Leikarar þurfa að hafa þolinmæði Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 9. apríl 2017 09:15 Það skiptir mestu máli fyrir krakka að vera þau sjálf þegar þau mæta í prufur að sögn Óla. Fréttablaðið/Vilhelm Hvaða atriði þurfa krakkar að hafa í huga þegar þau sækjast eftir þátttöku í kvikmyndum? Prufur fyrir myndir eða leikrit eru alltaf auglýstar með góðum fyrirvara. Því er nauðsynlegt að vera vakandi fyrir þeim og skrá sig. Einnig er gott að vera skráður hjá umboðsskrifstofum eins og Snyrtilegur klæðnaður eða Eskimo. Er nauðsynlegt fyrir krakka að hafa leikið áður? Nei, en öll slík reynsla nýtist að sjálfsögðu og gerir þau öruggari. Hvaða hæfileikar eru mikilvægastir? Leikstjórar eru oftast að leita að krökkum sem eru hressir og jákvæðir. Mestu skiptir fyrir þau að vera þau sjálf. Hvað er neikvæðast við að taka þátt í bíómynd? Að taka þátt í bíómynd er skemmtilegt. Hins vegar er einn kostur sem allir leikarar þurfa að hafa og sá er þolinmæði. Oft þarf að bíða lengi eftir því að röðin komi að manni að leika. En jákvæðast? Að kynnast nýju og áhugaverðu fólki. Hefur þú leikið í bíómynd? Já, nokkrum sinnum. Ég er lærður leikari en leikstýri líka og skrifa fyrir sjónvarp og bíó. Ég var til dæmist handritshöfundur að seríu 3 og 4 af Latabæ. Varst þú barnastjarna? Nei, ég fékk í raun ekki áhuga á leiklist fyrr en ég var kominn í menntaskóla. Hvernig gekk á námskeiðinu sem þú varst með? Það mættu 27 krakkar og það var mjög gaman. Greinin birtist fyrst í Fréttablaínu 8. apríl 2017 Lífið Mest lesið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Króli trúlofaður Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Fleiri fréttir Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Sjá meira
Hvaða atriði þurfa krakkar að hafa í huga þegar þau sækjast eftir þátttöku í kvikmyndum? Prufur fyrir myndir eða leikrit eru alltaf auglýstar með góðum fyrirvara. Því er nauðsynlegt að vera vakandi fyrir þeim og skrá sig. Einnig er gott að vera skráður hjá umboðsskrifstofum eins og Snyrtilegur klæðnaður eða Eskimo. Er nauðsynlegt fyrir krakka að hafa leikið áður? Nei, en öll slík reynsla nýtist að sjálfsögðu og gerir þau öruggari. Hvaða hæfileikar eru mikilvægastir? Leikstjórar eru oftast að leita að krökkum sem eru hressir og jákvæðir. Mestu skiptir fyrir þau að vera þau sjálf. Hvað er neikvæðast við að taka þátt í bíómynd? Að taka þátt í bíómynd er skemmtilegt. Hins vegar er einn kostur sem allir leikarar þurfa að hafa og sá er þolinmæði. Oft þarf að bíða lengi eftir því að röðin komi að manni að leika. En jákvæðast? Að kynnast nýju og áhugaverðu fólki. Hefur þú leikið í bíómynd? Já, nokkrum sinnum. Ég er lærður leikari en leikstýri líka og skrifa fyrir sjónvarp og bíó. Ég var til dæmist handritshöfundur að seríu 3 og 4 af Latabæ. Varst þú barnastjarna? Nei, ég fékk í raun ekki áhuga á leiklist fyrr en ég var kominn í menntaskóla. Hvernig gekk á námskeiðinu sem þú varst með? Það mættu 27 krakkar og það var mjög gaman. Greinin birtist fyrst í Fréttablaínu 8. apríl 2017
Lífið Mest lesið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Króli trúlofaður Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Fleiri fréttir Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Sjá meira