Eldur í hvalaskoðunarbáti sem áður steytti á skeri Jóhann Óli Eiðsson skrifar 4. september 2017 06:00 Útgerð Hauks á einnig bátana Knörrinn og Fjald. vísir/jónas emilsson Öryggismönnun á skipum sem annast farþegaflutninga hérlendis er undir lágmarki og þörf á að grípa til aðgerða til að bregðast við stöðunni. Af þeim sökum hefur Rannsóknarnefnd samgönguslysa (RNSA) lagt til við Samgöngustofu að forsendur þess efnis verði endurskoðaðar. Tilefni tillögunnar er atvik sem átti sér stað í ágúst í fyrra um borð í hvalaskoðunarbátnum Hauki, sem gerður er út af Norðursiglingu á Húsavík. Þrjátíu og þrír farþegar voru um borð en aðeins tveir skipverjar. Afgasrör bátsins fór í sundur og við það fylltist vélarrúm bátsins af reyk. Björgunarsveitir voru kallaðar út en báturinn náði að sigla klakklaust aftur til hafnar. Skipstjóri bátsins var jafnframt vélstjóri hans og kemur fram í skýrslu RNSA um atvikið að hann telur mönnun vera ábótavant. RNSA tekur undir þau sjónarmið og beinir tilmælum til Samgöngustofu að tryggja mönnun á farþegaskipum. Annarri skýrslu um atvik á sama báti var einnig skilað í síðasta mánuði. Þá hafi hann tekið niðri á skeri við Lundey. Högg kom á skipið en ekki varð vart við leka. Orsök slyssins var óvarleg sigling skipstjóra og beinir nefndin þeim tilmælum til útgerðarinnar að skipstjórum verði gert skylt að sigla eftir fyrir fram merktum og öruggum siglingaleiðum til að tryggja öryggi. Ferðamennska á Íslandi Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Hvalaskoðunarskipið Haukur frá Húsavík komið á flot Hvalaskoðunarskipið Haukur frá Húsavík, sem strandaði við Lundey senmma í gærkvöldi, náðist á flot fyrr en björgunarmenn höfðu gert ráð fyrir. 3. júlí 2014 07:22 Mest lesið „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Innlent Sækja óvænt og hratt að Aleppo Erlent Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum Innlent Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Innlent Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði Innlent Fleiri fréttir „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Sjá meira
Öryggismönnun á skipum sem annast farþegaflutninga hérlendis er undir lágmarki og þörf á að grípa til aðgerða til að bregðast við stöðunni. Af þeim sökum hefur Rannsóknarnefnd samgönguslysa (RNSA) lagt til við Samgöngustofu að forsendur þess efnis verði endurskoðaðar. Tilefni tillögunnar er atvik sem átti sér stað í ágúst í fyrra um borð í hvalaskoðunarbátnum Hauki, sem gerður er út af Norðursiglingu á Húsavík. Þrjátíu og þrír farþegar voru um borð en aðeins tveir skipverjar. Afgasrör bátsins fór í sundur og við það fylltist vélarrúm bátsins af reyk. Björgunarsveitir voru kallaðar út en báturinn náði að sigla klakklaust aftur til hafnar. Skipstjóri bátsins var jafnframt vélstjóri hans og kemur fram í skýrslu RNSA um atvikið að hann telur mönnun vera ábótavant. RNSA tekur undir þau sjónarmið og beinir tilmælum til Samgöngustofu að tryggja mönnun á farþegaskipum. Annarri skýrslu um atvik á sama báti var einnig skilað í síðasta mánuði. Þá hafi hann tekið niðri á skeri við Lundey. Högg kom á skipið en ekki varð vart við leka. Orsök slyssins var óvarleg sigling skipstjóra og beinir nefndin þeim tilmælum til útgerðarinnar að skipstjórum verði gert skylt að sigla eftir fyrir fram merktum og öruggum siglingaleiðum til að tryggja öryggi.
Ferðamennska á Íslandi Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Hvalaskoðunarskipið Haukur frá Húsavík komið á flot Hvalaskoðunarskipið Haukur frá Húsavík, sem strandaði við Lundey senmma í gærkvöldi, náðist á flot fyrr en björgunarmenn höfðu gert ráð fyrir. 3. júlí 2014 07:22 Mest lesið „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Innlent Sækja óvænt og hratt að Aleppo Erlent Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum Innlent Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Innlent Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði Innlent Fleiri fréttir „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Sjá meira
Hvalaskoðunarskipið Haukur frá Húsavík komið á flot Hvalaskoðunarskipið Haukur frá Húsavík, sem strandaði við Lundey senmma í gærkvöldi, náðist á flot fyrr en björgunarmenn höfðu gert ráð fyrir. 3. júlí 2014 07:22