Hundruð lögregluþjóna leita að árásarmanninum Samúel Karl Ólason skrifar 15. september 2017 14:45 Tuttugu og tveir voru fluttir á sjúkrahús og eru flestir þeirra með brunasár. Einhverjir munu hafa slasast í troðningi eftir sprenginguna. Vísir/AFP Hundruð lögregluþjóna og starfsmenn annarra öryggisstofnanna leita nú að aðilanum sem kom sprengju fyrir í lest í London í morgun. Sprengjan, sem mun hafa verið tímastillt, sprakk við lestarstöðina Parsons Green, en grunur leikur á að hún hafi ekki virkað að fullu. Tuttugu og tveir voru fluttir á sjúkrahús og eru flestir þeirra með brunasár. Einhverjir munu hafa slasast í troðningi eftir sprenginguna.Samkvæmt frétt BBC hefði skaðinn orðið mun meiri ef sprengjan hefði virkað eins og henni var ætlað.Talið er að sprengjan hafi ekki virkað sem skildi.Vísir/AFPEnginn hefur verið handtekinn vegna árásarinnar, sem lögreglan segir að hafi verið hryðjuverk, en mikil áhersla er lögð á að handsama árásarmanninn og mögulega félaga hans áður en hann/þeir hafa tíma til að gera aðra árás. Sky News segja þó að lögreglan sé búin að bera kennsl á árásarmanninn eftir að hafa horft á upptökur úr öryggismyndavélum lestakerfisins. Viðvörunarstig yfirvalda í Bretlandi er enn í næst hæstu flokkun og segir Theresa May, forsætisráðherra, að það muni vera þar áfram en þó er opið að breyta því síðar. Þá gagnrýndi hún tíst Donald Trump um árásina og sagði það ekki hjálpa að hann væri að velta vöngum yfir yfirstandandi rannsókn.Sjá einnig:Sprenging í lestakerfi LondonLögreglan í Birmingham handtók í dag mann sem var vopnaður hnífi fyrir utan lestastöð þar í borg. Sú handtaka er þó sögð hafa tengst fíkniefnum en ekki árásinni í London. Þetta er fimmta hryðjuverkaárásin í Bretlandi á þessu ári. Alls hafa 36 látið lífið. Hryðjuverk í Evrópu Hryðjuverk í London Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent Fleiri fréttir „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Sjá meira
Hundruð lögregluþjóna og starfsmenn annarra öryggisstofnanna leita nú að aðilanum sem kom sprengju fyrir í lest í London í morgun. Sprengjan, sem mun hafa verið tímastillt, sprakk við lestarstöðina Parsons Green, en grunur leikur á að hún hafi ekki virkað að fullu. Tuttugu og tveir voru fluttir á sjúkrahús og eru flestir þeirra með brunasár. Einhverjir munu hafa slasast í troðningi eftir sprenginguna.Samkvæmt frétt BBC hefði skaðinn orðið mun meiri ef sprengjan hefði virkað eins og henni var ætlað.Talið er að sprengjan hafi ekki virkað sem skildi.Vísir/AFPEnginn hefur verið handtekinn vegna árásarinnar, sem lögreglan segir að hafi verið hryðjuverk, en mikil áhersla er lögð á að handsama árásarmanninn og mögulega félaga hans áður en hann/þeir hafa tíma til að gera aðra árás. Sky News segja þó að lögreglan sé búin að bera kennsl á árásarmanninn eftir að hafa horft á upptökur úr öryggismyndavélum lestakerfisins. Viðvörunarstig yfirvalda í Bretlandi er enn í næst hæstu flokkun og segir Theresa May, forsætisráðherra, að það muni vera þar áfram en þó er opið að breyta því síðar. Þá gagnrýndi hún tíst Donald Trump um árásina og sagði það ekki hjálpa að hann væri að velta vöngum yfir yfirstandandi rannsókn.Sjá einnig:Sprenging í lestakerfi LondonLögreglan í Birmingham handtók í dag mann sem var vopnaður hnífi fyrir utan lestastöð þar í borg. Sú handtaka er þó sögð hafa tengst fíkniefnum en ekki árásinni í London. Þetta er fimmta hryðjuverkaárásin í Bretlandi á þessu ári. Alls hafa 36 látið lífið.
Hryðjuverk í Evrópu Hryðjuverk í London Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent Fleiri fréttir „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Sjá meira