Öðruvísi götutíska í Rússlandi Ritstjórn skrifar 20. mars 2017 12:30 Götutískan í Moskvu er skemmtileg og flott. Myndir/Getty Þrátt fyrir að tískumánuðurinn sé opinberlega búinn þá fór tískuvikan í Rússlandi fram í Moskvu á dögunum. Þar mátti finna flott klædda gesti sem gefa smjörþefinn af því hvernig vel klæddir rússar klæða sig upp. Götutískan í Moskvu er öðruvísi en maður sér annarsstaðar í Evrópu og New York. Trendin eru hrá, oft kaldhæðin og litapalletturnar eru skemmtilegar. Hér fyrir neðan má sjá brot af því besta. Mest lesið Hönnunarmars: Magnea sýnir nýja línu í kvöld Glamour „Við sjáum ykkur, við heyrum í ykkur og við munum segja ykkar sögur“ Glamour Er íslensk tíska jafn kraftmikil og náttúran ykkar? Glamour Er augabrúna„bling“ næsta trendið? Glamour Miranda Kerr trúlofuð forstjóra Snapchat Glamour Victoria Beckham sýnir hvernig vetrartískan getur verið fjölbreytt Glamour Victoria Beckham frumsýnir nýja hárgreiðslu Glamour Rihanna sýnir nýjust línu sína á tískuvikunni í París Glamour Steldu stílnum: Er hot pink hinn nýi rauði? Glamour Hangandi fyrirsætur hjá Rick Owens Glamour
Þrátt fyrir að tískumánuðurinn sé opinberlega búinn þá fór tískuvikan í Rússlandi fram í Moskvu á dögunum. Þar mátti finna flott klædda gesti sem gefa smjörþefinn af því hvernig vel klæddir rússar klæða sig upp. Götutískan í Moskvu er öðruvísi en maður sér annarsstaðar í Evrópu og New York. Trendin eru hrá, oft kaldhæðin og litapalletturnar eru skemmtilegar. Hér fyrir neðan má sjá brot af því besta.
Mest lesið Hönnunarmars: Magnea sýnir nýja línu í kvöld Glamour „Við sjáum ykkur, við heyrum í ykkur og við munum segja ykkar sögur“ Glamour Er íslensk tíska jafn kraftmikil og náttúran ykkar? Glamour Er augabrúna„bling“ næsta trendið? Glamour Miranda Kerr trúlofuð forstjóra Snapchat Glamour Victoria Beckham sýnir hvernig vetrartískan getur verið fjölbreytt Glamour Victoria Beckham frumsýnir nýja hárgreiðslu Glamour Rihanna sýnir nýjust línu sína á tískuvikunni í París Glamour Steldu stílnum: Er hot pink hinn nýi rauði? Glamour Hangandi fyrirsætur hjá Rick Owens Glamour