Andlegri heilsu ungmenna á Íslandi hrakað mikið Nadine Guðrún Yaghi skrifar 4. september 2017 20:00 Andlegri heilsu ungmenna á Íslandi hefur hrakað mikið að undanförnu samkvæmt könnun landlæknisembættisins. Verkefnastjóri hjá embættinu segir að notkun samfélagsmiðla og svefnleysi hafi áhrif á þróunina. Niðurstöður kannana á vegum Embættis landlæknis sýna aðungmennum líður almennt verr nú en áður. Fjallað er um niðurstöðurnar í Talnabrunni embættisins. Árið 2007 mátu 16,8 prósent einstaklinga á aldrinum 18-24 ára andlega heilsu sína annað hvort sæmilega eða lélega, árið 2009 var þetta hlutfall 15,8 prósent en 22,3 prósent árið 2012. Árið 2016 var hlutfallið hinsvegar komið upp í 36,2 prósent. Ekki er gott að segja til um ástæðu þessarar neikvæðu þróunar en samkvæmt embættinu er að öllum líkindum um marga samverkandi þætti að ræða. „Það sem aðrar rannsóknir hafa til dæmis sýnt er að það eru tengsl á milli einkenna á þunglyndi og kvíða og samskiptamiðlanotkunar þannig það er auðvitað eitthvað sem er horft mikið til í dag því það er eina umfangsmikla breytingin sem hefur orðið á högum og lífsháttum ungs fólks,“ segir Sigrún Daníelsdóttir, verkefnastjóri geðræktar hjá Embætti landlæknis. Þá sofi til að mynda stór hluti unglinga of lítið. „Það er mikilvægt að sjá hvort að þessi þróun haldi áfram og hvað er að valda þessu,“ segir Sigrún. Þá er einnig fjallað um þunglyndislyfjanotkun ungs fólks í Talnabrunninum og hefur hún aukist umtalsvert á undanförnum árum eða úr tæpum 45 skilgreindum dagskömmtum á hverja 1.000 íbúa árið 2011 í 73 dagskammta árið 2016. Mest lesið Hefnd Ingu kom í bakið á Einari Innlent Sitja sem fastast og hleypa gröfum og vörubílum ekki fram hjá Innlent Foreldrar Bryndísar Klöru í Kompás Innlent Hinn grunaði hafi verið svakalega duglegur og greindur Innlent Hnífurinn fannst í skotti forráðamanna Innlent Framkvæmdir á Bessastöðum kostuðu 120 milljónir Innlent Grunaður morðingi staldraði stutt við í dómsal Innlent Fékk að borða hjá hjónunum þegar hann var svangur Innlent Sagðist á leið í Hallgrímskirkju fyrir guð eða djöfulinn Innlent Sprungin dekk og ónýtar felgur Innlent Fleiri fréttir Gengu kílómetra með slasaðan ferðamann á börum Segir fullan einhug um öll mál hjá samhentri ríkisstjórn Hnífurinn fannst í skotti forráðamanna „Við í Framsókn erum að setja allt í loft upp“ „Ég er bara pínu leiður“ Stefnuræða forsætisráðherra „Manni finnst að manni sé kippt út úr baráttunni“ Sitja sem fastast og hleypa gröfum og vörubílum ekki fram hjá Óvissa í Ráðhúsinu og dýrustu auglýsingar í heimi Vilja að bankinn „láti af mismunun“ og telja rök hans ekki halda vatni Hamar fannst í bíl hjónanna sem Alfreð ók Fundinum lokið án árangurs Framkvæmdir á Bessastöðum kostuðu 120 milljónir Ráðuneytið biður umboðsmann Alþingis afsökunar Hálfs árs dómur yfir skólastjóra fyrir umboðssvik Foreldrar Bryndísar Klöru í Kompás Fékk að borða hjá hjónunum þegar hann var svangur Ungir nágrannar heyrðu óvenjuleg hljóð frá heimili hjónanna Miðflokkurinn gagnrýnir að Daði Már flytji tölu Tryggja varnir Sjúkratrygginga eftir stórfelld fjársvik verkefnastjóra Sprungin dekk og ónýtar felgur Óvíst hversu langan tíma myndun meirihluta tekur Kennarar klæðast svörtu í dag Hinn grunaði hafi verið svakalega duglegur og greindur Kennarar íhuga næstu skref og óvissa um borgarstjórnarmeirihluta Hefnd Ingu kom í bakið á Einari Sagðist á leið í Hallgrímskirkju fyrir guð eða djöfulinn Aðkoman vægast sagt ekki fögur Svona verða umræður um stefnuræðu Kristrúnar í kvöld Grunaður morðingi staldraði stutt við í dómsal Sjá meira
