H&M byrjar með unisex línu Ritstjórn skrifar 10. mars 2017 10:15 Ný lína fyrir bæði kyn. Mynd/H&M Í fyrsta sinn í sögu H&M kynnir það til leiks nýja unisex línu, eða fatnað sem hentar öllum kynjum. Línan inniheldur að mestu fatnað úr gallaefni. Þar er að finna jakka, buxur, skyrtur og fleira sem hver sem er á að geta klæðst. Öll efnin eru gerð á umhverfisvænann hátt. Samkvæmt H&M er þetta rökrétt skref miðað við það sem er að gerast í heiminum í dag. Einnig er það sjálfsagt að bjóða upp á þennan valmöguleika fyrir viðskiptavinina. Mest lesið Jared Leto er kominn með mullet Glamour Gakktu til kosninga í þínum bestu klæðum Glamour Sportleg sólgleraugu með endurkomu Glamour Emmy 2015: Verst klæddar á rauða dreglinum Glamour Vogue opnar ljósmyndasýningu í London Glamour Róninn Glamour Amber Heard og Elon Musk eru saman Glamour Svona verður hárið þitt eins og á Olsen tvíburunum Glamour Nýtt förðunartrend frá Suður-Kóreu slær í gegn Glamour Vivienne Westwood vill bjarga Norðurheimsskautinu Glamour
Í fyrsta sinn í sögu H&M kynnir það til leiks nýja unisex línu, eða fatnað sem hentar öllum kynjum. Línan inniheldur að mestu fatnað úr gallaefni. Þar er að finna jakka, buxur, skyrtur og fleira sem hver sem er á að geta klæðst. Öll efnin eru gerð á umhverfisvænann hátt. Samkvæmt H&M er þetta rökrétt skref miðað við það sem er að gerast í heiminum í dag. Einnig er það sjálfsagt að bjóða upp á þennan valmöguleika fyrir viðskiptavinina.
Mest lesið Jared Leto er kominn með mullet Glamour Gakktu til kosninga í þínum bestu klæðum Glamour Sportleg sólgleraugu með endurkomu Glamour Emmy 2015: Verst klæddar á rauða dreglinum Glamour Vogue opnar ljósmyndasýningu í London Glamour Róninn Glamour Amber Heard og Elon Musk eru saman Glamour Svona verður hárið þitt eins og á Olsen tvíburunum Glamour Nýtt förðunartrend frá Suður-Kóreu slær í gegn Glamour Vivienne Westwood vill bjarga Norðurheimsskautinu Glamour