Þessi vegur fær forgang hjá nýjum vegamálaráðherra Kristján Már Unnarsson skrifar 13. janúar 2017 13:06 Reykjanesbraut sunnan Hafnarfjarðar. Jón Gunnarsson, nýr ráðherra vegamála, boðar að farið verði strax í gerð mislægra gatnamóta við Krýsuvíkurveg í Hafnarfirði sem fyrsta áfanga í að ljúka tvöföldun Reykjanesbrautar. Þetta kom fram í hádegisfréttum Bylgjunnar. Jón Gunnarsson var í viðtali í þættinum Í bítið á Bylgjunni í morgun. Þar kvaðst hinn nýi ráðherra vegamála ætla að forgangsraða til þeirra vegarkafla sem kostað hafa hættulegustu slysin. „Ein hættulegustu gatnamót landsins eru til dæmis í Hafnarfirði, Krýsuvíkurgatnamótin, og þau eru á dagskrá,“ sagði Jón. Spurður hvað það þýddi svaraði hann: „Framkvæmdir eru bara að hefjast. Ég mun setja það bara mjög fljótlega af stað.“ Jón sagði að til að ljúka tvöföldun Reykjanesbrautar úr Hafnarfirði að Hvassahrauni þyrfti 6,3 milljarða króna. „Þetta eru stórar tölur sem við erum að eiga við. Þar af eru þessi mislægu gatnamót við Krýsuvík um einn milljarður, og það er fyrsta skrefið sem við tökum og síðan höldum við áfram. En það er mikilvægast að koma þessum gatnamótum í lag.“Jón Gunnarsson samgönguráðherra.vísir/pjeturHann kvaðst jafnframt vilja skoða einkafjármögnun samgöngumannvirkja og vitnaði til vinnu forvera síns, Ólafar Nordal. Hlusta má á viðtalið við Jón í morgunþætti Bylgjunnar í heild sinni hér. Tengdar fréttir Hér eru vegirnir sem fá mestu peningana Mesta áherslan í vegagerð næstu þrjú ár verður á Vestfirði, samkvæmt samgönguáætlun sem lögð hefur verið fram á Alþingi. 28. mars 2016 19:00 Sveitafólkið þarf að aka á urð og grjóti eftir sumarið Þingeyingar hrópa á endurbætur veganna um Bárðardal. Stóraukin umferð ferðamanna spæni upp malarvegina, valdi slysahættu, og eftir sitji urð og grjót . 4. júlí 2016 20:30 Svona er slóðinn sem heitir Dettifossvegur Íbúar við Öxarfjörð hafa brugðist hart við áformum stjórnvalda að fresta lagningu nýs Dettifossvegar. 2. júlí 2016 22:28 Barnafjölskyldan hengir ekki út þvott vegna þjóðvegaryks Níu manna fjölskylda á Austfjörðum, sem býr við hringveginn, getur ekki hengt þvott út á snúrur vegna þjóðvegaryks, 19. september 2016 19:45 Fresta opnun tilboða í Dýrafjarðargöng Opnun tilboða í Dýrafjarðargöng, sem fram átti að fara í dag, hefur verið frestað um tvær vikur, að ósk verktaka, sem töldu sig þurfa lengri tíma til að ganga frá tilboðum. 10. janúar 2017 13:37 Dýrafjarðargöng færast nær fyrstu sprengingu Vegagerðin sendi bjóðendum útboðsgögn í dag og tilkynnti að tilboð verði opnuð 10. janúar. 11. nóvember 2016 21:15 Vegur um Teigsskóg leysi af Ódrjúgsháls eftir 3-4 ár Vegamálastjóri vonast til að vegagerð um hinn umdeilda Teigsskóg á Vestfjörðum verði boðin út fyrir áramót. 25. maí 2016 20:45 Þingmenn Norðvesturkjördæmis: Hvergi hnikað með útboð á Dýrafjarðargöngum Þingmenn kjördæmisins vilja að hvergi verði hnikað með fyrirhugað útboð. 7. desember 2016 17:45 Nýja brúin sem lætur menn hossast minna í Hornafirði Hún verður önnur mesta stytting hringvegarins frá því Hvalfjarðargöng voru opnuð. 