Will Smith sagður í viðræðum um að leika andann í Aladdín Anton Egilsson skrifar 19. apríl 2017 21:51 Will Smith er sagður í viðræðum við Walt Disney. Vísir/Getty Leikarinn Will Smith er sagður í viðræðum við kvikmyndarisann Walt Disney um að leika andann í nýrri leikinni kvikmynd um götustrákinn Aladdín. Bandaríska vefsíðan Deadline greindi fyrst frá þessu. Hávær orðrómur hefur verið um um nokkurt skeið að Disney sé með í bígerð að gera endurgerð af hinni sígildu teiknimynd um Aladdín sem sló svo eftirminnilega í gegn árið 1992. Er breski leikstjórinn Guy Ritchie sagður muna leikstýra myndinni en hann hefur í gegnum tíðina leikstýrt kvikmyndum á borð við Snatch, Lock, Stock and Two Smoking Barrels og Sherlock Holmes myndunum. Fari svo að Smith muni taka að sér hlutverk hins bláa anda mun hann feta í fótspor stórleikarans Robin Williams sem ljáði andanum rödd sína í teiknimyndinni og fékk mikið lof fyrir. Í síðasta mánuði var frumsýnd endurgerð af annarri frægri Disney teiknimynd, Beauty and the Beast, sem skartar Harry Potter stjörnunni Emmu Watson í aðalhlutverki og hefur hún hlotið mikið lof gagnrýnenda. Hefur myndin nú þegar halað inn meira en einum milljarði Bandaríkjadollara. Endurgerð af Aladdín myndi eflaust ekki njóta síðri vinsælda. Bíó og sjónvarp Mest lesið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Lífið Draumurinn rættist að syngja með Bubba Tónlist Bryan Adams seldi upp á hálftíma Lífið „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Lífið Fleiri fréttir Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Dóttir fyrrverandi Ungfrú Ísland komin í heiminn og nefnd Sjá meira
Leikarinn Will Smith er sagður í viðræðum við kvikmyndarisann Walt Disney um að leika andann í nýrri leikinni kvikmynd um götustrákinn Aladdín. Bandaríska vefsíðan Deadline greindi fyrst frá þessu. Hávær orðrómur hefur verið um um nokkurt skeið að Disney sé með í bígerð að gera endurgerð af hinni sígildu teiknimynd um Aladdín sem sló svo eftirminnilega í gegn árið 1992. Er breski leikstjórinn Guy Ritchie sagður muna leikstýra myndinni en hann hefur í gegnum tíðina leikstýrt kvikmyndum á borð við Snatch, Lock, Stock and Two Smoking Barrels og Sherlock Holmes myndunum. Fari svo að Smith muni taka að sér hlutverk hins bláa anda mun hann feta í fótspor stórleikarans Robin Williams sem ljáði andanum rödd sína í teiknimyndinni og fékk mikið lof fyrir. Í síðasta mánuði var frumsýnd endurgerð af annarri frægri Disney teiknimynd, Beauty and the Beast, sem skartar Harry Potter stjörnunni Emmu Watson í aðalhlutverki og hefur hún hlotið mikið lof gagnrýnenda. Hefur myndin nú þegar halað inn meira en einum milljarði Bandaríkjadollara. Endurgerð af Aladdín myndi eflaust ekki njóta síðri vinsælda.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Lífið Draumurinn rættist að syngja með Bubba Tónlist Bryan Adams seldi upp á hálftíma Lífið „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Lífið Fleiri fréttir Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Dóttir fyrrverandi Ungfrú Ísland komin í heiminn og nefnd Sjá meira