54 bítast um þrjár stöður hjá RÚV Jakob Bjarnar skrifar 1. desember 2017 09:57 22 drógu umsókn sína til baka þegar fyrir lá að nöfn umsækjenda yrðu gerð opinber. Nýlega voru auglýst þrjú framkvæmdastjórastörf hjá RÚV. Alls bárust 76 umsóknir um þessi störf, segir í svari stofnunarinnar við fyrirspurn Vísis. Hins vegar brá svo við að þegar RÚV gerði umsækjendum grein fyrir því að til stæði að veita upplýsingar um hverjir hefðu sótt um kusu 22 umsækjenda að draga umsókn sína til baka. Ráðningaferlið stendur yfir og innan skamms verður tilkynnt um hverjir hreppa umræddar stöður sem eru Dagskrárstjóri númiðlunar og Rásar 2, Framkvæmdastjóri framleiðslusviðs og Framkvæmdastjóri miðla.DagskrárstjórastaðanUm stöðu Dagskrárstjóra númiðlunar og Rásar 2 eru nú 18 umsækjendur, þeirra á meðal nokkrir sem eru kunnir af störfum sínum innan RÚV svo sem Baldvin Þór Bergsson og útvarpsmennirnir Ólafur Páll Gunnarsson og Matthías Már Magnússon. Þá sækir Glúmur Baldvinsson M.Sc. í alþjóðasamskiptum um allar stöðurnar þrjár og Rúnar Freyr Gíslason leikari um tvær þeirra. Agnes Marinósdóttir - Deildarstjóri Anna Claessen - Markaðsstjóri Baldvin Þór Bergsson - Frétta- og dagskrárgerðarmaður Davíð Már Gunnarsson - Verkefnastjóri Eldar Ástþórsson - Upplýsingafulltrúi Glúmur Baldvinsson - M.Sc. í alþjóðasamskiptum Gylfi Þór Þorsteinsson - Rekstrarstjóri Halldóra Ósk Reynisdóttir - Innanhússarkitekt Hallur Guðmundsson - Miðlunar- og samskiptafræðingur Matthías Már Magnússon - Tónlistarstjóri Ólafur Páll Gunnarsson - Útvarpsmaður Rannveig Hafsteinsdóttir - Tölvunarfræðingur Rebekka Blöndal - M.A. í blaða- og fréttamennsku Rúnar Freyr Gíslason - Leikari Sigurður Ásgeir Árnason - Framkvæmdastjóri Steindór Gunnar Steindórsson - Markaðs- og kynningarfulltrúi Svavar Helgi Jakobsson - Fjölmiðlafræðingur Unnur Aldís Kristinsdóttir - Sölu- og markaðsstjóriFramkvæmdastjóri framleiðslusviðs Um stöðu framkvæmdastjóri framleiðslusviðs eru 17 umsækjendur. Alfreð Sturla Böðvarsson - Leikmynda- og ljósahönnuður Birna Ósk Hansdóttir - Framleiðslustjóri Elín Sveinsdóttir - Dagskrárframleiðandi Gísli Berg Guðlaugsson - Framkvæmdastjóri Glúmur Baldvinsson - M.Sc. í alþjóðasamskiptum Guðrún Lilja Magnúsdóttir - Samhæfingarstjóri Gunnlaugur Þór Pálsson - Framleiðandi / leikstjóri Halldór Þorgeirsson - Kvikmyndaframleiðandi Hólmgeir Baldursson - Framkvæmdastjóri Jóhann Ólafur Kjartansson - Leikstjóri og framleiðandi Sólveig Dagmar Þórisdóttir - Hagnýtur menningarmiðlari Steinunn Þórhallsdóttir - Ferla- og skipulagsstjóri Svava Lóa Stefánsdóttir - Framleiðandi Úlfur Helgi Hróbjartsson - Framkvæmdastjóri Vera Sölvadóttir - Framleiðslustjóri Vigfús Ingvarsson - SérfræðingurFramkvæmdastjóri miðla19 sækja svo um stöðu framkvæmdastjóra miðla. Þeir eru eftirfarandi: Agnes Marinósdóttir - Deildarstjóri Birgir Sigfússon - Framkvæmdastjóri Birkir Guðlaugsson - Viðskiptafulltrúi Brynjólfur Ægir Sævarsson - MBA Eldar Ástþórsson - Upplýsingafulltrúi Glúmur Baldvinsson - M.Sc. í alþjóðasamskiptum Guðmundur Gunnarsson - Framkvæmdastjóri Gylfi Þór Þorsteinsson - Rekstrarstjóri Hólmgeir Baldursson - Framkvæmdastjóri Jóna Finnsdóttir - Framkvæmdastjóri Karl Pétur Jónsson - MBA Liam Joseph Davies - B.A. í blaða- og fréttamennsku Ólafur Freyr Frímannsson - Lögmaður Ólafur Ólafsson - Viðskiptafræðingur Rúnar Freyr Gíslason - Leikari Sólveig Dagmar Þórisdóttir - Hagnýtur menningarmiðlari Svava Lóa Stefánsdóttir - Framleiðandi Viðar Bjarnason - Verktaki Þór Ómar Jónsson - Leikstjóri / framleiðandi Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent Fleiri fréttir Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Bókun 35 þokast nær afgreiðslu Sló mann með glerglasi í höfuðið á Strandgötunni Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Sjá meira