Andlegri heilsu ungmenna á Íslandi hefur hrakað mikið að undanförnu samkvæmt könnun landlæknisembættisins. Verkefnastjóri hjá embættinu segir að notkun samfélagsmiðla og svefnleysi hafi áhrif á þróunina. Niðurstöður kannana á vegum Embættis landlæknis sýna aðungmennum líður almennt verr nú en áður. Fjallað er um niðurstöðurnar í Talnabrunni embættisins. Árið 2007 mátu 16,8 prósent einstaklinga á aldrinum 18-24 ára andlega heilsu sína annað hvort sæmilega eða lélega, árið 2009 var þetta hlutfall 15,8 prósent en 22,3 prósent árið 2012. Árið 2016 var hlutfallið hinsvegar komið upp í 36,2 prósent. Ekki er gott að segja til um ástæðu þessarar neikvæðu þróunar en samkvæmt embættinu er að öllum líkindum um marga samverkandi þætti að ræða. „Það sem aðrar rannsóknir hafa til dæmis sýnt er að það eru tengsl á milli einkenna á þunglyndi og kvíða og samskiptamiðlanotkunar þannig það er auðvitað eitthvað sem er horft mikið til í dag því það er eina umfangsmikla breytingin sem hefur orðið á högum og lífsháttum ungs fólks,“ segir Sigrún Daníelsdóttir, verkefnastjóri geðræktar hjá Embætti landlæknis. Þá sofi til að mynda stór hluti unglinga of lítið. „Það er mikilvægt að sjá hvort að þessi þróun haldi áfram og hvað er að valda þessu,“ segir Sigrún. Þá er einnig fjallað um þunglyndislyfjanotkun ungs fólks í Talnabrunninum og hefur hún aukist umtalsvert á undanförnum árum eða úr tæpum 45 skilgreindum dagskömmtum á hverja 1.000 íbúa árið 2011 í 73 dagskammta árið 2016.
Mest lesið Hefnd Ingu kom í bakið á Einari Innlent Sitja sem fastast og hleypa gröfum og vörubílum ekki fram hjá Innlent Foreldrar Bryndísar Klöru í Kompás Innlent Hinn grunaði hafi verið svakalega duglegur og greindur Innlent Hnífurinn fannst í skotti forráðamanna Innlent Framkvæmdir á Bessastöðum kostuðu 120 milljónir Innlent Grunaður morðingi staldraði stutt við í dómsal Innlent Fékk að borða hjá hjónunum þegar hann var svangur Innlent Sagðist á leið í Hallgrímskirkju fyrir guð eða djöfulinn Innlent Sprungin dekk og ónýtar felgur Innlent Fleiri fréttir Gengu kílómetra með slasaðan ferðamann á börum Segir fullan einhug um öll mál hjá samhentri ríkisstjórn Hnífurinn fannst í skotti forráðamanna „Við í Framsókn erum að setja allt í loft upp“ „Ég er bara pínu leiður“ Stefnuræða forsætisráðherra „Manni finnst að manni sé kippt út úr baráttunni“ Sitja sem fastast og hleypa gröfum og vörubílum ekki fram hjá Óvissa í Ráðhúsinu og dýrustu auglýsingar í heimi Vilja að bankinn „láti af mismunun“ og telja rök hans ekki halda vatni Hamar fannst í bíl hjónanna sem Alfreð ók Fundinum lokið án árangurs Framkvæmdir á Bessastöðum kostuðu 120 milljónir Ráðuneytið biður umboðsmann Alþingis afsökunar Hálfs árs dómur yfir skólastjóra fyrir umboðssvik Foreldrar Bryndísar Klöru í Kompás Fékk að borða hjá hjónunum þegar hann var svangur Ungir nágrannar heyrðu óvenjuleg hljóð frá heimili hjónanna Miðflokkurinn gagnrýnir að Daði Már flytji tölu Tryggja varnir Sjúkratrygginga eftir stórfelld fjársvik verkefnastjóra Sprungin dekk og ónýtar felgur Óvíst hversu langan tíma myndun meirihluta tekur Kennarar klæðast svörtu í dag Hinn grunaði hafi verið svakalega duglegur og greindur Kennarar íhuga næstu skref og óvissa um borgarstjórnarmeirihluta Hefnd Ingu kom í bakið á Einari Sagðist á leið í Hallgrímskirkju fyrir guð eða djöfulinn Aðkoman vægast sagt ekki fögur Svona verða umræður um stefnuræðu Kristrúnar í kvöld Grunaður morðingi staldraði stutt við í dómsal Sjá meira