Lífgum upp á daginn í kjól Ritstjórn skrifar 20. mars 2017 10:30 Glamour/Getty Kjólatískan er að gera vart við á ný og ekki verra að það sé að gerast nú með hækkandi sól. Blómakjólar í léttum efnum voru áberandi hjá gestum nýafstaðinna tískuvikna, stuttir og síðir við gallabuxur og strigaskó jafnt og háa hæla. Svo er sniðugt að klæða kjólana niður með því að klæðast stuttermabol og hettupeysu við - eða þykkri ullarpeysu yfir og gallabuxum undir á meðan það snjóar enn. Drögum fram kjólana nýjan leik! Glamour Tíska Mest lesið Látlaus og falleg sýning Chanel Glamour Dökkar varir eru málið í vetur Glamour Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour Flatbotna skór yfir jólin Glamour Apple og Hermés í samstarf Glamour Edward Enninful verður ritstjóri breska Vogue Glamour Yfirhönnuðir DKNY hætta Glamour Nauðsynjar í fataskápinn Glamour Fjölmennt hjá Andreu og Elísabetu Glamour Segir teikningar af brúðarkjól Middleton stolnar Glamour
Kjólatískan er að gera vart við á ný og ekki verra að það sé að gerast nú með hækkandi sól. Blómakjólar í léttum efnum voru áberandi hjá gestum nýafstaðinna tískuvikna, stuttir og síðir við gallabuxur og strigaskó jafnt og háa hæla. Svo er sniðugt að klæða kjólana niður með því að klæðast stuttermabol og hettupeysu við - eða þykkri ullarpeysu yfir og gallabuxum undir á meðan það snjóar enn. Drögum fram kjólana nýjan leik!
Glamour Tíska Mest lesið Látlaus og falleg sýning Chanel Glamour Dökkar varir eru málið í vetur Glamour Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour Flatbotna skór yfir jólin Glamour Apple og Hermés í samstarf Glamour Edward Enninful verður ritstjóri breska Vogue Glamour Yfirhönnuðir DKNY hætta Glamour Nauðsynjar í fataskápinn Glamour Fjölmennt hjá Andreu og Elísabetu Glamour Segir teikningar af brúðarkjól Middleton stolnar Glamour