Siggi Matt skeiðkóngur Meistaradeildar Telma Tómasson skrifar 8. apríl 2017 19:15 Hraði og adrenalín einkenndi keppni í flugskeiði á lokakvöldi Meistaradeildar Cintamani í hestaíþróttum í Samskipahöllinni í gærkvöldi. Skeiðkappinn Sigurður V. Matthíasson tefldi fram hinum öskufljóta Létti frá Eiríksstöðum, fóru þeir brautina á 5.61 sekúndu og unnu þeir kappreiðarnar með 0.01 sekúndna mun. Minna gat það ekki verið. Sigurður var að vonum kampkátur í Ferrari lukkupeysunni sinni þegar niðurstaðan lá fyrir. Í öðru sæti varð Árni Björn Pálsson á Skykkju frá Breiðholti í Flóa sem fór á tímanum 5.62 sekúndu og í þriðja sæti varð Þórarinn Ragnarsson á Hákoni frá Sámsstöðum sem rann brautina 5.66 á sekúndum. Sýnt var frá Meistaradeild Cintamani í beinni útsendingu á Stöð 2 sport og má sjá valin augnablik frá lokakvöldinu á meðfylgjandi myndskeiði.Tíu bestu tímarnir i flugskeiði í Meistaradeild Cintamani í hestaíþróttum 2017 voru eftirfarandi (sýndur tími í sekúndum, fyrri sprettur og seinni sprettur): 1 Sigurður Vignir Matthíasson Léttir frá Eiríksstöðum 5.79 5.61 2 Árni Björn Pálsson Skykkja frá Breiðholti í Flóa 5.62 0.00 3 Þórarinn Ragnarsson Hákon frá Sámsstöðum 5.83 5.66 4 Guðmundur F. Björgvinsson Glúmur frá Þóroddsstöðum 5.67 0.00 5 Helga Una Björnsdóttir Besti frá Upphafi 0.00 5.71 6 Bergur Jónsson Segull frá Halldórsstöðum 5.80 5.72 7 Hans Þór Hilmarsson Assa frá Bjarnarhöfn 5.85 5.74 8 Ragnar Tómasson Isabel frá Forsæti 5.78 5.75 9 Konráð Valur Sveinsson Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu I 5.78 0.00 10 Teitur Árnason Ör frá Eyri Top Reiter 5.80 0.00Niðurstöður A-úrslita í tölti voru eftirfarandi: 1 Bergur Jónsson Katla frá Ketilsstöðum 8.83 2 Jakob Svavar Sigurðsson Gloría frá Skúfslæk 8.78 3 Guðmundur Friðrik Björgvinsson Straumur frá Feti 8.61 4 Ásmundur Ernir Snorrason Spölur frá Njarðvík 8.39 5 Árni Björn Pálsson Skíma frá Kvistum 8.28 6 Viðar Ingólfsson Pixi frá Mið-Fossum 7.89Einstaklingskeppni Meistaradeildar í hestaíþróttum 2017 1. Bergur Jónsson 45 stig 2. Árni Björn Pálsson 45 stig 3. Jakob S. Sigurðsson 43.5 stig Hestar Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Fleiri fréttir Í beinni: Fiorentina - Udinese | Bove fylgist með Alberti og félögum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Hrasaði viljandi og sló alla út af laginu Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Sagði frá eigin lyfjamisnotkun og er kominn í bann Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Sjá meira
Hraði og adrenalín einkenndi keppni í flugskeiði á lokakvöldi Meistaradeildar Cintamani í hestaíþróttum í Samskipahöllinni í gærkvöldi. Skeiðkappinn Sigurður V. Matthíasson tefldi fram hinum öskufljóta Létti frá Eiríksstöðum, fóru þeir brautina á 5.61 sekúndu og unnu þeir kappreiðarnar með 0.01 sekúndna mun. Minna gat það ekki verið. Sigurður var að vonum kampkátur í Ferrari lukkupeysunni sinni þegar niðurstaðan lá fyrir. Í öðru sæti varð Árni Björn Pálsson á Skykkju frá Breiðholti í Flóa sem fór á tímanum 5.62 sekúndu og í þriðja sæti varð Þórarinn Ragnarsson á Hákoni frá Sámsstöðum sem rann brautina 5.66 á sekúndum. Sýnt var frá Meistaradeild Cintamani í beinni útsendingu á Stöð 2 sport og má sjá valin augnablik frá lokakvöldinu á meðfylgjandi myndskeiði.Tíu bestu tímarnir i flugskeiði í Meistaradeild Cintamani í hestaíþróttum 2017 voru eftirfarandi (sýndur tími í sekúndum, fyrri sprettur og seinni sprettur): 1 Sigurður Vignir Matthíasson Léttir frá Eiríksstöðum 5.79 5.61 2 Árni Björn Pálsson Skykkja frá Breiðholti í Flóa 5.62 0.00 3 Þórarinn Ragnarsson Hákon frá Sámsstöðum 5.83 5.66 4 Guðmundur F. Björgvinsson Glúmur frá Þóroddsstöðum 5.67 0.00 5 Helga Una Björnsdóttir Besti frá Upphafi 0.00 5.71 6 Bergur Jónsson Segull frá Halldórsstöðum 5.80 5.72 7 Hans Þór Hilmarsson Assa frá Bjarnarhöfn 5.85 5.74 8 Ragnar Tómasson Isabel frá Forsæti 5.78 5.75 9 Konráð Valur Sveinsson Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu I 5.78 0.00 10 Teitur Árnason Ör frá Eyri Top Reiter 5.80 0.00Niðurstöður A-úrslita í tölti voru eftirfarandi: 1 Bergur Jónsson Katla frá Ketilsstöðum 8.83 2 Jakob Svavar Sigurðsson Gloría frá Skúfslæk 8.78 3 Guðmundur Friðrik Björgvinsson Straumur frá Feti 8.61 4 Ásmundur Ernir Snorrason Spölur frá Njarðvík 8.39 5 Árni Björn Pálsson Skíma frá Kvistum 8.28 6 Viðar Ingólfsson Pixi frá Mið-Fossum 7.89Einstaklingskeppni Meistaradeildar í hestaíþróttum 2017 1. Bergur Jónsson 45 stig 2. Árni Björn Pálsson 45 stig 3. Jakob S. Sigurðsson 43.5 stig
Hestar Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Fleiri fréttir Í beinni: Fiorentina - Udinese | Bove fylgist með Alberti og félögum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Hrasaði viljandi og sló alla út af laginu Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Sagði frá eigin lyfjamisnotkun og er kominn í bann Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Sjá meira