H&M byrjar með unisex línu Ritstjórn skrifar 10. mars 2017 10:15 Ný lína fyrir bæði kyn. Mynd/H&M Í fyrsta sinn í sögu H&M kynnir það til leiks nýja unisex línu, eða fatnað sem hentar öllum kynjum. Línan inniheldur að mestu fatnað úr gallaefni. Þar er að finna jakka, buxur, skyrtur og fleira sem hver sem er á að geta klæðst. Öll efnin eru gerð á umhverfisvænann hátt. Samkvæmt H&M er þetta rökrétt skref miðað við það sem er að gerast í heiminum í dag. Einnig er það sjálfsagt að bjóða upp á þennan valmöguleika fyrir viðskiptavinina. Mest lesið Svava selur fatalínu Helenu Christensen Glamour Endurgerð Dirty Dancing fær slæma dóma Glamour Sextug hjón sem klæða sig alltaf í stíl Glamour „Orðið sem var notað um mig var martröð“ Glamour Vogue hjólar í tískubloggara Glamour Epal með snilldarlega auglýsingu eftir umræðu vikunnar Glamour Frábærar hugmyndir að bóndadagsgjöfum Glamour Pepsi auglýsing Kendall Jenner vekur hörð viðbrögð Glamour Lífið eftir Brad: Angelia Jolie opnar sig í forsíðuviðtali við Vanity Fair Glamour Allt það besta frá tískuvikunni í London Glamour
Í fyrsta sinn í sögu H&M kynnir það til leiks nýja unisex línu, eða fatnað sem hentar öllum kynjum. Línan inniheldur að mestu fatnað úr gallaefni. Þar er að finna jakka, buxur, skyrtur og fleira sem hver sem er á að geta klæðst. Öll efnin eru gerð á umhverfisvænann hátt. Samkvæmt H&M er þetta rökrétt skref miðað við það sem er að gerast í heiminum í dag. Einnig er það sjálfsagt að bjóða upp á þennan valmöguleika fyrir viðskiptavinina.
Mest lesið Svava selur fatalínu Helenu Christensen Glamour Endurgerð Dirty Dancing fær slæma dóma Glamour Sextug hjón sem klæða sig alltaf í stíl Glamour „Orðið sem var notað um mig var martröð“ Glamour Vogue hjólar í tískubloggara Glamour Epal með snilldarlega auglýsingu eftir umræðu vikunnar Glamour Frábærar hugmyndir að bóndadagsgjöfum Glamour Pepsi auglýsing Kendall Jenner vekur hörð viðbrögð Glamour Lífið eftir Brad: Angelia Jolie opnar sig í forsíðuviðtali við Vanity Fair Glamour Allt það besta frá tískuvikunni í London Glamour