Lögreglumaður sló til drukkins stuðningsmanns │ Myndband Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 6. nóvember 2017 10:00 Miami vann leikinn 28-10 Lögreglan í Miami hefur hafið rannsókn á atviki sem átti sér stað á laugardaginn þegar lögregluþjónn virðist slá kvenkyns aðdáanda Miami Hurricane þegar hún var fjarlægð af leik liðsins gegn Virginia Tech í bandaríska háskólaboltanum. Konan virtist mjög drukkin og þurfti fjóra lögregluþjóna til þess að fjarlægja hana af leikvanginum. Í myndbandi sem birtist á Twitter síðu Barstool Sports sést konan slá til lögregluþjónsins og hann bregst harkalega við og slær hana fast til baka. Lögreglan í Miami-Dade gaf út yfirlýsingu þar sem hún segist vera að afla sér upplýsinga um málið. „Að tryggja öruggt umhverfi á viðburðum sem þessum er okkar fremsta mál. Einstaklingurinn á myndbandinu var fjarlægð af lögregluþjónum okkar vegna hegðunar hennar,“ segir í yfirlýsingunni. „Hún var síðan handtekin fyrir að slá til lögregluþjónsins. Yfirmenn eru að fara yfir myndbandið til að tryggja að farið hafi verið eftir hegðunarreglum okkar.“The U is back @BarstoolUMiamipic.twitter.com/MI96aa4zh4 — Barstool Sports (@barstoolsports) November 5, 2017 NFL Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti Fleiri fréttir Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Sjá meira
Lögreglan í Miami hefur hafið rannsókn á atviki sem átti sér stað á laugardaginn þegar lögregluþjónn virðist slá kvenkyns aðdáanda Miami Hurricane þegar hún var fjarlægð af leik liðsins gegn Virginia Tech í bandaríska háskólaboltanum. Konan virtist mjög drukkin og þurfti fjóra lögregluþjóna til þess að fjarlægja hana af leikvanginum. Í myndbandi sem birtist á Twitter síðu Barstool Sports sést konan slá til lögregluþjónsins og hann bregst harkalega við og slær hana fast til baka. Lögreglan í Miami-Dade gaf út yfirlýsingu þar sem hún segist vera að afla sér upplýsinga um málið. „Að tryggja öruggt umhverfi á viðburðum sem þessum er okkar fremsta mál. Einstaklingurinn á myndbandinu var fjarlægð af lögregluþjónum okkar vegna hegðunar hennar,“ segir í yfirlýsingunni. „Hún var síðan handtekin fyrir að slá til lögregluþjónsins. Yfirmenn eru að fara yfir myndbandið til að tryggja að farið hafi verið eftir hegðunarreglum okkar.“The U is back @BarstoolUMiamipic.twitter.com/MI96aa4zh4 — Barstool Sports (@barstoolsports) November 5, 2017
NFL Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti Fleiri fréttir Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Sjá meira