Björgvin Páll: Þurfum að sýna dómurunum meiri virðingu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. desember 2017 10:00 Björgvin Páll vill sjá breytingu á viðhorfi til dómara. vísir/anton Landsliðsmarkvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson hvetur leikmenn, þjálfara og sérfræðinga um Olís-deildina í handbolta til að sýna dómurum deildarinnar meiri virðingu og gefa þeim meiri vinnufrið. Og hann undanskilur sjálfan sig ekki í þeim efnum. Björgvin Páll skrifaði eftirfarandi á Twitter í gærkvöldi:#olisdeildin pic.twitter.com/tnRZmF3Hw9— Björgvin Gústavsson (@BjoggiGustavs) November 30, 2017 Mikil umræða hefur verið um dómgæsluna í Olís-deildinni en að marga mati mati hefur hún ekki verið upp á marga fiska. Í Akraborginni í gær lýsti Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri HSÍ, svo yfir áhyggjum sínum af því hversu fáa dómara við ættum. Hlusta má á viðtalið hér fyrir neðan.Björgvin Páll og félagar í Haukum lutu í lægra haldi fyrir ÍR í gær, 24-23. Olís-deild karla Tengdar fréttir Guðlaugur: Dómarar settir í mjög erfiða stöðu Guðlaugur Arnarsson, annar þjálfara Vals, viðurkenndi að Grótta hefði verðskuldað 33-35 sigur gegn Íslandsmeisturunum í kvöld. 30. nóvember 2017 22:18 Kári Garðars fær sömu dómara aftur í kvöld og honum fannst ekki eiga heima í deildinni Kári Garðarsson, þjálfari Gróttu, var mjög ósáttur með dómgæsluna í leik Fjölnis og Gróttu í síðustu umferð í Olís deild karla í handbolta. 30. nóvember 2017 16:15 Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Haukar 24-23 │Öflugur ÍR-sigur Haukar misstu af tækifærinu til að fara á topp Olís-deildar karla þegar þeir töpuðu 24-23 fyrir ÍR. Daníel Ingi Guðmundsson skoraði sigurmark Breiðhyltinga. 30. nóvember 2017 22:00 Mest lesið Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Járnkona sundsins kveður Sport Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Körfubolti „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Fleiri fréttir Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Meiðslin sett strik í undirbúning Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Frábærar fréttir fyrir Frakka Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Tognun í rassi en Elvar telur HM ekki í hættu Díana Dögg öflug í sigri Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 29-32 | Hafnfirðingar byrja árið af krafti Nýtt ár en áfram vinna Valskonur Sjá meira
Landsliðsmarkvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson hvetur leikmenn, þjálfara og sérfræðinga um Olís-deildina í handbolta til að sýna dómurum deildarinnar meiri virðingu og gefa þeim meiri vinnufrið. Og hann undanskilur sjálfan sig ekki í þeim efnum. Björgvin Páll skrifaði eftirfarandi á Twitter í gærkvöldi:#olisdeildin pic.twitter.com/tnRZmF3Hw9— Björgvin Gústavsson (@BjoggiGustavs) November 30, 2017 Mikil umræða hefur verið um dómgæsluna í Olís-deildinni en að marga mati mati hefur hún ekki verið upp á marga fiska. Í Akraborginni í gær lýsti Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri HSÍ, svo yfir áhyggjum sínum af því hversu fáa dómara við ættum. Hlusta má á viðtalið hér fyrir neðan.Björgvin Páll og félagar í Haukum lutu í lægra haldi fyrir ÍR í gær, 24-23.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Guðlaugur: Dómarar settir í mjög erfiða stöðu Guðlaugur Arnarsson, annar þjálfara Vals, viðurkenndi að Grótta hefði verðskuldað 33-35 sigur gegn Íslandsmeisturunum í kvöld. 30. nóvember 2017 22:18 Kári Garðars fær sömu dómara aftur í kvöld og honum fannst ekki eiga heima í deildinni Kári Garðarsson, þjálfari Gróttu, var mjög ósáttur með dómgæsluna í leik Fjölnis og Gróttu í síðustu umferð í Olís deild karla í handbolta. 30. nóvember 2017 16:15 Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Haukar 24-23 │Öflugur ÍR-sigur Haukar misstu af tækifærinu til að fara á topp Olís-deildar karla þegar þeir töpuðu 24-23 fyrir ÍR. Daníel Ingi Guðmundsson skoraði sigurmark Breiðhyltinga. 30. nóvember 2017 22:00 Mest lesið Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Járnkona sundsins kveður Sport Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Körfubolti „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Fleiri fréttir Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Meiðslin sett strik í undirbúning Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Frábærar fréttir fyrir Frakka Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Tognun í rassi en Elvar telur HM ekki í hættu Díana Dögg öflug í sigri Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 29-32 | Hafnfirðingar byrja árið af krafti Nýtt ár en áfram vinna Valskonur Sjá meira
Guðlaugur: Dómarar settir í mjög erfiða stöðu Guðlaugur Arnarsson, annar þjálfara Vals, viðurkenndi að Grótta hefði verðskuldað 33-35 sigur gegn Íslandsmeisturunum í kvöld. 30. nóvember 2017 22:18
Kári Garðars fær sömu dómara aftur í kvöld og honum fannst ekki eiga heima í deildinni Kári Garðarsson, þjálfari Gróttu, var mjög ósáttur með dómgæsluna í leik Fjölnis og Gróttu í síðustu umferð í Olís deild karla í handbolta. 30. nóvember 2017 16:15
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Haukar 24-23 │Öflugur ÍR-sigur Haukar misstu af tækifærinu til að fara á topp Olís-deildar karla þegar þeir töpuðu 24-23 fyrir ÍR. Daníel Ingi Guðmundsson skoraði sigurmark Breiðhyltinga. 30. nóvember 2017 22:00