Fylgdist með fæðingu sonar síns í upphitun í beinni á FaceTime Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. nóvember 2017 10:30 Everson Griffen. Vísir/Getty Everson Griffen, varnarmaður Minnesota Vikings í NFL-deildinni, hélt upp á fæðingu sonar síns með sérstökum hætti í gær og það þótt að hann vissi vel að hann fengi stóra fjársekt fyrir uppátækið sitt. Everson Griffen varð faðir í þriðja sinn nokkrum klukkutímum fyrir leikinn en var engu að síður mættur í vinnuna þar sem hann spilaði Minnesota Vikings á útivelli á móti Detroit Lions. Hann fylgdist með fæðingunni á Face Time í upphitun fyrir leikinn. Þegar Everson Griffen náði leikstjórnendafellu í fyrri hálfleiknum þá fagnaði hann með því að sýna sjónvarpáhorfendum bol með áletrun eins og sést hér fyrir neðan.Vikings DE Everson Griffen announced the birth of his son this AM via @PROcast, then asked for help with names today after a sack. pic.twitter.com/SkyItXYJPS — FOX Sports (@FOXSports) November 23, 2017 „Ég bar að eignast strák. Hvað nafn eigum við að gefa honum?,“ stóð á bolnum. NFL sektar leikmenn um 6.076 fyrir að skrifa skilaboð sem þessi á keppnisklæðnað sinn og Everson Griffen þarf því væntanlega að borga 630 þúsund króna sekt. Everson Griffen og eiginkona hans Tiffany voru þarna að eignast þriðja strákinn sinn en fyrir eiga þau Greyson og Ellis. Everson Griffen var sáttur með að verða orðinn faðir í þriðja sinn og vildi ólmur láta alla vita. Það sést í þessu myndbandi fyrir neðan sem var tekið fyrir leikinn.Thanksgiving and a new BABY! @EversonGriffen and the @Vikings are ready to get this "W" #SKOLpic.twitter.com/AeOVBoVK8I — FOX Sports: PROcast (@PROcast) November 23, 2017 NFL Mest lesið Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Fótbolti Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Körfubolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fótbolti Fleiri fréttir Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Réð son sinn sem forseta félagsins Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Meistarar mætast í bikarnum Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Efnilegur leikmaður lést í bílslysi Bitinn og klóraður af ketti nágrannans Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Sjá meira
Everson Griffen, varnarmaður Minnesota Vikings í NFL-deildinni, hélt upp á fæðingu sonar síns með sérstökum hætti í gær og það þótt að hann vissi vel að hann fengi stóra fjársekt fyrir uppátækið sitt. Everson Griffen varð faðir í þriðja sinn nokkrum klukkutímum fyrir leikinn en var engu að síður mættur í vinnuna þar sem hann spilaði Minnesota Vikings á útivelli á móti Detroit Lions. Hann fylgdist með fæðingunni á Face Time í upphitun fyrir leikinn. Þegar Everson Griffen náði leikstjórnendafellu í fyrri hálfleiknum þá fagnaði hann með því að sýna sjónvarpáhorfendum bol með áletrun eins og sést hér fyrir neðan.Vikings DE Everson Griffen announced the birth of his son this AM via @PROcast, then asked for help with names today after a sack. pic.twitter.com/SkyItXYJPS — FOX Sports (@FOXSports) November 23, 2017 „Ég bar að eignast strák. Hvað nafn eigum við að gefa honum?,“ stóð á bolnum. NFL sektar leikmenn um 6.076 fyrir að skrifa skilaboð sem þessi á keppnisklæðnað sinn og Everson Griffen þarf því væntanlega að borga 630 þúsund króna sekt. Everson Griffen og eiginkona hans Tiffany voru þarna að eignast þriðja strákinn sinn en fyrir eiga þau Greyson og Ellis. Everson Griffen var sáttur með að verða orðinn faðir í þriðja sinn og vildi ólmur láta alla vita. Það sést í þessu myndbandi fyrir neðan sem var tekið fyrir leikinn.Thanksgiving and a new BABY! @EversonGriffen and the @Vikings are ready to get this "W" #SKOLpic.twitter.com/AeOVBoVK8I — FOX Sports: PROcast (@PROcast) November 23, 2017
NFL Mest lesið Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Fótbolti Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Körfubolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fótbolti Fleiri fréttir Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Réð son sinn sem forseta félagsins Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Meistarar mætast í bikarnum Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Efnilegur leikmaður lést í bílslysi Bitinn og klóraður af ketti nágrannans Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Sjá meira