Innlent

Nærmynd af forsætisráðherra: Dúxinn sem safnar steinum og sýnir töfrabrögð

Tryggvi Páll Tryggvason skrifar
Katrín Jakobsdóttir er forsætisráðherra Íslands
Katrín Jakobsdóttir er forsætisráðherra Íslands VÍSIR/EYÞÓR
Katrín Jakobsdóttir tók við lyklavöldunum í forsætisráðuneytinu í morgun en hún er aðeins önnur konan sem gegnir því embætti. Katrín dúxaði í menntaskóla, sýnir töfrabrögð við misjafnar undirtektir og safnar steinum.

Í Íslandi í dag var sýnd nærmynd af Katrínu en Ásgeir Erlendsson ræddi við vinkonur, fjölskyldu og samstarfsfólk Katrínar, sem og hana sjálfa, svo að þjóðin gæti fengið gleggri mynd af hinum nýja forsætisráðherra.

Innslagið í heild sinni má sjá hér fyrir neðan.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×