H&M byrjar með unisex línu Ritstjórn skrifar 10. mars 2017 10:15 Ný lína fyrir bæði kyn. Mynd/H&M Í fyrsta sinn í sögu H&M kynnir það til leiks nýja unisex línu, eða fatnað sem hentar öllum kynjum. Línan inniheldur að mestu fatnað úr gallaefni. Þar er að finna jakka, buxur, skyrtur og fleira sem hver sem er á að geta klæðst. Öll efnin eru gerð á umhverfisvænann hátt. Samkvæmt H&M er þetta rökrétt skref miðað við það sem er að gerast í heiminum í dag. Einnig er það sjálfsagt að bjóða upp á þennan valmöguleika fyrir viðskiptavinina. Mest lesið Rauður augnskuggi og neongul hárkolla Glamour Tískuvikan í New York: Skreytingar Givenchy Glamour Óþekkjanleg Blake Lively Glamour Mest fjarlægðu flúrin Glamour Glæsilegt galaboð DiCaprio Glamour Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour Paris Hilton í hlutverk Kim Kardashian Glamour Laverne Cox fékk óvænta gjöf frá Beyoncé Glamour Svartklæddur rauður dregill á MTV-verðlaununum Glamour ASOS selur choker fyrir stráka Glamour
Í fyrsta sinn í sögu H&M kynnir það til leiks nýja unisex línu, eða fatnað sem hentar öllum kynjum. Línan inniheldur að mestu fatnað úr gallaefni. Þar er að finna jakka, buxur, skyrtur og fleira sem hver sem er á að geta klæðst. Öll efnin eru gerð á umhverfisvænann hátt. Samkvæmt H&M er þetta rökrétt skref miðað við það sem er að gerast í heiminum í dag. Einnig er það sjálfsagt að bjóða upp á þennan valmöguleika fyrir viðskiptavinina.
Mest lesið Rauður augnskuggi og neongul hárkolla Glamour Tískuvikan í New York: Skreytingar Givenchy Glamour Óþekkjanleg Blake Lively Glamour Mest fjarlægðu flúrin Glamour Glæsilegt galaboð DiCaprio Glamour Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour Paris Hilton í hlutverk Kim Kardashian Glamour Laverne Cox fékk óvænta gjöf frá Beyoncé Glamour Svartklæddur rauður dregill á MTV-verðlaununum Glamour ASOS selur choker fyrir stráka Glamour