Heilsuávinningur af kaffidrykkju meiri en skaði Þórdís Valsdóttir skrifar 26. nóvember 2017 11:46 Ef drukkið er þrjá til fjóra kaffibolla á dag getur það haft góð áhrif á heilsuna. Vísir/getty Ný rannsókn sýnir að kaffidrykkja í hóflegu magni kann að hafa góð áhrif á heilsu manna. Í nýrri rannsókn sem birt var í læknablaðinu The British Medical Journal kemur fram að heilsuávinningur af kaffidrykkju sé meiri en skaðsemi hennar. Samkvæmt rannsókninni getur kaffidrykkja minnkað líkur á fjölmörgum sjúkdómum, þar á meðal sykursýki 2 og Alzheimer. Rannsóknin sýnir einnig að þeir sem drekka þrjá til fjóra kaffibolla á dag eru í minni hættu á að fá hjartasjúkdóma heldur en þeir sem drekka ekkert kaffi. Ef kaffibollarnir eru fleiri en fjórir á dag hefur það minni heilsuávinning, en er þó ekki skaðlegt. Kaffi var áður flokkað sem krabbameinsvaldur, en engar sannanir eru taldar vera fyrir því. Þó er talið fólk sem drekki mjög heitt kaffi eða te sé líklegri til að fá krabbamein í vélinda en annað fólk. Í rannsókninni segir að margir setji sykur í kaffið og einnig að tengsl séu á milli kaffidrykkju og sætabrauðs. Neysla sykurs getur haft skaðleg áhrif á heilsu fólks og er tengd við fjölda sjúkdóma. Robin Poole höfundur rannsóknarinnar segir að rannsóknin snúist aðallega um kaffidrykkju. „Hún snýst ekki um sykur, sýróp, kex, kökur og sætabrauð. Viðurkennd heilsuviðmið eiga enn við um þessar fæðutegundir. Með öðrum orðum, ef þú drekkur kaffi, njóttu þess, en reyndu að gera það eins heilsusamlega og hægt er.“ Vísindi Mest lesið Ástand mannsins mjög alvarlegt Innlent Fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Árásin á Kjalarnesi: Hinir handteknu allir á fimmtugsaldri Innlent Tveir alvarlega særðir eftir stunguárás á Kjalarnesi Innlent Fyrsta barn ársins 2025 komið í heiminn Innlent Ungur maður lést í flugeldaslysi í Danmörku Erlent Kristrún ekki sein í Kryddsíld: „Ég skil ekki hvernig þetta var hægt“ Innlent Árásarmaðurinn skotinn til bana Erlent „Ég lít á það sem skref í átt til jafnréttis“ Innlent „Sem þið höfðuð ekki pung til að geta staðið undir“ Innlent Fleiri fréttir Árásarmaðurinn skotinn til bana Tíu látnir eftir að bíl var ekið á fólk í New Orleans Ungur maður lést í flugeldaslysi í Danmörku Íslenski fjárhundurinn viðurkenndur af Kennel samtökunum Fyrstu börn Beta-kynslóðarinnar fæðast á morgun Handtökuheimild á hendur forsetanum samþykkt Heiðrar lækna sína í miðri krabbameinsmeðferð Hóta Hútum sömu „aumu örlögum“ og Hamas og Hezbollah Trump kemur Johnson til bjargar Vöruðu við fuglum rétt fyrir slysið Skiptast á 300 föngum Fimm ákærðir í tengslum við andlát Liam Payne Farþegar heyrðu mikinn hvell við flugtak og vélinni nauðlent Tuga kílómetra slóð á hafsbotni hjá skemmda sæstrengnum Þetta orsakaði kuldabola sem herjaði á íbúa Nuuk Rannsaka flugflotann í kjölfar slyssins Uppskerubrestur og þungar horfur vegna veðurofsans Jimmy Carter látinn Sjö daga þjóðarsorg lýst yfir í Suður-Kóreu Urðu úti við leit að Stórfæti Smábarn einu skrefi frá því að falla fram af bjargi hjá eldgosi Olivia Hussey er látin Neyðarástand í Nuuk vegna straumleysis Fjöldi látinn eftir flugslys í Suður-Kóreu Forstjóri sjúkrahúss meðal 240 handtekinna Minnst fimmtán áfrýja í máli Pelicot Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Íslandsvinurinn OG Maco látinn Tveir látnir eftir skotbardaga í Noregi „Svarta ekkjan“ fannst látin Sjá meira