Nýlega voru auglýst þrjú framkvæmdastjórastörf hjá RÚV. Alls bárust 76 umsóknir um þessi störf, segir í svari stofnunarinnar við fyrirspurn Vísis. Hins vegar brá svo við að þegar RÚV gerði umsækjendum grein fyrir því að til stæði að veita upplýsingar um hverjir hefðu sótt um kusu 22 umsækjenda að draga umsókn sína til baka. Ráðningaferlið stendur yfir og innan skamms verður tilkynnt um hverjir hreppa umræddar stöður sem eru Dagskrárstjóri númiðlunar og Rásar 2, Framkvæmdastjóri framleiðslusviðs og Framkvæmdastjóri miðla.DagskrárstjórastaðanUm stöðu Dagskrárstjóra númiðlunar og Rásar 2 eru nú 18 umsækjendur, þeirra á meðal nokkrir sem eru kunnir af störfum sínum innan RÚV svo sem Baldvin Þór Bergsson og útvarpsmennirnir Ólafur Páll Gunnarsson og Matthías Már Magnússon. Þá sækir Glúmur Baldvinsson M.Sc. í alþjóðasamskiptum um allar stöðurnar þrjár og Rúnar Freyr Gíslason leikari um tvær þeirra. Agnes Marinósdóttir - Deildarstjóri Anna Claessen - Markaðsstjóri Baldvin Þór Bergsson - Frétta- og dagskrárgerðarmaður Davíð Már Gunnarsson - Verkefnastjóri Eldar Ástþórsson - Upplýsingafulltrúi Glúmur Baldvinsson - M.Sc. í alþjóðasamskiptum Gylfi Þór Þorsteinsson - Rekstrarstjóri Halldóra Ósk Reynisdóttir - Innanhússarkitekt Hallur Guðmundsson - Miðlunar- og samskiptafræðingur Matthías Már Magnússon - Tónlistarstjóri Ólafur Páll Gunnarsson - Útvarpsmaður Rannveig Hafsteinsdóttir - Tölvunarfræðingur Rebekka Blöndal - M.A. í blaða- og fréttamennsku Rúnar Freyr Gíslason - Leikari Sigurður Ásgeir Árnason - Framkvæmdastjóri Steindór Gunnar Steindórsson - Markaðs- og kynningarfulltrúi Svavar Helgi Jakobsson - Fjölmiðlafræðingur Unnur Aldís Kristinsdóttir - Sölu- og markaðsstjóriFramkvæmdastjóri framleiðslusviðs Um stöðu framkvæmdastjóri framleiðslusviðs eru 17 umsækjendur. Alfreð Sturla Böðvarsson - Leikmynda- og ljósahönnuður Birna Ósk Hansdóttir - Framleiðslustjóri Elín Sveinsdóttir - Dagskrárframleiðandi Gísli Berg Guðlaugsson - Framkvæmdastjóri Glúmur Baldvinsson - M.Sc. í alþjóðasamskiptum Guðrún Lilja Magnúsdóttir - Samhæfingarstjóri Gunnlaugur Þór Pálsson - Framleiðandi / leikstjóri Halldór Þorgeirsson - Kvikmyndaframleiðandi Hólmgeir Baldursson - Framkvæmdastjóri Jóhann Ólafur Kjartansson - Leikstjóri og framleiðandi Sólveig Dagmar Þórisdóttir - Hagnýtur menningarmiðlari Steinunn Þórhallsdóttir - Ferla- og skipulagsstjóri Svava Lóa Stefánsdóttir - Framleiðandi Úlfur Helgi Hróbjartsson - Framkvæmdastjóri Vera Sölvadóttir - Framleiðslustjóri Vigfús Ingvarsson - SérfræðingurFramkvæmdastjóri miðla19 sækja svo um stöðu framkvæmdastjóra miðla. Þeir eru eftirfarandi: Agnes Marinósdóttir - Deildarstjóri Birgir Sigfússon - Framkvæmdastjóri Birkir Guðlaugsson - Viðskiptafulltrúi Brynjólfur Ægir Sævarsson - MBA Eldar Ástþórsson - Upplýsingafulltrúi Glúmur Baldvinsson - M.Sc. í alþjóðasamskiptum Guðmundur Gunnarsson - Framkvæmdastjóri Gylfi Þór Þorsteinsson - Rekstrarstjóri Hólmgeir Baldursson - Framkvæmdastjóri Jóna Finnsdóttir - Framkvæmdastjóri Karl Pétur Jónsson - MBA Liam Joseph Davies - B.A. í blaða- og fréttamennsku Ólafur Freyr Frímannsson - Lögmaður Ólafur Ólafsson - Viðskiptafræðingur Rúnar Freyr Gíslason - Leikari Sólveig Dagmar Þórisdóttir - Hagnýtur menningarmiðlari Svava Lóa Stefánsdóttir - Framleiðandi Viðar Bjarnason - Verktaki Þór Ómar Jónsson - Leikstjóri / framleiðandi
Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent Fleiri fréttir Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Bókun 35 þokast nær afgreiðslu Sló mann með glerglasi í höfuðið á Strandgötunni Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Sjá meira