Will Smith sagður í viðræðum um að leika andann í Aladdín Anton Egilsson skrifar 19. apríl 2017 21:51 Will Smith er sagður í viðræðum við Walt Disney. Vísir/Getty Leikarinn Will Smith er sagður í viðræðum við kvikmyndarisann Walt Disney um að leika andann í nýrri leikinni kvikmynd um götustrákinn Aladdín. Bandaríska vefsíðan Deadline greindi fyrst frá þessu. Hávær orðrómur hefur verið um um nokkurt skeið að Disney sé með í bígerð að gera endurgerð af hinni sígildu teiknimynd um Aladdín sem sló svo eftirminnilega í gegn árið 1992. Er breski leikstjórinn Guy Ritchie sagður muna leikstýra myndinni en hann hefur í gegnum tíðina leikstýrt kvikmyndum á borð við Snatch, Lock, Stock and Two Smoking Barrels og Sherlock Holmes myndunum. Fari svo að Smith muni taka að sér hlutverk hins bláa anda mun hann feta í fótspor stórleikarans Robin Williams sem ljáði andanum rödd sína í teiknimyndinni og fékk mikið lof fyrir. Í síðasta mánuði var frumsýnd endurgerð af annarri frægri Disney teiknimynd, Beauty and the Beast, sem skartar Harry Potter stjörnunni Emmu Watson í aðalhlutverki og hefur hún hlotið mikið lof gagnrýnenda. Hefur myndin nú þegar halað inn meira en einum milljarði Bandaríkjadollara. Endurgerð af Aladdín myndi eflaust ekki njóta síðri vinsælda. Bíó og sjónvarp Mest lesið „Ástarsorg er best í heimi“ Lífið „Þetta má ekki vera feimnismál“ Lífið Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Lífið Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Lífið Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Lífið Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Lífið „Þetta var ekki alið upp í mér“ Lífið „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Menning Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Lífið „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Lífið Fleiri fréttir „Þetta má ekki vera feimnismál“ „Ástarsorg er best í heimi“ Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn „Þetta var ekki alið upp í mér“ Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Bitin Bachelor stjarna Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Fjallvegir á Vestfjörðum fengu hjartað til að slá hratt Ástfangin í sextán ár Unnur og Travis orðin tveggja barna foreldrar Sneri við lífinu eftir skyndilegt fráfall frænda í djammferð erlendis Grunaði ekki að fíflalætin myndu ferðast svona víða Tveggja milljóna króna nefaðgerð í Tyrklandi Hætt við brúðkaupið og allt í baklás Þjálfaðar til að svara spurningum frá hjartanu Lét papparassa heyra það Vann Eddu og auglýsti eftir kærasta Vorboðar láta sjá sig „Átt ekki að falla af því að þú skilur ekki spurninguna“ Walliams furðar sig á vinsældum eigin frasa á Íslandi Spöruðu hálfa milljón á mánuði og stefna á íbúðarkaup Kransakaka Jóa Fel án kökuforms Gerðu upp gamlan banka í dönsku krúttþorpi Prinsessan í sínu fyrsta hlutverki með Höllu Sjá meira
Leikarinn Will Smith er sagður í viðræðum við kvikmyndarisann Walt Disney um að leika andann í nýrri leikinni kvikmynd um götustrákinn Aladdín. Bandaríska vefsíðan Deadline greindi fyrst frá þessu. Hávær orðrómur hefur verið um um nokkurt skeið að Disney sé með í bígerð að gera endurgerð af hinni sígildu teiknimynd um Aladdín sem sló svo eftirminnilega í gegn árið 1992. Er breski leikstjórinn Guy Ritchie sagður muna leikstýra myndinni en hann hefur í gegnum tíðina leikstýrt kvikmyndum á borð við Snatch, Lock, Stock and Two Smoking Barrels og Sherlock Holmes myndunum. Fari svo að Smith muni taka að sér hlutverk hins bláa anda mun hann feta í fótspor stórleikarans Robin Williams sem ljáði andanum rödd sína í teiknimyndinni og fékk mikið lof fyrir. Í síðasta mánuði var frumsýnd endurgerð af annarri frægri Disney teiknimynd, Beauty and the Beast, sem skartar Harry Potter stjörnunni Emmu Watson í aðalhlutverki og hefur hún hlotið mikið lof gagnrýnenda. Hefur myndin nú þegar halað inn meira en einum milljarði Bandaríkjadollara. Endurgerð af Aladdín myndi eflaust ekki njóta síðri vinsælda.
Bíó og sjónvarp Mest lesið „Ástarsorg er best í heimi“ Lífið „Þetta má ekki vera feimnismál“ Lífið Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Lífið Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Lífið Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Lífið Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Lífið „Þetta var ekki alið upp í mér“ Lífið „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Menning Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Lífið „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Lífið Fleiri fréttir „Þetta má ekki vera feimnismál“ „Ástarsorg er best í heimi“ Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn „Þetta var ekki alið upp í mér“ Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Bitin Bachelor stjarna Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Fjallvegir á Vestfjörðum fengu hjartað til að slá hratt Ástfangin í sextán ár Unnur og Travis orðin tveggja barna foreldrar Sneri við lífinu eftir skyndilegt fráfall frænda í djammferð erlendis Grunaði ekki að fíflalætin myndu ferðast svona víða Tveggja milljóna króna nefaðgerð í Tyrklandi Hætt við brúðkaupið og allt í baklás Þjálfaðar til að svara spurningum frá hjartanu Lét papparassa heyra það Vann Eddu og auglýsti eftir kærasta Vorboðar láta sjá sig „Átt ekki að falla af því að þú skilur ekki spurninguna“ Walliams furðar sig á vinsældum eigin frasa á Íslandi Spöruðu hálfa milljón á mánuði og stefna á íbúðarkaup Kransakaka Jóa Fel án kökuforms Gerðu upp gamlan banka í dönsku krúttþorpi Prinsessan í sínu fyrsta hlutverki með Höllu Sjá meira