Ný rannsókn sýnir að kaffidrykkja í hóflegu magni kann að hafa góð áhrif á heilsu manna. Í nýrri rannsókn sem birt var í læknablaðinu The British Medical Journal kemur fram að heilsuávinningur af kaffidrykkju sé meiri en skaðsemi hennar. Samkvæmt rannsókninni getur kaffidrykkja minnkað líkur á fjölmörgum sjúkdómum, þar á meðal sykursýki 2 og Alzheimer. Rannsóknin sýnir einnig að þeir sem drekka þrjá til fjóra kaffibolla á dag eru í minni hættu á að fá hjartasjúkdóma heldur en þeir sem drekka ekkert kaffi. Ef kaffibollarnir eru fleiri en fjórir á dag hefur það minni heilsuávinning, en er þó ekki skaðlegt. Kaffi var áður flokkað sem krabbameinsvaldur, en engar sannanir eru taldar vera fyrir því. Þó er talið fólk sem drekki mjög heitt kaffi eða te sé líklegri til að fá krabbamein í vélinda en annað fólk. Í rannsókninni segir að margir setji sykur í kaffið og einnig að tengsl séu á milli kaffidrykkju og sætabrauðs. Neysla sykurs getur haft skaðleg áhrif á heilsu fólks og er tengd við fjölda sjúkdóma. Robin Poole höfundur rannsóknarinnar segir að rannsóknin snúist aðallega um kaffidrykkju. „Hún snýst ekki um sykur, sýróp, kex, kökur og sætabrauð. Viðurkennd heilsuviðmið eiga enn við um þessar fæðutegundir. Með öðrum orðum, ef þú drekkur kaffi, njóttu þess, en reyndu að gera það eins heilsusamlega og hægt er.“
Vísindi Mest lesið Ástand mannsins mjög alvarlegt Innlent Fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Árásin á Kjalarnesi: Hinir handteknu allir á fimmtugsaldri Innlent Tveir alvarlega særðir eftir stunguárás á Kjalarnesi Innlent Fyrsta barn ársins 2025 komið í heiminn Innlent Ungur maður lést í flugeldaslysi í Danmörku Erlent Kristrún ekki sein í Kryddsíld: „Ég skil ekki hvernig þetta var hægt“ Innlent Árásarmaðurinn skotinn til bana Erlent „Ég lít á það sem skref í átt til jafnréttis“ Innlent „Sem þið höfðuð ekki pung til að geta staðið undir“ Innlent Fleiri fréttir Árásarmaðurinn skotinn til bana Tíu látnir eftir að bíl var ekið á fólk í New Orleans Ungur maður lést í flugeldaslysi í Danmörku Íslenski fjárhundurinn viðurkenndur af Kennel samtökunum Fyrstu börn Beta-kynslóðarinnar fæðast á morgun Handtökuheimild á hendur forsetanum samþykkt Heiðrar lækna sína í miðri krabbameinsmeðferð Hóta Hútum sömu „aumu örlögum“ og Hamas og Hezbollah Trump kemur Johnson til bjargar Vöruðu við fuglum rétt fyrir slysið Skiptast á 300 föngum Fimm ákærðir í tengslum við andlát Liam Payne Farþegar heyrðu mikinn hvell við flugtak og vélinni nauðlent Tuga kílómetra slóð á hafsbotni hjá skemmda sæstrengnum Þetta orsakaði kuldabola sem herjaði á íbúa Nuuk Rannsaka flugflotann í kjölfar slyssins Uppskerubrestur og þungar horfur vegna veðurofsans Jimmy Carter látinn Sjö daga þjóðarsorg lýst yfir í Suður-Kóreu Urðu úti við leit að Stórfæti Smábarn einu skrefi frá því að falla fram af bjargi hjá eldgosi Olivia Hussey er látin Neyðarástand í Nuuk vegna straumleysis Fjöldi látinn eftir flugslys í Suður-Kóreu Forstjóri sjúkrahúss meðal 240 handtekinna Minnst fimmtán áfrýja í máli Pelicot Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Íslandsvinurinn OG Maco látinn Tveir látnir eftir skotbardaga í Noregi „Svarta ekkjan“ fannst látin Sjá meira