Grínast með að kaupa Twitter og loka því til að þagga í Trump Samúel Karl Ólason skrifar 13. janúar 2017 12:56 Ákveðinn brandari sem gengur nú á milli aðila sem versla með pesóinn felur í sér að Mexíkó sleppi því að verja pesóinn gegn 140 stafa reiðislestrum Trump á næstu fjórum til átta árum. Vísir/GEtty Seðlabanki Mexíkó tilkynnti í vikunni að hann hefði þegar varið tveimur milljörðum dala, um 228 milljarðar króna, í að verja gjaldmiðil sinn gegn Donald Trump. Í hvert sinn sem Trump sem er verðandi forseti Bandaríkjanna tjáir sig á neikvæðan hátt um Mexíkó á Twitter, verður pesóinn fyrir þrýstingi. Ákveðinn brandari sem gengur nú á milli aðila sem versla með pesóinn felur í sér að Mexíkó sleppi því að verja pesóinn gegn 140 stafa reiðislestrum Trump á næstu fjórum til átta árum. Þess í stað eyði ríkið tólf milljörðum dala í að kaupa Twitter og loka því.Samkvæmt Bloomberg eru stjórnvöld í Mexíkó orðin verulega þreytt á því að efnahagur þeirra og sparifé íbúa dragist saman vegna orða Trump á Twitter. Óhætt er að segja að fleiri aðilar séu sammála Mexíkóum. Sérstaklega með tilliti til þess að Trump hefur ítrakað farið neikvæðum orðum um fjölmörg bandarísk fyrirtæki á undanförnum mánuðum. Á blaðamannafundi Trump á miðvikudaginn sagði hann neikvæða hluti um lyfjafyrirtæki og þau lækkuðu að meðaltali um þrjú prósent í verði. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Atvinnulíf „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Viðskipti innlent Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Viðskipti innlent Árétta að uppsagnir geti verið liður í framkvæmd samruna Viðskipti innlent Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Viðskipti innlent Fjórar týpur af yfirmönnum: Hver er þín týpa? Atvinnulíf Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Viðskipti innlent Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Nýir eigendur endurreisa Snúruna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Seðlabanki Mexíkó tilkynnti í vikunni að hann hefði þegar varið tveimur milljörðum dala, um 228 milljarðar króna, í að verja gjaldmiðil sinn gegn Donald Trump. Í hvert sinn sem Trump sem er verðandi forseti Bandaríkjanna tjáir sig á neikvæðan hátt um Mexíkó á Twitter, verður pesóinn fyrir þrýstingi. Ákveðinn brandari sem gengur nú á milli aðila sem versla með pesóinn felur í sér að Mexíkó sleppi því að verja pesóinn gegn 140 stafa reiðislestrum Trump á næstu fjórum til átta árum. Þess í stað eyði ríkið tólf milljörðum dala í að kaupa Twitter og loka því.Samkvæmt Bloomberg eru stjórnvöld í Mexíkó orðin verulega þreytt á því að efnahagur þeirra og sparifé íbúa dragist saman vegna orða Trump á Twitter. Óhætt er að segja að fleiri aðilar séu sammála Mexíkóum. Sérstaklega með tilliti til þess að Trump hefur ítrakað farið neikvæðum orðum um fjölmörg bandarísk fyrirtæki á undanförnum mánuðum. Á blaðamannafundi Trump á miðvikudaginn sagði hann neikvæða hluti um lyfjafyrirtæki og þau lækkuðu að meðaltali um þrjú prósent í verði.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Atvinnulíf „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Viðskipti innlent Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Viðskipti innlent Árétta að uppsagnir geti verið liður í framkvæmd samruna Viðskipti innlent Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Viðskipti innlent Fjórar týpur af yfirmönnum: Hver er þín týpa? Atvinnulíf Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Viðskipti innlent Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Nýir eigendur endurreisa Snúruna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira