Ólafía Þórunn í gegnum niðurskurðinn Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 8. júlí 2017 15:15 Ólafía Þórunn. vísir/getty Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur, hefur lokið leik á öðrum hring Thornberry Creek Classics mótsins í golfi. Mótið er liður í LPGA mótaröðinni. Ólafía byrjaði annan hring í gær og náði að spila 12 holur áður en hætt var leik vegna myrkurs. Fyrr um daginn hafði þurft að gera hlé á mótinu vegna veðurs. Hún var á fjórum höggum undir pari eftir holurnar 12 í gær. Hún byrjaði á fugli á þrettándu holu í dag, fékk par á þeirri fjórtándu og svo komu tveir fuglar í röð á fimmtándu og sextándu braut. Ólafía fékk skolla á sautjándu braut og kláraði hringinn á pari á átjándu holu, samtals á sex höggum undir pari. Hún lýkur leik í 27. - 39. sæti þegar aðeins örfáir kylfingar eiga eftir að klára annan hring. Mjög góð spilamennska hjá Ólafíu og er hún komin í gegnum niðurskurðinn á mótinu og mun hefja leik á þriðja hring um klukkan hálf sex í kvöld. Efstu konur eru þó nokkuð frá Ólafíu, hin ástralska Katherine Kirk leiðir mótið á 13 höggum undir pari og fast á hæla hennar kemur Þjóðverjinn Sandra Gal á 12 höggum undir pari. Ólafía þarf því að leika frábærlega á þriðja hring ætli hún að blanda sér í toppbaráttuna. Golf Tengdar fréttir Ólafía Þórunn hefur leik klukkan eitt Atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir heldur áfram leik sínum á öðrum hringi Thornberry Creek Classic um eitt leitið í dag. 8. júlí 2017 11:30 Ólafía: Dómararnir fóru að ýta á eftir okkur Ólafía Þórunn Kristinsdóttir fór vel af stað LPGA-móti sem hófst í Wisconsin í gær. 7. júlí 2017 16:30 Er mjög stolt af sjálfri mér Ólafía Þórunn Kristinsdóttir braut enn og aftur blað í íslenskri golfsögu er hún varð fyrsti Íslendingurinn til þess að taka þátt í risamóti. Hún var grátlega nálægt því að komast í gegnum niðurskurðinn. 3. júlí 2017 06:00 Mest lesið „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Í beinni: Liverpool - Real Madrid | Lendir Real í enn meiri vandræðum? Fótbolti Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Fótbolti Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Enski boltinn Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti Fleiri fréttir Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Í beinni: Liverpool - Real Madrid | Lendir Real í enn meiri vandræðum? Í beinni: Aston Villa - Juventus | Hörkuleikur á Villa Park Skrýtið en venst Í beinni: Haukar - Keflavík | Stórleikur í Ólafssal Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Svarar Gabriel eftir að hann stal fagninu hans Guardiola allur útklóraður eftir leik ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Símtölum í hjálparlínuna fjölgaði mikið eftir dóm Conors McGregor Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Slot mætti með Salah brandara á blaðamannafundinn Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Dagskráin í dag: Stórleikur á Anfield, Bónus deild kvenna og margt fleira „Við erum brothættir“ Sjá meira
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur, hefur lokið leik á öðrum hring Thornberry Creek Classics mótsins í golfi. Mótið er liður í LPGA mótaröðinni. Ólafía byrjaði annan hring í gær og náði að spila 12 holur áður en hætt var leik vegna myrkurs. Fyrr um daginn hafði þurft að gera hlé á mótinu vegna veðurs. Hún var á fjórum höggum undir pari eftir holurnar 12 í gær. Hún byrjaði á fugli á þrettándu holu í dag, fékk par á þeirri fjórtándu og svo komu tveir fuglar í röð á fimmtándu og sextándu braut. Ólafía fékk skolla á sautjándu braut og kláraði hringinn á pari á átjándu holu, samtals á sex höggum undir pari. Hún lýkur leik í 27. - 39. sæti þegar aðeins örfáir kylfingar eiga eftir að klára annan hring. Mjög góð spilamennska hjá Ólafíu og er hún komin í gegnum niðurskurðinn á mótinu og mun hefja leik á þriðja hring um klukkan hálf sex í kvöld. Efstu konur eru þó nokkuð frá Ólafíu, hin ástralska Katherine Kirk leiðir mótið á 13 höggum undir pari og fast á hæla hennar kemur Þjóðverjinn Sandra Gal á 12 höggum undir pari. Ólafía þarf því að leika frábærlega á þriðja hring ætli hún að blanda sér í toppbaráttuna.
Golf Tengdar fréttir Ólafía Þórunn hefur leik klukkan eitt Atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir heldur áfram leik sínum á öðrum hringi Thornberry Creek Classic um eitt leitið í dag. 8. júlí 2017 11:30 Ólafía: Dómararnir fóru að ýta á eftir okkur Ólafía Þórunn Kristinsdóttir fór vel af stað LPGA-móti sem hófst í Wisconsin í gær. 7. júlí 2017 16:30 Er mjög stolt af sjálfri mér Ólafía Þórunn Kristinsdóttir braut enn og aftur blað í íslenskri golfsögu er hún varð fyrsti Íslendingurinn til þess að taka þátt í risamóti. Hún var grátlega nálægt því að komast í gegnum niðurskurðinn. 3. júlí 2017 06:00 Mest lesið „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Í beinni: Liverpool - Real Madrid | Lendir Real í enn meiri vandræðum? Fótbolti Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Fótbolti Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Enski boltinn Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti Fleiri fréttir Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Í beinni: Liverpool - Real Madrid | Lendir Real í enn meiri vandræðum? Í beinni: Aston Villa - Juventus | Hörkuleikur á Villa Park Skrýtið en venst Í beinni: Haukar - Keflavík | Stórleikur í Ólafssal Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Svarar Gabriel eftir að hann stal fagninu hans Guardiola allur útklóraður eftir leik ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Símtölum í hjálparlínuna fjölgaði mikið eftir dóm Conors McGregor Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Slot mætti með Salah brandara á blaðamannafundinn Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Dagskráin í dag: Stórleikur á Anfield, Bónus deild kvenna og margt fleira „Við erum brothættir“ Sjá meira
Ólafía Þórunn hefur leik klukkan eitt Atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir heldur áfram leik sínum á öðrum hringi Thornberry Creek Classic um eitt leitið í dag. 8. júlí 2017 11:30
Ólafía: Dómararnir fóru að ýta á eftir okkur Ólafía Þórunn Kristinsdóttir fór vel af stað LPGA-móti sem hófst í Wisconsin í gær. 7. júlí 2017 16:30
Er mjög stolt af sjálfri mér Ólafía Þórunn Kristinsdóttir braut enn og aftur blað í íslenskri golfsögu er hún varð fyrsti Íslendingurinn til þess að taka þátt í risamóti. Hún var grátlega nálægt því að komast í gegnum niðurskurðinn. 3. júlí 2017 06:00