Erlendir fjölmiðlar um HM-dráttinn: „Ísland fær hrottafenginn fyrsta leik“ Birgir Olgeirsson skrifar 1. desember 2017 18:20 "Þetta er erfiður riðill og það gæti orðið erfitt að sjá þá komast í 16-liða úrslit. En aldrei segja aldrei.“ Vísir/Getty „Argentínumenn verða hreint ekki sáttir,“ segir á vef New York Times um D-riðilinn í Heimsmeistaramóti karla í knattspyrnu sem fram fer í Rússlandi á næsta ári. Argentína dróst í D-riðil ásamt Króatíu, Íslandi og Nígeríu og segir á vef New York Times að þessi riðill verði sá erfiðasti en jafnframt sá áhugaverðasti. „Argentína er nýbúið að tryggja sér sæti á HM, Króatía býr yfir gnótt af einstaklingshæfileikum, Ísland býr yfir gífurlegum liðsstyrk og Nígería var sterkasta liðið úr fjórða styrkleikaflokki,“ segir á vef New York Times. „Ísland fær hrottafenginn fyrsta leik á HM,“ segir í fyrirsögn Yahoo Finance um þá niðurstöðu að Ísland verði í D-riðli þar sem það mætir Argentínu í fyrsta leik í Moskvu. CBS Sport setur Ísland í annað sæti á lista yfir þau lönd sem fengu versta dráttinn. „Þessi töfrandi Evrópuþjóð sem fangaði hjörtu margra á Evrópumótinu 2016,“ segir í grein CBS Sports en þar var Ísland talið það lið sem gæti komið hvað mest á óvart með því að ná í sextán liða úrslit. Eftir dráttinn, sem gat varla farið verr fyrir Ísland að mati blaðamanns CBS Sports, gæti það orðið erfiðara. „Þetta er erfiður riðill og það gæti orðið erfitt að sjá þá komast í 16-liða úrslit. En aldrei segja aldrei.“ „Það er ekki hægt að afskrifa Ísland,“ segir fyrrverandi landsliðsmaður Nígeríu í knattspyrnu, Austin Eguavoen, um þá staðreynd að Nígería er í riðli með Argentínu, Króatíu og Íslandi. Nígería hefur fjórum sinnum mætt Argentínu á HM og tapað í öll skiptin. Eguavoen segir Nígeríu ekki mega að einblína á leikinn við Argentínu, Króatar séu gríðarlega sterkir og þá sé ekki hægt að afskrifa Ísland. Tengdar fréttir Ísland í D-riðli með Argentínu, Króatíu og Nígeríu Ísland verður í D-riðli með Argentínu og Króatíu á HM í Rússlandi í knattspyrnu karla sumarið 2018. 1. desember 2017 15:47 Twitter-samfélagið um HM-dráttinn: Passa leikmann númer 10 Ísland verður með Argentínu, Króatíu og Nígeríu í riðli á HM í Rússlandi á næsta ári. 1. desember 2017 16:05 Stærðfræðingur frá New York fann út líkur íslenska landsliðsins eftir 100 þúsund endurtekningar Julien Guyon, fertugur franskur stærðfræðingur frá New York, hefur reiknað út líkurnar á því með hvaða liðum Ísland lendir í riðli þegar dregið verður í úrslitakeppni HM í Kremlín höllinni í dag. 1. desember 2017 12:30 Mest lesið Málið áfall fyrir embættið Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Innlent Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Innlent Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Innlent Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Innlent Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Innlent Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Erlent „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Innlent Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ Innlent Fleiri fréttir Mjöll Snæsdóttir er látin Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Jafnréttisstofa krefur Ingu Sæland um útskýringu á vali á stjórnarmönnum „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Vill að þingflokkar vinni saman að því að stytta frí þingmanna Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Málið áfall fyrir embættið Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Boðar brottfararstöð fyrir hælisleitendur Óttaðist hið versta þegar allar tengingar rofnuðu Furðar sig á umdeildri Exit-auglýsingu og hækkar veiðigjöldin Selfyssingar buðu lægst í brúasmíði á Vestfjörðum Hræðilegt að missa samskipti við umheiminn og veiðigjöldin Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Vesturbæingar búa sig undir fjögurra vikna sundlaugarlokun Mikill reykur vegna elds í bílatætara Vill taka upp stöðvarskyldu tveimur árum eftir að hún var afnumin Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Létt í lund þrátt fyrir margra klukkustunda bið eftir Lissabon „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Ráðherra skoðar frekari girðingar á strandveiðar Rafmagnið komið í lag og verðbólgan eykst á ný Sjá meira