9. maí 2016 20:45 Mest lesið Fékk 542 þúsund króna rukkun fyrir hreindýrakjötið Neytendur Sektuð vegna fullyrðinga um aukinn hárvöxt og minni hrukkur Neytendur Bein útsending: Grænt Ísland til framtíðar – Hver er leiðin áfram? Viðskipti innlent Dæmi: „Tvær konur geta ekki unnið saman því einu sinni áttu þær sama kærasta“ Atvinnulíf Trausti nýr forstjóri og fimmtíu sagt upp hjá Controlant Viðskipti innlent EasyJet lengir flugtímabil frá London til Akureyrar Neytendur „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ Atvinnulíf Uppsagnir hjá Controlant Viðskipti innlent „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Guðmundi falið að bera ábyrgð á hugverkum Carbfix Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Grænt Ísland til framtíðar – Hver er leiðin áfram? Trausti nýr forstjóri og fimmtíu sagt upp hjá Controlant Uppsagnir hjá Controlant Guðmundi falið að bera ábyrgð á hugverkum Carbfix Vonar að íslenskir verktakar hafi enn áhuga á Grænlandi Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ KS við það að kaupa B. Jensen Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Sjá meira
Jón Gunnarsson, nýr ráðherra vegamála, boðar að farið verði strax í gerð mislægra gatnamóta við Krýsuvíkurveg í Hafnarfirði sem fyrsta áfanga í að ljúka tvöföldun Reykjanesbrautar. Þetta kom fram í hádegisfréttum Bylgjunnar. Jón Gunnarsson var í viðtali í þættinum Í bítið á Bylgjunni í morgun. Þar kvaðst hinn nýi ráðherra vegamála ætla að forgangsraða til þeirra vegarkafla sem kostað hafa hættulegustu slysin. „Ein hættulegustu gatnamót landsins eru til dæmis í Hafnarfirði, Krýsuvíkurgatnamótin, og þau eru á dagskrá,“ sagði Jón. Spurður hvað það þýddi svaraði hann: „Framkvæmdir eru bara að hefjast. Ég mun setja það bara mjög fljótlega af stað.“ Jón sagði að til að ljúka tvöföldun Reykjanesbrautar úr Hafnarfirði að Hvassahrauni þyrfti 6,3 milljarða króna. „Þetta eru stórar tölur sem við erum að eiga við. Þar af eru þessi mislægu gatnamót við Krýsuvík um einn milljarður, og það er fyrsta skrefið sem við tökum og síðan höldum við áfram. En það er mikilvægast að koma þessum gatnamótum í lag.“Jón Gunnarsson samgönguráðherra.vísir/pjeturHann kvaðst jafnframt vilja skoða einkafjármögnun samgöngumannvirkja og vitnaði til vinnu forvera síns, Ólafar Nordal. Hlusta má á viðtalið við Jón í morgunþætti Bylgjunnar í heild sinni hér.
Tengdar fréttir Hér eru vegirnir sem fá mestu peningana Mesta áherslan í vegagerð næstu þrjú ár verður á Vestfirði, samkvæmt samgönguáætlun sem lögð hefur verið fram á Alþingi. 28. mars 2016 19:00 Sveitafólkið þarf að aka á urð og grjóti eftir sumarið Þingeyingar hrópa á endurbætur veganna um Bárðardal. Stóraukin umferð ferðamanna spæni upp malarvegina, valdi slysahættu, og eftir sitji urð og grjót . 4. júlí 2016 20:30 Svona er slóðinn sem heitir Dettifossvegur Íbúar við Öxarfjörð hafa brugðist hart við áformum stjórnvalda að fresta lagningu nýs Dettifossvegar. 2. júlí 2016 22:28 Barnafjölskyldan hengir ekki út þvott vegna þjóðvegaryks Níu manna fjölskylda á Austfjörðum, sem býr við hringveginn, getur ekki hengt þvott út á snúrur vegna þjóðvegaryks, 19. september 2016 19:45 Fresta opnun tilboða í Dýrafjarðargöng Opnun tilboða í Dýrafjarðargöng, sem fram átti að fara í dag, hefur verið frestað um tvær vikur, að ósk verktaka, sem töldu sig þurfa lengri tíma til að ganga frá tilboðum. 10. janúar 2017 13:37 Dýrafjarðargöng færast nær fyrstu sprengingu Vegagerðin sendi bjóðendum útboðsgögn í dag og tilkynnti að tilboð verði opnuð 10. janúar. 