Fjölmenni í glæsilegu opnunarpartý Hrím Ritstjórn skrifar 15. október 2017 09:45 Myndir: Anastasía Andreeva Verslunin Hrím opnaði fyrir helgi nýja verslun á fyrstu hæð í Kringlunni og ákváðu að því tilefni að blása til veislu fyrir fjölmarga aðdáendur lífstílsbúðarinnar. Fjölmenni var í veislunni en Glamour gaf veglega gjafapoka fyrir fyrstu gesti og áskrifendur okkar fengu 25 prósent afslátt af öllum vörum þetta kvöld. Þá kynntu íslensku súkkulaðisælkærarnir í Omnom girnilegt sælgæti sitt sem og Angan Skincare fræddi gesti og gangandi um sínar vörur. Virkilega vel heppnað partý. Hér má sjá smá brot af stemmingunni. Partý kvöldsins var einstaklega vel heppnað - takk fyrir komuna! . . . @hrimhonnunarhus #glamouriceland #magazine #design #omnomchocolate #anganskincare A post shared by Glamour Iceland (@glamouriceland) on Oct 12, 2017 at 2:33pm PDT Mest lesið Útvíðarbuxur koma aftur í stórum stíl Glamour Það er tískumyndakvöld í kvöld Glamour Rafmögnuð sýning Versace í Mílanó Glamour Bleikur október beint af tískupöllunum Glamour Níundi áratugurinn snýr aftur hjá Saint Laurent Glamour Íþróttabuxur heitasta trendið Glamour Kim verður Kleópatra Glamour Carrie Fisher sem Princess Leia hafði mikil áhrif á tískuheiminn Glamour Danska fyrirsætan Amanda Norgaard á forsíðu Glamour Glamour Coachella kærir Urban Outfitters Glamour
Verslunin Hrím opnaði fyrir helgi nýja verslun á fyrstu hæð í Kringlunni og ákváðu að því tilefni að blása til veislu fyrir fjölmarga aðdáendur lífstílsbúðarinnar. Fjölmenni var í veislunni en Glamour gaf veglega gjafapoka fyrir fyrstu gesti og áskrifendur okkar fengu 25 prósent afslátt af öllum vörum þetta kvöld. Þá kynntu íslensku súkkulaðisælkærarnir í Omnom girnilegt sælgæti sitt sem og Angan Skincare fræddi gesti og gangandi um sínar vörur. Virkilega vel heppnað partý. Hér má sjá smá brot af stemmingunni. Partý kvöldsins var einstaklega vel heppnað - takk fyrir komuna! . . . @hrimhonnunarhus #glamouriceland #magazine #design #omnomchocolate #anganskincare A post shared by Glamour Iceland (@glamouriceland) on Oct 12, 2017 at 2:33pm PDT
Mest lesið Útvíðarbuxur koma aftur í stórum stíl Glamour Það er tískumyndakvöld í kvöld Glamour Rafmögnuð sýning Versace í Mílanó Glamour Bleikur október beint af tískupöllunum Glamour Níundi áratugurinn snýr aftur hjá Saint Laurent Glamour Íþróttabuxur heitasta trendið Glamour Kim verður Kleópatra Glamour Carrie Fisher sem Princess Leia hafði mikil áhrif á tískuheiminn Glamour Danska fyrirsætan Amanda Norgaard á forsíðu Glamour Glamour Coachella kærir Urban Outfitters Glamour