Tveir nýliðar í hópnum sem mætir Slóvakíu og Hollandi Tómas Þór Þórðarson skrifar 29. mars 2017 13:30 Agla María Albertsdóttir úr Stjörnunni er í hópnum. vísir/ernir Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, tilkynnti í dag 23 manna leikmannahóp sem mætir Slóvakíu og Hollandi ytra í vináttuleikjum í næsta mánuði. Tveir nýliðar eru í hópnum en það eru Agla María Albertsdóttir, 17 ára gamall miðjumaður Íslandsmeistara Stjörnunnar, og Ingibjörg Sigurðardóttir, 19 ára gamall varnarmaður Breiðabliks. Guðmunda Brynja Óladóttir, leikmaður Stjörnunnar, kemur inn í hópinn frá Algarve-mótinu en hún var kölluð þangað vegna meiðsla Söndru Maríu Jessen sem er enn þá frá. Andrea Rán Hauksdóttir kemur einnig inn í hópinn en hún var ekki með á Algarve. Arna Sif Ásgrímsdóttir, miðvörður Vals, er ekki í hópnum að þessu sinni en Dóra María Lárusdóttir er heldur ekki með vegna meiðsla. Hún sleit krossband og verður lengi frá. Einnig vantar hina sterku Dagnýju Brynjarsdóttur. Stelpurnar okkar mæta Slóvakíu fimmtudaginn 6. apríl og Hollandi þriðjudaginn 11. apríl. Holland er gestgjafi EM í sumar en Ísland og Holland mættust síðast í apríl fyrir tveimur árum og þá höfðu okkar stúlkur betur, 2-1.Hópurinn á móti Slóvakíu og Hollandi:Markverðir: Guðbjörg Gunnarsdóttir, Djurgården Sandra Sigurðardóttir, Val Sonný Lára Þráinsdóttir, BreiðablikiVarnarmenn: Rakel Hönnudóttir, Breiðabliki Anna Björk Kristjánsdóttir, LB07 Sif Atladóttir, Kristianstard Hrafnhildur Hauksdóttir, Val Glódís Perla Viggósdóttir, Eskilstuna Ingibjörg Sigurðardóttir, Breiðabliki Elísa Viðarsdóttir, Val Hallbera Guðný Gísladóttir, DjurgårdenMiðjumenn: Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, Vålerenga Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir, Breiðabliki Sara Björk Gunnarsdóttir, Wolfsburg Sigríður Lára Garðarsdóttir, ÍBV Málfríður Erna Sigurðardóttir, Val Agla María Albertsdóttir, Stjörnunni Fanndís Friðriksdóttir, BreiðablikiSóknarmenn: Katrín Ásbjörnsdóttir, Stjörnunni Berglind Björg Þorvaldsdóttir, BReiðabliki Margrét Lára Viðarsdóttir, Val Guðmunda Brynja Óladóttir, Stjörnunni Elín Metta Jensen, Val EM 2017 í Hollandi Mest lesið Gunnar náði vigt og er klár í bardagann Sport Alveg hættur í fýlu við Heimi Fótbolti Vill menntun fremur en refsingar: „Ótrúlega skakkt“ Íslenski boltinn Hjartaáfallið stöðvar ekki Grétar Guðjohnsen Íslenski boltinn Sá Ronaldo í nærbuxum og vildi verða eins Fótbolti Ærðust og fögnuðu með steinhissa Henry Fótbolti Andi á Hlíðarenda: „Viljum allir vera á stóra sviðinu“ Íslenski boltinn Uppselt á úrslitaleik KR og Vals Körfubolti Sjáðu níu pílna leik Littlers Sport „Eigum við ekki að fara inn á EM og virkilega verðskulda það?