11. nóvember 2016 21:15 Vegur um Teigsskóg leysi af Ódrjúgsháls eftir 3-4 ár Vegamálastjóri vonast til að vegagerð um hinn umdeilda Teigsskóg á Vestfjörðum verði boðin út fyrir áramót. 25. maí 2016 20:45 Þingmenn Norðvesturkjördæmis: Hvergi hnikað með útboð á Dýrafjarðargöngum Þingmenn kjördæmisins vilja að hvergi verði hnikað með fyrirhugað útboð. 7. desember 2016 17:45 Nýja brúin sem lætur menn hossast minna í Hornafirði Hún verður önnur mesta stytting hringvegarins frá því Hvalfjarðargöng voru opnuð. 9. maí 2016 20:45 Mest lesið Fékk 542 þúsund króna rukkun fyrir hreindýrakjötið Neytendur Sektuð vegna fullyrðinga um aukinn hárvöxt og minni hrukkur Neytendur Bein útsending: Grænt Ísland til framtíðar – Hver er leiðin áfram? Viðskipti innlent Dæmi: „Tvær konur geta ekki unnið saman því einu sinni áttu þær sama kærasta“ Atvinnulíf Trausti nýr forstjóri og fimmtíu sagt upp hjá Controlant Viðskipti innlent EasyJet lengir flugtímabil frá London til Akureyrar Neytendur „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ Atvinnulíf Uppsagnir hjá Controlant Viðskipti innlent „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Guðmundi falið að bera ábyrgð á hugverkum Carbfix Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Grænt Ísland til framtíðar – Hver er leiðin áfram? Trausti nýr forstjóri og fimmtíu sagt upp hjá Controlant Uppsagnir hjá Controlant Guðmundi falið að bera ábyrgð á hugverkum Carbfix Vonar að íslenskir verktakar hafi enn áhuga á Grænlandi Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ KS við það að kaupa B. Jensen Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Sjá meira
Hér eru vegirnir sem fá mestu peningana Mesta áherslan í vegagerð næstu þrjú ár verður á Vestfirði, samkvæmt samgönguáætlun sem lögð hefur verið fram á Alþingi. 28. mars 2016 19:00
Sveitafólkið þarf að aka á urð og grjóti eftir sumarið Þingeyingar hrópa á endurbætur veganna um Bárðardal. Stóraukin umferð ferðamanna spæni upp malarvegina, valdi slysahættu, og eftir sitji urð og grjót . 4. júlí 2016 20:30
Svona er slóðinn sem heitir Dettifossvegur Íbúar við Öxarfjörð hafa brugðist hart við áformum stjórnvalda að fresta lagningu nýs Dettifossvegar. 2. júlí 2016 22:28
Barnafjölskyldan hengir ekki út þvott vegna þjóðvegaryks Níu manna fjölskylda á Austfjörðum, sem býr við hringveginn, getur ekki hengt þvott út á snúrur vegna þjóðvegaryks, 19. september 2016 19:45
Fresta opnun tilboða í Dýrafjarðargöng Opnun tilboða í Dýrafjarðargöng, sem fram átti að fara í dag, hefur verið frestað um tvær vikur, að ósk verktaka, sem töldu sig þurfa lengri tíma til að ganga frá tilboðum. 10. janúar 2017 13:37
Dýrafjarðargöng færast nær fyrstu sprengingu Vegagerðin sendi bjóðendum útboðsgögn í dag og tilkynnti að tilboð verði opnuð 10. janúar. 11. nóvember 2016 21:15
Vegur um Teigsskóg leysi af Ódrjúgsháls eftir 3-4 ár Vegamálastjóri vonast til að vegagerð um hinn umdeilda Teigsskóg á Vestfjörðum verði boðin út fyrir áramót. 25. maí 2016 20:45
Þingmenn Norðvesturkjördæmis: Hvergi hnikað með útboð á Dýrafjarðargöngum Þingmenn kjördæmisins vilja að hvergi verði hnikað með fyrirhugað útboð. 7. desember 2016 17:45
Nýja brúin sem lætur menn hossast minna í Hornafirði Hún verður önnur mesta stytting hringvegarins frá því Hvalfjarðargöng voru opnuð. 9. maí 2016 20:45