Einar Andri: Gef þeim hæstu einkunn fyrir þennan leik Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. desember 2017 21:50 Einar Andri ræðir við sína menn. vísir/eyþór Einar Andri Einarsson, þjálfari Aftureldingar, var afar sáttur með sigurinn á Stjörnunni og frammistöðu sinna manna. „Mér fannst við frábærir. Sóknin var frábær, gríðarleg bæting frá síðasta leik gegn Fram í bikarnum. Hugarfar leikmanna var gott og mikil samheldni og einbeiting í hópnum. Ég gef þeim hæstu einkunn fyrir þennan leik,“ sagði Einar Andri. Hann sagði að Mosfellingar hafi verið staðráðnir í að bæta upp fyrir tapið gegn Fram í Coca Cola-bikarnum á fimmtudaginn. „Ef það er eitthvað varið í menn koma þeir og svara. Fyrir þennan leik vorum við búnir að spila mjög vel í sjö deildarleikjum í röð. En þá styttist alltaf í slaka leikinn og því miður kom hann í bikarnum. Það var súrt,“ sagði Einar Andri. Þjálfarinn dregur ekki fjöður yfir það að árangur Aftureldingar fyrir áramót sé vonbrigði. „Hann er heilt yfir vonbrigði. Við vorum bara með eitt stig eftir fyrstu sex umferðirnar. En við erum sex sigra í síðustu átta leikjum. Heilt yfir eru þetta vonbrigði en á sama tíma erum við í 6. sæti. Holan er ekki dýpri en það og það eru sóknarfæri að bæta sig,“ sagði Einar Andri að endingu. Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun: Stjarnan - Afturelding 27-30 | Mosfellingar enduðu árið á sigri Afturelding vann sinn sjötta sigur í síðustu átta deildarleikjum þegar liðið lagði Stjörnuna að velli, 27-30, í 14. umferð Olís-deildar karla í kvöld. 17. desember 2017 21:30 Mest lesið Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Handbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Sjá meira
Einar Andri Einarsson, þjálfari Aftureldingar, var afar sáttur með sigurinn á Stjörnunni og frammistöðu sinna manna. „Mér fannst við frábærir. Sóknin var frábær, gríðarleg bæting frá síðasta leik gegn Fram í bikarnum. Hugarfar leikmanna var gott og mikil samheldni og einbeiting í hópnum. Ég gef þeim hæstu einkunn fyrir þennan leik,“ sagði Einar Andri. Hann sagði að Mosfellingar hafi verið staðráðnir í að bæta upp fyrir tapið gegn Fram í Coca Cola-bikarnum á fimmtudaginn. „Ef það er eitthvað varið í menn koma þeir og svara. Fyrir þennan leik vorum við búnir að spila mjög vel í sjö deildarleikjum í röð. En þá styttist alltaf í slaka leikinn og því miður kom hann í bikarnum. Það var súrt,“ sagði Einar Andri. Þjálfarinn dregur ekki fjöður yfir það að árangur Aftureldingar fyrir áramót sé vonbrigði. „Hann er heilt yfir vonbrigði. Við vorum bara með eitt stig eftir fyrstu sex umferðirnar. En við erum sex sigra í síðustu átta leikjum. Heilt yfir eru þetta vonbrigði en á sama tíma erum við í 6. sæti. Holan er ekki dýpri en það og það eru sóknarfæri að bæta sig,“ sagði Einar Andri að endingu.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun: Stjarnan - Afturelding 27-30 | Mosfellingar enduðu árið á sigri Afturelding vann sinn sjötta sigur í síðustu átta deildarleikjum þegar liðið lagði Stjörnuna að velli, 27-30, í 14. umferð Olís-deildar karla í kvöld. 17. desember 2017 21:30 Mest lesið Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Handbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Sjá meira
Umfjöllun: Stjarnan - Afturelding 27-30 | Mosfellingar enduðu árið á sigri Afturelding vann sinn sjötta sigur í síðustu átta deildarleikjum þegar liðið lagði Stjörnuna að velli, 27-30, í 14. umferð Olís-deildar karla í kvöld. 17. desember 2017 21:30