“ Fótbolti Fleiri fréttir Jóhann Berg kallaður inn í landsliðið Hjartaáfallið stöðvar ekki Grétar Guðjohnsen LUÍH: Kom aldrei til greina að fórna „Maggiball“ Andi á Hlíðarenda: „Viljum allir vera á stóra sviðinu“ Ærðust og fögnuðu með steinhissa Henry Vill menntun fremur en refsingar: „Ótrúlega skakkt“ Alveg hættur í fýlu við Heimi „Eigum við ekki að fara inn á EM og virkilega verðskulda það?“ Sá Ronaldo í nærbuxum og vildi verða eins Reynslumikill Svíi skrifar undir í Úlfarsárdalnum „Besta lausnin væri að vera með tvo Hákona“ en Gylfi gæti líka leyst hlutverkið „Ungu leikmennirnir þurfa að læra og læra mjög fljótt“ „Mér fannst hann brjóta á mér“ „Ég hef ekki miklar áhyggjur“ „Vitum að svona getur gerst þegar áherslurnar eru eins og þær eru“ Sigurvegarinn verður með Íslandi í riðli: Króatar unnu fyrri leikinn gegn Frökkum Fagnaði eins og Ronaldo fyrir framan Ronaldo Umfjöllun: Kósovó - Ísland 2-1 | Rándýr mistök og tap í fyrsta leik Arnars Orri skoraði í fyrsta leiknum sem fyrirliði Fyrsta byrjunarlið Arnars: Ísak og Hákon fyrir framan þrjá reynslubolta Stuðningsmenn Barcelona þurfa að bíða lengur eftir nýja Nývanginum Tuchel segir að Englendinga hafi vantað stefnu, takt, frelsi og hungur á EM Efnilegur táningur lést og fjölskyldan krefst svara Sauð á pabba Axels sem rauk heim af KR-leikjum Japan fyrsta þjóðin til að vinna sig inn á HM Leikdagur með Gumma og Kjartani: Lá við milliríkjadeilu á pizzastað í Kósovó Púllarinn dregur sig úr hópnum Mikael mjög leiður: „Var búinn að ætla honum stórt hlutverk" Breyta ekki því sem virkar „Vil ekki vinna á kostnað þess að það verði engar framfarir“ Sjá meira
Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, tilkynnti í dag 23 manna leikmannahóp sem mætir Slóvakíu og Hollandi ytra í vináttuleikjum í næsta mánuði. Tveir nýliðar eru í hópnum en það eru Agla María Albertsdóttir, 17 ára gamall miðjumaður Íslandsmeistara Stjörnunnar, og Ingibjörg Sigurðardóttir, 19 ára gamall varnarmaður Breiðabliks. Guðmunda Brynja Óladóttir, leikmaður Stjörnunnar, kemur inn í hópinn frá Algarve-mótinu en hún var kölluð þangað vegna meiðsla Söndru Maríu Jessen sem er enn þá frá. Andrea Rán Hauksdóttir kemur einnig inn í hópinn en hún var ekki með á Algarve. Arna Sif Ásgrímsdóttir, miðvörður Vals, er ekki í hópnum að þessu sinni en Dóra María Lárusdóttir er heldur ekki með vegna meiðsla. Hún sleit krossband og verður lengi frá. Einnig vantar hina sterku Dagnýju Brynjarsdóttur. Stelpurnar okkar mæta Slóvakíu fimmtudaginn 6. apríl og Hollandi þriðjudaginn 11. apríl. Holland er gestgjafi EM í sumar en Ísland og Holland mættust síðast í apríl fyrir tveimur árum og þá höfðu okkar stúlkur betur, 2-1.Hópurinn á móti Slóvakíu og Hollandi:Markverðir: Guðbjörg Gunnarsdóttir, Djurgården Sandra Sigurðardóttir, Val Sonný Lára Þráinsdóttir, BreiðablikiVarnarmenn: Rakel Hönnudóttir, Breiðabliki Anna Björk Kristjánsdóttir, LB07 Sif Atladóttir, Kristianstard Hrafnhildur Hauksdóttir, Val Glódís Perla Viggósdóttir, Eskilstuna Ingibjörg Sigurðardóttir, Breiðabliki Elísa Viðarsdóttir, Val Hallbera Guðný Gísladóttir, DjurgårdenMiðjumenn: Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, Vålerenga Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir, Breiðabliki Sara Björk Gunnarsdóttir, Wolfsburg Sigríður Lára Garðarsdóttir, ÍBV Málfríður Erna Sigurðardóttir, Val Agla María Albertsdóttir, Stjörnunni Fanndís Friðriksdóttir, BreiðablikiSóknarmenn: Katrín Ásbjörnsdóttir, Stjörnunni Berglind Björg Þorvaldsdóttir, BReiðabliki Margrét Lára Viðarsdóttir, Val Guðmunda Brynja Óladóttir, Stjörnunni Elín Metta Jensen, Val
EM 2017 í Hollandi Mest lesið Gunnar náði vigt og er klár í bardagann Sport Alveg hættur í fýlu við Heimi Fótbolti Vill menntun fremur en refsingar: „Ótrúlega skakkt“ Íslenski boltinn Hjartaáfallið stöðvar ekki Grétar Guðjohnsen Íslenski boltinn Sá Ronaldo í nærbuxum og vildi verða eins Fótbolti Ærðust og fögnuðu með steinhissa Henry Fótbolti Andi á Hlíðarenda: „Viljum allir vera á stóra sviðinu“ Íslenski boltinn Uppselt á úrslitaleik KR og Vals Körfubolti Sjáðu níu pílna leik Littlers Sport „Eigum við ekki að fara inn á EM og virkilega verðskulda það?“ Fótbolti Fleiri fréttir Jóhann Berg kallaður inn í landsliðið Hjartaáfallið stöðvar ekki Grétar Guðjohnsen LUÍH: Kom aldrei til greina að fórna „Maggiball“ Andi á Hlíðarenda: „Viljum allir vera á stóra sviðinu“ Ærðust og fögnuðu með steinhissa Henry Vill menntun fremur en refsingar: „Ótrúlega skakkt“ Alveg hættur í fýlu við Heimi „Eigum við ekki að fara inn á EM og virkilega verðskulda það?“ Sá Ronaldo í nærbuxum og vildi verða eins Reynslumikill Svíi skrifar undir í Úlfarsárdalnum „Besta lausnin væri að vera með tvo Hákona“ en Gylfi gæti líka leyst hlutverkið „Ungu leikmennirnir þurfa að læra og læra mjög fljótt“ „Mér fannst hann brjóta á mér“ „Ég hef ekki miklar áhyggjur“ „Vitum að svona getur gerst þegar áherslurnar eru eins og þær eru“ Sigurvegarinn verður með Íslandi í riðli: Króatar unnu fyrri leikinn gegn Frökkum Fagnaði eins og Ronaldo fyrir framan Ronaldo Umfjöllun: Kósovó - Ísland 2-1 | Rándýr mistök og tap í fyrsta leik Arnars Orri skoraði í fyrsta leiknum sem fyrirliði Fyrsta byrjunarlið Arnars: Ísak og Hákon fyrir framan þrjá reynslubolta Stuðningsmenn Barcelona þurfa að bíða lengur eftir nýja Nývanginum Tuchel segir að Englendinga hafi vantað stefnu, takt, frelsi og hungur á EM Efnilegur táningur lést og fjölskyldan krefst svara Sauð á pabba Axels sem rauk heim af KR-leikjum Japan fyrsta þjóðin til að vinna sig inn á HM Leikdagur með Gumma og Kjartani: Lá við milliríkjadeilu á pizzastað í Kósovó Púllarinn dregur sig úr hópnum Mikael mjög leiður: „Var búinn að ætla honum stórt hlutverk" Breyta ekki því sem virkar „Vil ekki vinna á kostnað þess að það verði engar framfarir“ Sjá meira