í upphafi vikunnar. 21. september 2017 06:03
Meira tjón fram undan vegna Mariu Þök rifnuðu af húsum á Dóminíku og mikil flóð dundu á Guadeloupe í Karíbahafi í gær þegar fimmta stigs fellibylurinn Maria gekk yfir. Búist er við frekara tjóni í dag. Vindhraði Mariu jókst óvenjuhratt vegna hitastigs sjávar. 20. september 2017 06:00