„Argentínumenn verða hreint ekki sáttir,“ segir á vef New York Times um D-riðilinn í Heimsmeistaramóti karla í knattspyrnu sem fram fer í Rússlandi á næsta ári. Argentína dróst í D-riðil ásamt Króatíu, Íslandi og Nígeríu og segir á vef New York Times að þessi riðill verði sá erfiðasti en jafnframt sá áhugaverðasti. „Argentína er nýbúið að tryggja sér sæti á HM, Króatía býr yfir gnótt af einstaklingshæfileikum, Ísland býr yfir gífurlegum liðsstyrk og Nígería var sterkasta liðið úr fjórða styrkleikaflokki,“ segir á vef New York Times. „Ísland fær hrottafenginn fyrsta leik á HM,“ segir í fyrirsögn Yahoo Finance um þá niðurstöðu að Ísland verði í D-riðli þar sem það mætir Argentínu í fyrsta leik í Moskvu. CBS Sport setur Ísland í annað sæti á lista yfir þau lönd sem fengu versta dráttinn. „Þessi töfrandi Evrópuþjóð sem fangaði hjörtu margra á Evrópumótinu 2016,“ segir í grein CBS Sports en þar var Ísland talið það lið sem gæti komið hvað mest á óvart með því að ná í sextán liða úrslit. Eftir dráttinn, sem gat varla farið verr fyrir Ísland að mati blaðamanns CBS Sports, gæti það orðið erfiðara. „Þetta er erfiður riðill og það gæti orðið erfitt að sjá þá komast í 16-liða úrslit. En aldrei segja aldrei.“ „Það er ekki hægt að afskrifa Ísland,“ segir fyrrverandi landsliðsmaður Nígeríu í knattspyrnu, Austin Eguavoen, um þá staðreynd að Nígería er í riðli með Argentínu, Króatíu og Íslandi. Nígería hefur fjórum sinnum mætt Argentínu á HM og tapað í öll skiptin. Eguavoen segir Nígeríu ekki mega að einblína á leikinn við Argentínu, Króatar séu gríðarlega sterkir og þá sé ekki hægt að afskrifa Ísland.
Tengdar fréttir Ísland í D-riðli með Argentínu, Króatíu og Nígeríu Ísland verður í D-riðli með Argentínu og Króatíu á HM í Rússlandi í knattspyrnu karla sumarið 2018. 1. desember 2017 15:47 Twitter-samfélagið um HM-dráttinn: Passa leikmann númer 10 Ísland verður með Argentínu, Króatíu og Nígeríu í riðli á HM í Rússlandi á næsta ári. 1. desember 2017 16:05 Stærðfræðingur frá New York fann út líkur íslenska landsliðsins eftir 100 þúsund endurtekningar Julien Guyon, fertugur franskur stærðfræðingur frá New York, hefur reiknað út líkurnar á því með hvaða liðum Ísland lendir í riðli þegar dregið verður í úrslitakeppni HM í Kremlín höllinni í dag. 1. desember 2017 12:30 Mest lesið Málið áfall fyrir embættið Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Innlent Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Innlent Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Innlent Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Innlent Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Innlent Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Erlent „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Innlent Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ Innlent Fleiri fréttir Mjöll Snæsdóttir er látin Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Jafnréttisstofa krefur Ingu Sæland um útskýringu á vali á stjórnarmönnum „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Vill að þingflokkar vinni saman að því að stytta frí þingmanna Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Málið áfall fyrir embættið Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Boðar brottfararstöð fyrir hælisleitendur Óttaðist hið versta þegar allar tengingar rofnuðu Furðar sig á umdeildri Exit-auglýsingu og hækkar veiðigjöldin Selfyssingar buðu lægst í brúasmíði á Vestfjörðum Hræðilegt að missa samskipti við umheiminn og veiðigjöldin Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Vesturbæingar búa sig undir fjögurra vikna sundlaugarlokun Mikill reykur vegna elds í bílatætara Vill taka upp stöðvarskyldu tveimur árum eftir að hún var afnumin Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Létt í lund þrátt fyrir margra klukkustunda bið eftir Lissabon „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Ráðherra skoðar frekari girðingar á strandveiðar Rafmagnið komið í lag og verðbólgan eykst á ný Sjá meira
Ísland í D-riðli með Argentínu, Króatíu og Nígeríu Ísland verður í D-riðli með Argentínu og Króatíu á HM í Rússlandi í knattspyrnu karla sumarið 2018. 1. desember 2017 15:47
Twitter-samfélagið um HM-dráttinn: Passa leikmann númer 10 Ísland verður með Argentínu, Króatíu og Nígeríu í riðli á HM í Rússlandi á næsta ári. 1. desember 2017 16:05
Stærðfræðingur frá New York fann út líkur íslenska landsliðsins eftir 100 þúsund endurtekningar Julien Guyon, fertugur franskur stærðfræðingur frá New York, hefur reiknað út líkurnar á því með hvaða liðum Ísland lendir í riðli þegar dregið verður í úrslitakeppni HM í Kremlín höllinni í dag. 1. desember 2017 12:30
Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent
Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent