Segir enga pólitíska lausn í boði í Sýrlandi með Assad við völd Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 9. apríl 2017 09:33 Nikki Haley, sendiherra Bandaríkjanna hjá Sameinuðu þjóðunum. vísir/afp Sendiherra Bandaríkjanna hjá Sameinuðu þjóðunum, Nikki Haley, segir að þar til forseti Sýrlands, Bashar al-Assad, hafi verið komið frá völdum, sé engin pólitísk lausn í sjónmáli í Sýrlandi. Í viðtali við fréttastofu CNN segir Haley að hún geti ekki útilokað að Bandaríkin muni beita sér með frekari hætti í Sýrlandi en eins og alkunna er, skaut bandaríski herinn 59 eldflaugum á flugvöll sýrlenska stjórnarhersins nú á dögunum, í kjölfar ásakana í garð sýrlenska stjórnarhersins um beitingu efnavopna gegn almennum borgurum.„Það er ekki sá möguleiki til staðar að finna pólitíska lausn á deilunni á meðan Assad er enn við völd. Ef þú lítur bara á það sem hann hefur gert, að þá er mjög erfitt að sjá fyrir sér friðsama og stöðuga ríkisstjórn með hann innanborðs.“ Að sögn Haley telur hún að ríkisstjórnarskipti í Sýrlandi séu óumflýjanleg, „vegna þess að allir aðilar, í stjórn og stjórnarandstöðu hljóta að sjá að Assad getur ekki verið framtíðarleiðtogi landsins.“ Hún segir að stjórnarskipti í Sýrlandi sé ekki eina markmið Bandaríkjanna. Heldur sé það einnig að sigra hryðjuverkasamtökin Íslamska ríkið. Ljóst er að stefnubreyting Bandaríkjanna í málefnum Sýrlands er algjör, en einungis í síðustu viku hafði umrædd Haley sagt á opinberum vettvangi innan Sameinuðu þjóðanna að það væri ekki lengur forgangsatriði Bandaríkjanna að koma Assad frá völdum. Tengdar fréttir Rússar senda freigátu að Sýrlandsströndum Fyrir eru sex herskip rússneska flotans. 8. apríl 2017 17:40 Þetta vitum við um árás Bandaríkjanna á Sýrland Að minnsta kosti sex eru látnir eftir eldflaugaárás Bandaríkjahers á herflugvöll sýlenska stjórnarhersins í Homs í nótt. 7. apríl 2017 08:28 Öryggisfræðingur telur Trump sprengja til að afvegaleiða almenning Öryggisfræðingur telur árásina í Sýrlandi lið í að draga athygli almennings frá erfiðleikum ríkisstjórnar Trump. 7. apríl 2017 15:55 Mest lesið Aðstoðar Ingu eftir viðkomu í Sjálfstæðisflokknum, Viðreisn og JP Morgan Innlent „Var lifandi og skemmtilegur en ömurlegt hvernig fór“ Innlent 1166 ára gömul systkini frá Kjóastöðum og öll á lífi Innlent Skyndileg árás Úkraínu hafi komið Rússum í opna skjöldu Erlent Vill efla vöktun og innviði vegna kerfisins sem er að vakna Innlent Skapa eigi skattalegar ívilnanir fyrir fólk og verktakafyrirtæki Innlent Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Erlent Keyptu risa túnfisk á 1,3 milljónir dala fyrir sushi-gerð Innlent Gott sparnaðarráð fyrir ríkisstjórnina að leggja niður ÁTVR Innlent Vindstrengir ná mögulega stormstyrk í kvöld Veður Fleiri fréttir Trump ósáttur að flaggað verði í hálfa við innsetninguna Skyndileg árás Úkraínu hafi komið Rússum í opna skjöldu Austurríkiskanslari segir af sér eftir árangurslausar viðræður Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Höfnuðu skopmynd sem sýndi eigandann í vondu ljósi Fyrrverandi starfsmaður sakar Nicki Minaj um líkamsárás Jimmy Carter kvaddur Einn hinna látnu í New Orleans tengdur konungsfjölskyldunni Látin 116 ára að aldri Dómsuppkvaðning í þöggunarmáli viku fyrir innsetningu „Við getum öll látið fé af hendi rakna“ Johnson endurkjörinn þingforseti með naumum meirihluta Tímabært að Grænland taki skref í átt að sjálfstæði Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Maduro leggur fé til höfuðs keppinauti sínum Lögreglu tókst ekki að handtaka forsetann afsetta í Suður-Kóreu Skaut sig áður en bíllinn sprakk Talinn hafa staðið einn að verki Hringir Satúrnusar hverfa á þessu ári Birtu óskýra mynd á netinu og leystu eitt elsta mannshvarfsmál Bretlands Varnarmálaráðherrann sem Netanjahú rak hættir á þingi Rannsaka hvort Tesla-sprengingin hafi verið hryðjuverk Fjöldamorðinginn í Svartfjallalandi svipti sig lífi Flutningur á rússnesku gasi um Úkraínu til Evrópu stöðvast að fullu Ellefu særðir eftir skotárás við skemmtistað í New York Tala látinna hækkar í fimmtán Einn lést er Tesla sprakk fyrir utan Trump-hótel Tvö börn meðal látinna eftir skotárás á veitingastað Tvær heimagerðar sprengjur fundust á svæðinu Árásarmaðurinn skotinn til bana Sjá meira
Sendiherra Bandaríkjanna hjá Sameinuðu þjóðunum, Nikki Haley, segir að þar til forseti Sýrlands, Bashar al-Assad, hafi verið komið frá völdum, sé engin pólitísk lausn í sjónmáli í Sýrlandi. Í viðtali við fréttastofu CNN segir Haley að hún geti ekki útilokað að Bandaríkin muni beita sér með frekari hætti í Sýrlandi en eins og alkunna er, skaut bandaríski herinn 59 eldflaugum á flugvöll sýrlenska stjórnarhersins nú á dögunum, í kjölfar ásakana í garð sýrlenska stjórnarhersins um beitingu efnavopna gegn almennum borgurum.„Það er ekki sá möguleiki til staðar að finna pólitíska lausn á deilunni á meðan Assad er enn við völd. Ef þú lítur bara á það sem hann hefur gert, að þá er mjög erfitt að sjá fyrir sér friðsama og stöðuga ríkisstjórn með hann innanborðs.“ Að sögn Haley telur hún að ríkisstjórnarskipti í Sýrlandi séu óumflýjanleg, „vegna þess að allir aðilar, í stjórn og stjórnarandstöðu hljóta að sjá að Assad getur ekki verið framtíðarleiðtogi landsins.“ Hún segir að stjórnarskipti í Sýrlandi sé ekki eina markmið Bandaríkjanna. Heldur sé það einnig að sigra hryðjuverkasamtökin Íslamska ríkið. Ljóst er að stefnubreyting Bandaríkjanna í málefnum Sýrlands er algjör, en einungis í síðustu viku hafði umrædd Haley sagt á opinberum vettvangi innan Sameinuðu þjóðanna að það væri ekki lengur forgangsatriði Bandaríkjanna að koma Assad frá völdum.
Tengdar fréttir Rússar senda freigátu að Sýrlandsströndum Fyrir eru sex herskip rússneska flotans. 8. apríl 2017 17:40 Þetta vitum við um árás Bandaríkjanna á Sýrland Að minnsta kosti sex eru látnir eftir eldflaugaárás Bandaríkjahers á herflugvöll sýlenska stjórnarhersins í Homs í nótt. 7. apríl 2017 08:28 Öryggisfræðingur telur Trump sprengja til að afvegaleiða almenning Öryggisfræðingur telur árásina í Sýrlandi lið í að draga athygli almennings frá erfiðleikum ríkisstjórnar Trump. 7. apríl 2017 15:55 Mest lesið Aðstoðar Ingu eftir viðkomu í Sjálfstæðisflokknum, Viðreisn og JP Morgan Innlent „Var lifandi og skemmtilegur en ömurlegt hvernig fór“ Innlent 1166 ára gömul systkini frá Kjóastöðum og öll á lífi Innlent Skyndileg árás Úkraínu hafi komið Rússum í opna skjöldu Erlent Vill efla vöktun og innviði vegna kerfisins sem er að vakna Innlent Skapa eigi skattalegar ívilnanir fyrir fólk og verktakafyrirtæki Innlent Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Erlent Keyptu risa túnfisk á 1,3 milljónir dala fyrir sushi-gerð Innlent Gott sparnaðarráð fyrir ríkisstjórnina að leggja niður ÁTVR Innlent Vindstrengir ná mögulega stormstyrk í kvöld Veður Fleiri fréttir Trump ósáttur að flaggað verði í hálfa við innsetninguna Skyndileg árás Úkraínu hafi komið Rússum í opna skjöldu Austurríkiskanslari segir af sér eftir árangurslausar viðræður Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Höfnuðu skopmynd sem sýndi eigandann í vondu ljósi Fyrrverandi starfsmaður sakar Nicki Minaj um líkamsárás Jimmy Carter kvaddur Einn hinna látnu í New Orleans tengdur konungsfjölskyldunni Látin 116 ára að aldri Dómsuppkvaðning í þöggunarmáli viku fyrir innsetningu „Við getum öll látið fé af hendi rakna“ Johnson endurkjörinn þingforseti með naumum meirihluta Tímabært að Grænland taki skref í átt að sjálfstæði Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Maduro leggur fé til höfuðs keppinauti sínum Lögreglu tókst ekki að handtaka forsetann afsetta í Suður-Kóreu Skaut sig áður en bíllinn sprakk Talinn hafa staðið einn að verki Hringir Satúrnusar hverfa á þessu ári Birtu óskýra mynd á netinu og leystu eitt elsta mannshvarfsmál Bretlands Varnarmálaráðherrann sem Netanjahú rak hættir á þingi Rannsaka hvort Tesla-sprengingin hafi verið hryðjuverk Fjöldamorðinginn í Svartfjallalandi svipti sig lífi Flutningur á rússnesku gasi um Úkraínu til Evrópu stöðvast að fullu Ellefu særðir eftir skotárás við skemmtistað í New York Tala látinna hækkar í fimmtán Einn lést er Tesla sprakk fyrir utan Trump-hótel Tvö börn meðal látinna eftir skotárás á veitingastað Tvær heimagerðar sprengjur fundust á svæðinu Árásarmaðurinn skotinn til bana Sjá meira
Rússar senda freigátu að Sýrlandsströndum Fyrir eru sex herskip rússneska flotans. 8. apríl 2017 17:40
Þetta vitum við um árás Bandaríkjanna á Sýrland Að minnsta kosti sex eru látnir eftir eldflaugaárás Bandaríkjahers á herflugvöll sýlenska stjórnarhersins í Homs í nótt. 7. apríl 2017 08:28
Öryggisfræðingur telur Trump sprengja til að afvegaleiða almenning Öryggisfræðingur telur árásina í Sýrlandi lið í að draga athygli almennings frá erfiðleikum ríkisstjórnar Trump. 7. apríl 2017 15:55