Beint af tískupallinum á sviðið á Coachella Ritstjórn skrifar 18. apríl 2017 21:30 Það komast fáir með tærnar þar sem tónlistarkonan Rihanna er með hælana þegar kemur að fatastíl. Engin undantekning var á því um helgina á tónlistarhátíðinni Coachella þar sem hún rokkaði Gucci, ferskt af tískupallinum í Mílanó fyrir rúmum mánuði síðan. Um er að ræða nokkuð sérstakt fatasett, demantaheilgalli, klipptur hlýrabolur með Gucci lógóinu á og áletruninni “Common Sense Is Not That Common” og rifnar gallastuttbuxur. Sumarlúkkið í ár? Við höldum það núna. Ef Rihanna getur það ... Af tískupallinum hjá Gucci í Mílanó fyrir um mánuði síðan. phresh out. A post shared by badgalriri (@badgalriri) on Apr 16, 2017 at 11:48am PDT ' I can't go home yet, cuz enough people ain't seen my outfit ' A post shared by badgalriri (@badgalriri) on Apr 16, 2017 at 1:01am PDT Mest lesið Grammy 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Steldu stílnum hennar Hillary Clinton Glamour Eitt það besta við Óskarinn Glamour Fimm frábær lituð dagkrem Glamour Sjúkt hjá Chanel Glamour Balenciaga grípur til aðgerða eftir ásakanir um slæma meðferð á fyrirsætum Glamour Kendall Jenner myndaði Ísold fyrir LOVE Magazine Glamour Ný auglýsingaherferð H&M vekur mikla athygli Glamour Natacha Ramsay-Levi verður yfirhönnuður Chloé Glamour Chrissy Teigin viðurkennir að hafa farið í lýtaaðgerð Glamour
Það komast fáir með tærnar þar sem tónlistarkonan Rihanna er með hælana þegar kemur að fatastíl. Engin undantekning var á því um helgina á tónlistarhátíðinni Coachella þar sem hún rokkaði Gucci, ferskt af tískupallinum í Mílanó fyrir rúmum mánuði síðan. Um er að ræða nokkuð sérstakt fatasett, demantaheilgalli, klipptur hlýrabolur með Gucci lógóinu á og áletruninni “Common Sense Is Not That Common” og rifnar gallastuttbuxur. Sumarlúkkið í ár? Við höldum það núna. Ef Rihanna getur það ... Af tískupallinum hjá Gucci í Mílanó fyrir um mánuði síðan. phresh out. A post shared by badgalriri (@badgalriri) on Apr 16, 2017 at 11:48am PDT ' I can't go home yet, cuz enough people ain't seen my outfit ' A post shared by badgalriri (@badgalriri) on Apr 16, 2017 at 1:01am PDT
Mest lesið Grammy 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Steldu stílnum hennar Hillary Clinton Glamour Eitt það besta við Óskarinn Glamour Fimm frábær lituð dagkrem Glamour Sjúkt hjá Chanel Glamour Balenciaga grípur til aðgerða eftir ásakanir um slæma meðferð á fyrirsætum Glamour Kendall Jenner myndaði Ísold fyrir LOVE Magazine Glamour Ný auglýsingaherferð H&M vekur mikla athygli Glamour Natacha Ramsay-Levi verður yfirhönnuður Chloé Glamour Chrissy Teigin viðurkennir að hafa farið í lýtaaðgerð Glamour