Fjaðrandi sæti og reglusetning forði frekari hryggjarbrotum Jóhann Óli Eiðsson skrifar 4. september 2017 06:00 Slys varð um borð í báti frá Ribsafari í Eyjum. vísir/óskar friðriksson Rannsóknarnefnd samgönguslysa (RNSA) leggur til að innanríkisráðuneytið setji reglur sem tryggi öryggi farþega um borð í svokölluðum RIB-slöngubátum. Er það gert í ljósi tíðra slysa sem orðið hafa á farþegum slíkra báta undanfarin ár. Um miðjan síðasta mánuð skilaði sjóslysasvið RNSA tveimur skýrslum sem varða atvik á slíkum bátum. Skýrslurnar voru birtar fyrir helgi. Fyrra slysið var í september 2015 skammt frá Húsavík í Ömmu Kibbu en báturinn er gerður út af Gentle Giants – Hvalaferðum ehf. Báturinn sigldi í kjölfar annars skips með þeim afleiðingum að hann skall niður. Farþegi kastaðist til og heyrði hrygginn á sér brotna. Sá hefur verið óvinnufær síðan þá. Síðara slysið átti sér stað í maí 2016 um borð í bátnum Ölduljóni sem er í eigu Ribsafari ehf. í Vestmannaeyjum. Ölduhæð var um 1,5 metrar og féll báturinn niður í óvæntan öldudal, um þrjá til fimm metra að sögn aðstoðarskipstjóra, með þeim afleiðingum að tveir farþegar fremst í bátnum slösuðust. Annar farþeganna hlaut brot í hryggjarlið og annar samfall á hryggjarliðum. Í báðum tilfellum er það mat nefndarinnar að ástæða slysanna hafi verið að bátunum hafi verið siglt of hratt miðað við aðstæður. Til að forða því að sambærileg atvik eigi sér stað leggur RNSA til að reglur verði settar um slík skip. Þá er einnig lagt til að fjaðrandi sæti verði tekin upp í frekari mæli. Ferðamennska á Íslandi Birtist í Fréttablaðinu Samgöngur Tengdar fréttir Kæra skipstjóra fyrir of marga farþega um borð Skipstjórar og framkvæmdastjóri hvalaskoðunarfyrirtækis á Húsavík hafa verið ákærðir fyrir að ferðast með of marga farþega. Kæran byggð á misskilningi, segir lögmaður fyrirtækisins. 14. apríl 2016 06:00 Hryggbrotnuðu í bátsferð í Eyjum Tvær ungar konur á þrítugsaldri hryggbrotnuðu í bátsferð á vegum ferðaþjónustufyrirtækis í Vestmannaeyjum í síðustu viku. 21. maí 2016 20:43 Mest lesið Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Innlent Færeyingar fagna tvennum göngum Erlent Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar Innlent Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Innlent Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Innlent „Ein allra besta jólagjöfin“ Innlent Fleiri fréttir Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Ætla að fjölga lögreglumönnum verulega Vilja ekki plast eða vír á leiðisskreytingar í kirkjugörðum Þetta eru ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar Allir punktar stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar Kallar eftir stillingu: „Menn eru saklausir uns sekt er sönnuð!“ Full tilhlökkunar að taka við nýju ráðuneyti „Það verður unnið fyrir heimilin í landinu“ Ný ríkisstjórn og áfall í Magdeburg „Ég held að þetta sé góður dagur fyrir þjóðina“ Áslaug Arna bjargaði kafnandi konu á veitingastað Sjá meira
Rannsóknarnefnd samgönguslysa (RNSA) leggur til að innanríkisráðuneytið setji reglur sem tryggi öryggi farþega um borð í svokölluðum RIB-slöngubátum. Er það gert í ljósi tíðra slysa sem orðið hafa á farþegum slíkra báta undanfarin ár. Um miðjan síðasta mánuð skilaði sjóslysasvið RNSA tveimur skýrslum sem varða atvik á slíkum bátum. Skýrslurnar voru birtar fyrir helgi. Fyrra slysið var í september 2015 skammt frá Húsavík í Ömmu Kibbu en báturinn er gerður út af Gentle Giants – Hvalaferðum ehf. Báturinn sigldi í kjölfar annars skips með þeim afleiðingum að hann skall niður. Farþegi kastaðist til og heyrði hrygginn á sér brotna. Sá hefur verið óvinnufær síðan þá. Síðara slysið átti sér stað í maí 2016 um borð í bátnum Ölduljóni sem er í eigu Ribsafari ehf. í Vestmannaeyjum. Ölduhæð var um 1,5 metrar og féll báturinn niður í óvæntan öldudal, um þrjá til fimm metra að sögn aðstoðarskipstjóra, með þeim afleiðingum að tveir farþegar fremst í bátnum slösuðust. Annar farþeganna hlaut brot í hryggjarlið og annar samfall á hryggjarliðum. Í báðum tilfellum er það mat nefndarinnar að ástæða slysanna hafi verið að bátunum hafi verið siglt of hratt miðað við aðstæður. Til að forða því að sambærileg atvik eigi sér stað leggur RNSA til að reglur verði settar um slík skip. Þá er einnig lagt til að fjaðrandi sæti verði tekin upp í frekari mæli.
Ferðamennska á Íslandi Birtist í Fréttablaðinu Samgöngur Tengdar fréttir Kæra skipstjóra fyrir of marga farþega um borð Skipstjórar og framkvæmdastjóri hvalaskoðunarfyrirtækis á Húsavík hafa verið ákærðir fyrir að ferðast með of marga farþega. Kæran byggð á misskilningi, segir lögmaður fyrirtækisins. 14. apríl 2016 06:00 Hryggbrotnuðu í bátsferð í Eyjum Tvær ungar konur á þrítugsaldri hryggbrotnuðu í bátsferð á vegum ferðaþjónustufyrirtækis í Vestmannaeyjum í síðustu viku. 21. maí 2016 20:43 Mest lesið Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Innlent Færeyingar fagna tvennum göngum Erlent Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar Innlent Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Innlent Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Innlent „Ein allra besta jólagjöfin“ Innlent Fleiri fréttir Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Ætla að fjölga lögreglumönnum verulega Vilja ekki plast eða vír á leiðisskreytingar í kirkjugörðum Þetta eru ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar Allir punktar stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar Kallar eftir stillingu: „Menn eru saklausir uns sekt er sönnuð!“ Full tilhlökkunar að taka við nýju ráðuneyti „Það verður unnið fyrir heimilin í landinu“ Ný ríkisstjórn og áfall í Magdeburg „Ég held að þetta sé góður dagur fyrir þjóðina“ Áslaug Arna bjargaði kafnandi konu á veitingastað Sjá meira
Kæra skipstjóra fyrir of marga farþega um borð Skipstjórar og framkvæmdastjóri hvalaskoðunarfyrirtækis á Húsavík hafa verið ákærðir fyrir að ferðast með of marga farþega. Kæran byggð á misskilningi, segir lögmaður fyrirtækisins. 14. apríl 2016 06:00
Hryggbrotnuðu í bátsferð í Eyjum Tvær ungar konur á þrítugsaldri hryggbrotnuðu í bátsferð á vegum ferðaþjónustufyrirtækis í Vestmannaeyjum í síðustu viku. 21. maí 2016 20:43