Atvinnupókerspilari sem gerðist edrú snappari: „Búinn að vera fyllibytta öll mín ár“ Stefán Árni Pálsson skrifar 26. nóvember 2017 14:00 Daníel Már er nokkuð þekktur á Snapchat. „Ég var að taka dálítið stóra ákvörðun núna fyrir nokkrum dögum,” sagði Daníel Már, 29 ára gamall atvinnupókerspilari þegar tökuteymið fyrir þáttaröðina Snapparar heimsótti hann í kjallaraíbúð í Breiðholtinu í haust. Notendanafn hans á Snapchat er djaniel88. Tilefni viðtalsins var að Daníel langar að stækka á Snapchat. Hann langar að komast í fámennan hóp Íslendinga sem er í fullri vinnu við að snappa, í samstarfi við ýmis fyrirtæki. Daníel var boðið ásamt plötusnúðnum Anítu Guðlaugu að mæta í ráðgjöf til stjörnusnapparans Gæja (Iceredneck) og stofnenda markaðstofunnar Eylendu, um hvernig þau geta stækkað á samfélagsmiðlum. Í ljós kom að tveimur dögum fyrir viðtalið hafði Daníel Már - sem gengur undir því nafni á Snapchat - ákveðið að hætta að drekka. „Ég er búin að vera fyllibytta öll mín ár, síðan rétt áður en maður mátti byrja að drekka. Rosa góð fyllibytta, skemmtilegur. En það er ekkert rosalega mikið um framtíðarsýn ef maður er alltaf í glasi.”Ástæðan fyrir því að hann hætti að drekka Eins og sjá má í myndbandinu sem hér fylgir var fyllsta ástæða fyrir Daníel að hætta að drekka, en þar er hann á Tenerife skömmu áður en hann tók þessa stóru ákvörðun. Snapparar er nýjasta þáttaröðin úr smiðju Lóu Pind. Í þeim er fylgst með nokkrum af helstu snöppurum landsins. Allt sjarmerandi fólk með ríkulega athyglisþörf sem hefur náð að laða þúsundir til að fylgjast með lífi sínu á Snapchat. Hvaða fólk er þetta og hvers konar fólk nær að slá í gegn á Snapchat? Getur maður lifað á því að vera atvinnuáhrifavaldur? Annar þáttur Snappara verður á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld kl. 19:55 þar sem við kynntumst meðal annars snappstjörnunni Sonju Story og þeim Daníel Má og Anítu Guðlaugu sem bæði langar að stækka á Snapchat. Umsjón þáttanna er í höndum Lóu Pind Aldísardóttur, upptökustjórn og klippingu annaðist Lúðvík Páll Lúðvíksson. Rétt er að taka fram að Eylenda tekur ekki að sér að veita áhrifavöldum ráðgjöf. Eylenda veitir hins vegar fyrirtækjunum ráðgjöf um samfélagsmiðla. Rætt var við snapparana í Brennslunni á föstudaginn. Hlusta má á spjallið í klippunni að neðan. Samfélagsmiðlar Snapparar Mest lesið Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Khalid kemur út úr skápnum Lífið Fleiri fréttir Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Sjá meira
„Ég var að taka dálítið stóra ákvörðun núna fyrir nokkrum dögum,” sagði Daníel Már, 29 ára gamall atvinnupókerspilari þegar tökuteymið fyrir þáttaröðina Snapparar heimsótti hann í kjallaraíbúð í Breiðholtinu í haust. Notendanafn hans á Snapchat er djaniel88. Tilefni viðtalsins var að Daníel langar að stækka á Snapchat. Hann langar að komast í fámennan hóp Íslendinga sem er í fullri vinnu við að snappa, í samstarfi við ýmis fyrirtæki. Daníel var boðið ásamt plötusnúðnum Anítu Guðlaugu að mæta í ráðgjöf til stjörnusnapparans Gæja (Iceredneck) og stofnenda markaðstofunnar Eylendu, um hvernig þau geta stækkað á samfélagsmiðlum. Í ljós kom að tveimur dögum fyrir viðtalið hafði Daníel Már - sem gengur undir því nafni á Snapchat - ákveðið að hætta að drekka. „Ég er búin að vera fyllibytta öll mín ár, síðan rétt áður en maður mátti byrja að drekka. Rosa góð fyllibytta, skemmtilegur. En það er ekkert rosalega mikið um framtíðarsýn ef maður er alltaf í glasi.”Ástæðan fyrir því að hann hætti að drekka Eins og sjá má í myndbandinu sem hér fylgir var fyllsta ástæða fyrir Daníel að hætta að drekka, en þar er hann á Tenerife skömmu áður en hann tók þessa stóru ákvörðun. Snapparar er nýjasta þáttaröðin úr smiðju Lóu Pind. Í þeim er fylgst með nokkrum af helstu snöppurum landsins. Allt sjarmerandi fólk með ríkulega athyglisþörf sem hefur náð að laða þúsundir til að fylgjast með lífi sínu á Snapchat. Hvaða fólk er þetta og hvers konar fólk nær að slá í gegn á Snapchat? Getur maður lifað á því að vera atvinnuáhrifavaldur? Annar þáttur Snappara verður á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld kl. 19:55 þar sem við kynntumst meðal annars snappstjörnunni Sonju Story og þeim Daníel Má og Anítu Guðlaugu sem bæði langar að stækka á Snapchat. Umsjón þáttanna er í höndum Lóu Pind Aldísardóttur, upptökustjórn og klippingu annaðist Lúðvík Páll Lúðvíksson. Rétt er að taka fram að Eylenda tekur ekki að sér að veita áhrifavöldum ráðgjöf. Eylenda veitir hins vegar fyrirtækjunum ráðgjöf um samfélagsmiðla. Rætt var við snapparana í Brennslunni á föstudaginn. Hlusta má á spjallið í klippunni að neðan.
Samfélagsmiðlar Snapparar Mest lesið Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Khalid kemur út úr skápnum Lífið Fleiri fréttir Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Sjá meira