Refsingin mikla
Snæfellingar létu sig ekki vanta og þegar líða var tekið á brutust út slagsmál mikil á milli Ólsara og Sandara, að sjálfsögðu út af kvenmanni – Ínu að nafni, ljósri yfirlitum og fagurri mjög. Sandarar kölluðu hana reyndar alltaf Níu, jafnvel Nýju, Ína sjálf hélt að um uppnefni væri að ræða en Sandarar lofuðu að kynna sér betur bakgrunn hennar og sögu og bera nafnið rétt fram. Skemmst er frá því að segja að Ína fór með Ólsara heim af ballinu og eiga þau nú börn og buru.
Mikill hiti var í Söndurum vegna þessa og ákváðu þeir að refsa Ólsurum eins grimmilega og hægt væri, nú voru góð ráð dýr, settir voru í gang miklir verkferlar til að standa í lappirnar og lúffa ekki fyrir Ólsurum. Stóri dómur kom eftir miklar vangaveltur, skrif og hringingar; jafnvel Suður: Nú látum við alla vita hve þessir Ólsarar eru mikil illmenni og hættum að selja þeim mjólk, þeir hljóta að byrja að rífast við Ínu og skilja við hana, það er þó skárra að hún sé einstæð móðir en gift þessum Ólsara. Það er jú alltaf einhver fórnarkostnaður.
Í stuttu máli brást þetta, Ólsarar byrjuðu að kaupa mjólk af Hólmurum og nú blómstrar mjólkurbú Stykkishólms en það á Hellissandi er í miklum vandræðum og á barmi gjaldþrots og þeir fyrir Sunnan vilja ekkert kaupa.
Þetta gengur svo langt að byrjað er að uppnefna þá á Hellissandi „sjálfsrefsara“ og masókista.
Menn vona hins vegar að ný og mjög öflug markaðsherferð úti í heimi skili tilætluðum árangri, áður en um seinan er.
Höfundur er leiðsögurmaður og magister í alþjóðamálum.
Skoðun
Sorg barna - fyrstu viðbrögð barna við missi
Matthildur Bjarnadóttir skrifar
Með styrka hönd á stýri í eigin lífi
Árni Sigurðsson skrifar
Hjólað inní framtíðinna
Búi Bjarmar Aðalsteinsson skrifar
Framsækin ríkisstjórn í umhverfis- og auðlindamálum: Nýi stjórnarsáttmálinn.
Stefán Jón Hafstein skrifar
Hugvíkkandi meðferðir eru fortíð okkar, nútíð og framtíð
Sara María Júlíudóttir skrifar
Komdu út að „Vetrar-leika“ í Austurheiðum Reykjavíkur
Sara Björg Sigurðardóttir skrifar
Upprætum óttann við óttann
Sóley Dröfn Davíðsdóttir skrifar
Hér er kona, um konu…
Vilborg Gunnarsdóttir skrifar
Vegna greinar Snorra Mássonar
Guðmundur Andri Thorsson skrifar
Ertu á krossgötum?
Þuríður Santos Stefánsdóttir skrifar
Vísvita villandi fréttaflutningur Morgunblaðsins?
Sigurjón Þórðarson skrifar
Hafa fyrrum æskunnar eftirlætisbörn og nú ellinnar olnbogabörn fengið nóg?
Gunnar Ármannsson skrifar
Máttur kaffibollans
Ásta Kristín Sigurjónsdóttir skrifar
Hefjum aðildarviðræður við Bandaríkin
Einar Jóhannes Guðnason skrifar
Eru tengsl milli Úkraínustríðsins og breyttrar stöðu Grænlands?
Hilmar Þór Hilmarsson skrifar
Árið 1975 er að banka
Rakel Linda Kristjánsdóttir skrifar
Viljum við að erlendir milljarðamæringar setji einhliða leikreglurnar í almannarýminu okkar?
Elfa Ýr Gylfadóttir skrifar
Val Vigdísar
Skúli Ólafsson skrifar
Friður á jörðu
Þröstur Friðfinnsson skrifar
Af hverju eru kennarar að fara í verkfall?
Anton Már Gylfason skrifar
Opið bréf til Íslandspósts ohf.
Gróa Jóhannsdóttir skrifar
Gaza getur ekki beðið lengur
Hjálmtýr Heiðdal,Magnús Magnússon skrifar
Ísland yrði betra með aðild að Evrópusambandinu
Jón Frímann Jónsson skrifar
SVEIT – Kastið inn handklæðinu
Aðalsteinn Árni Baldursson skrifar
Skjáfíkn - vísindi eða trú?
Ásdís Bergþórsdóttir skrifar
Evrópusambandið eða nasismi
Snorri Másson skrifar
Friður eða svikalogn? Hilmari Þór Hilmarssyni, prófessor, svarað
Andri Þorvarðarson skrifar
Hlýnun jarðar mun ekki valda heimsendi
Sæunn Kjartansdóttir skrifar
Listin að styðja en ekki stýra
Árni Sigurðsson skrifar